Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 8
• Næsta bréf verðurðu tekið öll völd af mér. Kæri Pétur, þakkað íáeinar og gétur enn s Ég vonast til þess, ; sendi það með eina kreiki, og kveð þig. P. S. Ef þú ætlar að í legg ég þér að senda Hann ræður engu, síð rar, fg einn heildar- f.uim 193 [ x línubát- 54 lcst- ári með Sædís Pgnót og lur hand fdr x 17 [færabátar rtátur' lönd- nánuðinum. í drag- rar afla- 25 lest- V W- Útför vinkonu okkar og Herrans Postula 3Ómfrú Messalínu Metúsalemsdóttur frá Mósegarði í Natanelssveit, _ • verður gerð frá Dómkirk.iunni þann 7. október kl. 10,30 fyrjr hádegi. Athöfninni verður útvarpað, þannig að allar Kvenréttinda- konu)’ og Siðabótapostulai hvaðanæva á landinu geti tekið háií í brottför okkar eískuðu vinkonu og Herrans Postula. Fyrjr okkar hönd og annarra vandamanna. Siðabótafélag íslands. 49 lestr1 ur 11,3: Guðný 2úl ,-handfæra J iliæstir Ve.‘ Örri með 1« Súðavík.j stunduð þ.J Drangsn ] uðu handfí.^ 43.1estir í hæst var Gu^ Hálmavík: uðu handfær 26 lestir í liæstur þei;j 12 lestir. Hr. Pétur Postuli Lyklavörður Gullna Hliðinu Paradís. Hér með sendist konan Messelína Metúsalemsdótt- ir, sem samkvæmt skýrslum okkar hefur engan glæp eður alvarlegt afbrot drýgt um ævi sína. Starfsmannahald Himnaríkis 9 — 10 - árið X Til Péturs Postula Lyklavarðar Gullna Hliðinu. Einhvers staðar í Paradís i Einhvern tírpa á því Herrans ári X ! Heiðraði herra. i Ég leyfi mér hér með að leita til yðar, þar eð ég get ekki lengur orða bundizt. | Ég verð að játa, að mér kemur mjög á óvart, hve illa Himnaríki er rekið. Ég kynntist því að vísu á Jarðríki, að yfirvöldin hegða sér iðulega ein- kennilega. Hins vegar áleit ég, að þar sem englar einir og postular ríkja, væri slíku ekki til að dreifa. Því miður verð ég að viðurkenna, að mér hefur skjátlazt. Að mínu áliti ríkir hér argasta óstjórn. Hér er ekkert annað en lélegt fordæmi fyrir vesalings litlu unglingana (ef. til vill.ætti .ég held- ur að segja táningana), sem létust úr vesöld og eymingjahætti í jarðneskum táradal. Því verð ég að bera fram við yður ýmsar kröf- ur, sem þér að mínu áliti (ég efast ekki um, að það verði lítils metið hér, þar sem karlmenn einir ríkja, því varla er hægt að telja Maríá með) verð- ið að taka til alvarlegrar íhugunar: 1) Unglingar verða að klippa hár sitt (hér er sérstaklega átt við drengi. Stúlkur eru kvenlegri með sitt hár). 2) Pils mega ekki sýna ber læri (mig skiptir engu, þótt drengir gangi í stuttbuxum) og buxna- dragtir stúlkna skulu bannaðar. 3) Geislabaugar skulu vera vel gljáðir hvem- dag með þeim bezta fægilegi,-senr fáanlegur et i hvert skipti. Fyrir nú utan þá hneykglun, að yfir- völdin hér skuíi leyfa- að bera þá á 'ská einæ og Prakkar bera alpahúfur. AUir vitar að. grakkar ,eru. fram úr iiófi ósiðlegir. 4) Er englum leyfilegt ekki aðeins að hafa bítla- liár og ganga í sjóliðabuxum eða pilsum langt fyr- ir ofan hné, heldur einnig að leika bítlalög á hörp- urnar? Ég verð að játa, að aldrei hafði ég búist við að heyra sungin bítlalög hér uppi. Ég, sem var einn postuli :í Siðbótafélagi íslands, krefst þess af öðrum borgurum hér í Himnaríki að 1) englum sé bannað að leika bítlalög, 2) að ungu englastúlkumar síkki pilsins sín, 3) að hár bíllaenglanna styttist um leið og pilsin síkka og í hlutfalli við það, 4) að öll lausung og léttúð verði útilokuð úr Himnaríki, 5) að algjört jafnrétti kynj- anna riki. Virðingarfyllst Messalína Metúsalemsdóttir. Til Karons Dyravarðar Helvíti. í skrifstofu lyklavarðar Himnaríki Á því blessaða ár X Kæri Karon. Ég gefst upp. Ég get ekki meira. Ég fékk í fyrradag eina af þessum kvenréttindakonum. Kar- on, þú hlýtur að skilja það, að þær valda miklu meiri kvölum þarna hjá þér heldur en hérna. Skil- urðu ekki, að Siðabótarpostuíar og Kvenréttinda- konur eru mesta kvöl og píning, sem Satan hefur fundið upp? Láttu mig vita, um leið og þú skiptir um skoðun. Ég hef nokkur hundruð héma. Þinn einlægur Sankti Pétur Sankti Pétur Lyklavörður Gullna Hliðinu Himnaríki í Helvíti Á því Satans ári X. Kæri Pétur. Þú. veizt vonandi, að ég hef alltaf metið þig mikils og gert fyrir þig allt, sem í mínu valdi hetur staðið. Ég veit, að oft hefur þú sent mér. feitann bitann og það oftar en ég þér. Hins vegar verð ég að játa, að. ég get- ekkLmeira. Þú veizt það, Pétur, að ég tók á móti átta hundr- uð kvenréttindakonum ‘fyrir þig fyrir fimmtíu árum síðan. Hvers vegna heldurðu, að ég ráði engu lengur? 8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.