Alþýðublaðið - 11.10.1967, Síða 9

Alþýðublaðið - 11.10.1967, Síða 9
’PNUÐ ÞÝZKALANDS- GRA JAFNAÐARMANNA ur um starfsemi æskulýðssam- taka verkalýðshreyfingarinnar og svaraði fyrirspurnum. Þá fór einnig fram kynning íslending- anna og hóps Þjóðverja, sem skyidi vera þeim til aðstoðar og samlætis meðan á dvölinni stæði. Eftir tveggja daga dvöl í Ham borg var flogið til Berlínar. — Berlínardvölin stóð í 3 daga og fer varla milli mála, að hún varð !það langeftirminnilegasta úr allri Þýzkalandsdvölinni. Ung- ur íþýzkur menntamaður flutti mjög greinargóðan fyrirlestur um stjórnmála'ástandið í Berlín og fengu íslendingarnir síðan tækifæri til þess að leggja spurn ingar fyrir ræðumanninn og nöt uðu þeir það í ríkum mæli. Far- ið var í ökuferð um Berlín og þá sérstaklega meðfram múrn- um fræga og var saga hans rifj- uð upp við það tækifæri. Einn- ig bauðst tækifæri til þess að fara í eins dags heimsókn til Austur-Berlínar og þáðu það all ir. Framhald á bls. 15. Efri myndin er tekin fyrir utan hina glæsilegu byggingu verka- lýðssamtakanna í V. Berlín, þar sem hópurinn situr og bíður eftir fari til Austur Berlínar. Neðri myndin er frá kaffisölustað í smá- bænum Karlsruhe, þar sem áð var í einni skoðunarferðinni um Holsetaland. HÚSNÆÐISMÁL RÆDD Á F.U.J. FUNDI F Y R S T I félagsfundur Félags ungra jafnaðarmanna í Reykja- vík á þessu hausti var haldinn í félagsheimili rafvirkja og múrar að Freyjugötu 27 hinn 3. október s.l. Á fundinum var kosin uppstill ingarnefnd fyrir næsta aðalfund, sem haldinn verður á næstunni. í uppstillingarnefnd voru kjörn- J ir: Örlygur Geirsson, skrifstofu- stj.; Eyjólfur Sigurðsson, prent- ari og Ólafur Þorsteinsson, ra- díóvirki. Gestur fundarins var Óskar Hallgrímsson, borgarfulltrúi og ræddi hann um húsnæðismál, einkum með tilliti til lánamála. Rakti hann hver hafi verið þró- un lánamála til húsbyggjenda á síðustu árum og hvernig þau hafi verið framkvæmd á síð- ustu árum. Það er engin tilvilj- un, að þessi mál séu rædd á fyrsta haustfundi FUJ, þar sem einmitt húsnæðismálin liafa skip að háan sess meðal jafnaðar- manna. Engir hafa staðið jafn- ötullega á verðinum, hvað já- kvæða lausn húsnæðismálanna snertir sem jafnaðarmenn. Þessi fyrsti fundur Félags Framhald á 14. síðu. Matvörur Höfum opnað nýlenduvörudeild í iverzluninni við Mikl'atorg. Reynið viðskiptin, berið saman verðin. Miklatorgi. Síldarsöltun - Mikil vinna Söltunarstöðin Norðursíld h.f., Seyðisfirði, vill ráða nú þegar nokkrar duglegar síldarstúlkur, einnig reglusama pilta. — Öll söltun fer fram í upphituðu húsnæði. Öll venjuleg hlunnindi. — Fríar ferðir. Nánari upplýsi'ngar veitir Valtýr Þorsteinsson í síma 20055, Reykjavík. Sfarfsfólk óskasf Skrifstofustúlka, vön vélabókhaldi og vélrit- un óskast 'nú þegar, eða um næstu mánaðamót. Ennfremur óskast sendill hálfan eða allan dag- inn. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. 2}a herb. 'ibúð óskast til Ieigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 38336. Höfum fyrirliggjandi í miklu úrvali: SPÓNN PALISANDER — EIK — GULLÁLMUR — ASKUR OREGON PINE — BRENNI — TEAK. Ennfremur palisander og teak 2,8 mm. Gullálmur og eik 2,8 mm. væntanlegt. HARÐVIÐUR PALISANDER — EIK — GULLÁLMUR — ASKUR BRENNI. Væntánlegt teak, ynang, Orégon pine. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 1-64-12. 11. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.