Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 9
Ný dönsk mynd, gerð eftlr hlnni umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg en kvinde“. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum lnnan 16 ára. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum baupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá blf- BÍLAKAUP Skúiagötu 55 yið Rauðará Simar 15812 - Z3906. HARÐVIÐAR ÖTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 ur mar.tröð en raunveruleika. Ef maðurinn hafði einhver tök á föður bennar vildi hann kann ski ekki að neinn vissi um J>að og ,því sagði hún aðeins: — Hann fékk slag. Læknirinn er hjá honum núna. Áður en Peter gat svarað kom David Carew út úr húsinu og slangraði til ;þeirra. — Hver er þetta? spurði Peter lágt. — Hann .. hann er gamall kunningi pabba. Hann heitir Da vid Carew. Peter leit snöggt á liana. — Þú ert svo skrýtinn. . . Meg, er eitthvað athugavert við þennan náunga? Hún gat ekki svarað, því Da- vid var kominn til þeirra. Hann hneigði sig kurteislega fyrir Peter og sagði með sinni djúpu letilegu rödd: — Læknirinn vill tala við þig, Margaret. Hún kipptist til, þegar hann nefndi nafn hennar. Bæði var hún venjulega kölluð Meg og svo bar hann nafnið annarlega fram. En hún hafði ekki tíma til að hugsa um hann. Hún varð að hlaupa heim að húsinu. Hún fann lækninn fyrir fram an svefnherbergisdyrnaft — Hjartaáfall, eða það sem al- menningur nefnir það, slag. Hann varð blíðlegur þegar hann Sá svipinn á andliti Meg. — Vertu ekki hrædd vina mín. Sum ir sjúklingarnir ná sér alveg. Hún foarðist við að missa ekki vald á rödd sinni. — Má ég.., fara inn til hans núna? Læknirinn kinkaði kolli. —Já, við Anna háttum hann. Svo fór hann niður til gömlu ráðskon- unnar, sem beið með te handa honum í eldhúsinu. Meg var búin að opna dyrnar, þegar hún sá að David Carew var á hælum hennar. — Neil hvíslaði hún ákaft og stóð í vegi fyrir honum. — Burt! — Ég fer inn. Hann ýtti henni til hliðar og gekk inn í iherberg- ið, hún sá hann horfa á hreyf- ingarlausan líkama föður síns í rúminu. — Hugh Tregaron, sagði hann foiíðlega. — Aldrei hefði ég bú- izt við að ég fyndi til meðaumkv unar með þér. En hvaða aðra til finningu getur maður borið í brjósti til vesalings lamaðs manns? Hann snéri sér við og leit á Meg. — Ég hef fougsað mér að vera hér um stundarsak- ir. Þetta er stórt hús og þú get ur fundið herbergi handa mér. Hún greip andann á lofti. — Hvernig dirfizt þér! Hver hald ið þér að þér séuð? Farið á stund inni eða — eða ég foið Peter Cartwright að henda yður út! Það kom glettnisglampi í augu hans. — Ég geri ekki ráð fyrir að hann sé fær um það, hvað held ur þú? Hún ætlaði einmitt að svara honum reiðilega, þegar hún sá andlit föður síns. Hann foafði opnað augun og lagði sig fram við að reyna að segja eitthvað og Meg laut yfir hann. — Vertu, sagði hann með erf iðismunum og horfði á David Carew. — Vertu kyrr... Ungi maðurinn kinkaði kolli. — Ég verð kyrr, sagði hann. Meg greip um hönd föður síns. — Hvers vegna, pabbi. Ertu foræddur við hann? Andlit gamla mannsins af- skræmdist við tilraun hans til að tala, en ekkert hljóð kom yfir varir hans og nú lokaði hann aug unum þreytulega. Meg hélt að hann væri sofnaður, en skömmu seinna opnaði hann aftur augun og stundi: — Vertu kyrr! Svo leit hann á Meg og stundi aftur með miklum erfiðismunum: — Lofaðu því! Þegar hún sá bænaraugun, sem hann leit á hana án þess að geta sagt meira, flýtti hún sér að segja: — Reyndu ekki að tala meira pabbi. Ég lofa þér því, að hér má hann vera eins lengi og hann vill. 2. kafli. Þetta voru síðustu orðin, sem foún sagði nokkru sinni við föður sinn. Hann dó í svefni um nótt- ina og þegar Meg fann hann morguninn eftir undraðist hún yfir að hún saknaði -hans svo mjög. Hann lá þarna með frið- sælt bros á vörunum, næstum hamingjusamur á svipinn. Um leið og hún gekk frá rúminu kom David Carew inn. — Það var bezt svona, sagði foann blíðlega. — Læknirinn vildi ekki segja okkur það, en hann foefði verið lamaður alla -tíð. Ég held að honum hefði ekki liðið vel þannig. Meg deplaði augunum. —Nei, hann hefði aldrei þolað það. David gekk að rúminu og leit á grafkyrran líkamann, sem í því lá. —Við verðum að semja frið núna, Hugh Tregaron, sagði hann og leit á Meg og leiddi hana út úr herberginu. Þegar dyrnar foöfðu loka:zt að foaki þeirra, sagði áfallið til sín. —Þér drápuð hann! hrópaði hún. —Hann hefði lifað núna, ef þér hefðuð ekki komið til sögunnar. —Það er ekki rétt, Margaret. Ég sagði honum aðeins, hvað ég héti. —Ég trúi yður ekki! Þér ógn- uðuð honum — gerðuð hann svo hræddan, að hann fékk slag. Þér sögðust eiga gamlan óupp- gérðan reikning við hann. Hvað var milli föður míns og yðar? —Ég vil ekki segja frá þvi, sagði hann rólega og fór. Síðari hluta dagsins leið sem svo margt og margvíslegt að í draumi fyrir Meg. Það var gera, hún þurfti að sjá um jarö- arförina, senda Janiee og Tor.i skeyti og taka á móti öllum, sem komu til að votta henni samúð sína. Peter tók sér frí til að að- stoða hana og hún var honum mjög þakklát fyrir það. Hún hugsaði næstum aldrei til David Carew fyrr en siðar um daginn, þegar þau Peter fóru fram í eldhúsið til að fá sér eitthvað að borða. Enginn hafði haft hugsun á að búa til mat og Anna var alltof niðurdreginn 'il að hugsa um hann. Meg stóð í eldhúsdyrunum og greip þéttingsfast um handlegg Peters. því að Anna var að skera bacon meðan David var að skræla kartöflur. Þau röbb- uðu saman eins og þau væru góðir vinir og litu ekki upp, þannig að þau sáu ekki Meg og Peter strax. Svo leit Anna upp og brosti. David kinkaði kolli og sagði við Önnu. —Ég legg á borðið. Nei, láttu mig heldur finna hníf- apörin, Anna. Meg var utan við sig. —Þér virðist rata um allt hér? Hann leit undrandi á hana. —Ertu reið yfir að ég skuli að- stoða Önnu? Hún er fullorðin kona og kemst ekki yfir allt, —Þér vitið vel, að ég átti ekki við þetta, hrópaðj Meg öskureið. —Þér ... þér hagið yður eins og þér ættuð heima hérna! —Það á ég líka um stunda-- sakir, sagði hann rólega. —Eða er ekki svo Margaret? Hún ætlaði að svara honum, þegar Peter greip róandi um hönd hennar og hvíslaði — Ég skai sjá um þetta, Meg. Síðao fór hann til Davids. — Meg hefur sagt mér nóg til að ég veit, að þér eruð ekki velkominn. Vild uð þér ekki fara héðan? Meg hef ur um nóg að hugsa þó að þér bætist ekki ofan á. David virti hann fyrir sér um stundarsakir. — Eruð þér ef til vill unnusti Margaret? Peter roðnaði. — Nei, og það skiptir alls engu máli, ég . . .. — Þá skiptir það yður engu rnáli. Hann leit á Margaret. — Vilt þú að ég fari, Marga- ret? Hún vissi að hann var að hugsa um loforðið, sem hún hafði gef- ið föður sínum, síðasta loforðið, sem hún myndi nokkru sinni þurfa að gefa honum, og hún hristi höfuðið. — Nei, ég get ekki sagt, að ég vilji að þér farið - en ég vildi það nú samt. —- Ég vil heldur vera. Hann snéri sér að Önnu og þau fóru bæði inn í borðstofuna. Þegar Peter og Meg voru ein eftir, leit hann hugsandi á hana og sagði: Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SJALUSI Þetta nýja Radionette-sjón-' varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- •1 lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleðl 7. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.