Alþýðublaðið - 11.10.1967, Page 11
Norðurlandamót
kvenna í handbolta
Eins og kunnugt er sigraði ís-
land í Norðurlandamóti í hand-
íknattleik kvenna 1964, sem fram
fór hér í Reykjavík. *
Næsta Norðurlandamót verður
háð í Danmörku dagana 17. til 19.
nóvember næstkomandi. íslenzka
liðið hefur ekki verið valið, en
æft er af kappi fyrir mótið. Þjálf
ari íslenzka liðsins er Þórarinn
Eyþórsson.
Svíar hafa valið lið, sem á að
dvelja við æfingar helgina 20. til
22. október í Stokkhólmi, en helg
ina eftir leika Svíar og Norð-
menn. Þær stúlkur, sem valdar
hafa verið eru: Britt Marie Funk,
Guje Göland, Anita Helgstedt,
Monica Holmberg, Inger Hakons-
I Sundæfing-I
|| ar ír-inga
Sunddeild ÍR hefur hafið vetr-\
J | arstarfið. Æfingar eru í Sund- i
fl höllinni á mánudögum, mið-)
V vikudögum og föstudögum kl. ?
' 18.00. Æfingarnar á föstudög-1
i» um eru þó aöeins fyrir kepp- i
(1 endur. f
Þjálfari sunddeildar ÍR er„
þólafur Guðmundsson. i
f (
son, Inga Jacobsen, Birgit Carls-
son, Christina Larsson, Ann
Christine Modhammer, Ewy Nord
ström, Katrina Norrlander, Eva
Sellgren, Birgitta Westin og Eva
Östberg.
Sovétríkin sigruðu
á EM í körfubolta
Sovétríkin sigruðu í Evrópu-
mótinu í körfuknattleik. Sovét-
menn léku við Tékkóslóvakíu í
úrslitaleiknum og sigruðu með 89
stigum gegn 77. í hléi var stað
an 40:30. Mótið fór fram 4 Finn-
landi.
Júgóslavneska liðið Vojvodina
sigraði Barreiro frá Portúgal í
borgakeppni Evrópu með 3:1 í
annarri umferð. Vojvodin sigraði
einnig í fyrri leik liðanna, þá með
1:0.
□
Japan sigraði í Asíu-riðli Olym
píuleikjanna í Mexíkó. Síðasti
leikurinn- í riðlinum fór fram í
Tokyó í gær, þá sigraði Japan
Suður-Vietnam með 1 marki gegn
engu. í riðlinum auk tveggja áð-
urnefndra landa voru Suður-Kó
rea, Líbanon, Formósa og Filipps
eyjar.
.«•>-------------------------------
Myndin er frá landslelk íslendinga og Dana í liand knattleik kvenna. ísland varð Norðurlandameistari
1964 — hver sigrar í næsta mánuði?
|0Lí Mexíkó kostai
;10,5 milljarða
Landsbanki Mexíkó skýrði #
ífrá því nýlega, að Olympíuleik?
) arnir 1968 myndu kosta sem'
Isvarar til 10,5 milljarða ísl.
fkr. Ekki er reiknað með bein
ium ágóða, en búizt er við1
pauknu áliti á Mexíkó crlendis,
að leikjunum loknum.
í dag leika Danir og Austur-
Þjóðverjar landsleik í knatt-
spyrnu. Eins og kunnugt er hafa
Danir náð ágætum árangri í síð
ustu leikjum, auk 14:2 sigursins
yfir íslendingum hafa Danir sigr
að Norðmenn með 5 mörkum
gegn engu og Hollendinga með 3
mörkum gegn 2. Leikur Dana og
Austur-Þjóðverja i dag fer fram
í Leipzig. Myndin er af Erik Dyre
borg, sem skoraði öll mörk Dana,
fimm talsins i leiknum við Norði
menn.
DANSKA
KNATTSPYRNAN
Keppni er mjög spennandi
í dönsku 1. deildarkeppninni.
f AB, sem hefur forystuna tap-
'l aði fyrir B1903, sem er næst
|) neðst í deiidinni, 3 gegn 1.
\ Staðan er þannig, að AB hefurjí
27 stig, Hvidovre er næst með»
25 stig, Fram hefur 24 stig og
Aab og Horsens eru með 22
stig hvort. Nítján leikjum af 22
er lokið. Myndin er frá leik
AB og B1903, og sýnir Ove
Carlsen skora eina mark AB
í leiknum.
ÍÞRÓIIAFRÉTTIR
í STUTTU MÁLI
Norska 1. deildarkeppnin í knatt
spyrnu er nú brátt á enda. 16.
umferðin fór fram um helgina og
þá léku tvö efstu liðin saman, Ros
enborg, sem hafði hlotið 22 stig
fyrir þá umferð og Lyn, sem var
með 17 stig. Leiknum lauk með
sigri Lyn, sem skoraði 4 mörk
gegn engu. Ef Rosenborg hefði
sigrað í þessum leik var norski
meistaratitillinn þeirra. — Stað
an eftir sextán umferðir er þá
þessi: Rosenborg 22 stig Lyn 19,
Valerengen 18 stig og Skeid 17
stig að loknum 15 leikjum.
□
Pólland sigraði Belgíu í lands-
leik í knattspyrnu á sunnudag með
4 mörkum gegn 2. í leikhléi var
jafntefli 2:2.
Búlgaría skorað eitt mark gegn
engu. Sovétríkin jölfnuðu á 73
mínútu og sigurmarkið kom fjór—
um mínútum fyrir leikslok.
□
Sovétríkin sigruðu Búlgaríu í
knattspyrnu á sunnudag með 2
mörkum gegn 1. í leikhléi hafði
Danir leika viö
11. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ