Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 14
OF SCANDINAVIA mmm .v.v.v.v.v.v.v/.w/.' ... .... ■>' . / '/ VjW ' ' , WŒmmmíjm Wm& mm Velkiædd kona klæðlsf Kanfers KATARÍNA Suðurveri — Sími: 81920. Framhald af bls. 7. innistæða er fyrir? — Ávísanir eru mikið misnot- aðar eins og allir vita. Ef við tökum ávísun,' sem reynist inni stæðulaus, fáum við þær send hr aftur til baka og verðum að endurgreiða þær og reyna svo að fá þær greiddar aftur með einhverjum leiðum. Því miður vill það oft mistakast. — Hafa barþjónar ekki mjög gott kaup? — Ég veit, að flestir telja, að við séum með svimandi há laun, en það er ekki rétt. Maður gar ir ekki meira en lifa sæmilegu lifi. Um barþjóna á öðrum bör um og þeirra kjör, veit ég ekki neltt. — Hefur þú ekki tekið þátt í barþjónamóti, Garðar? — Jú, ég hef gert það tvisv ar sinnum. Fyrst tók ég þátt í móti, sem haldið var í hitteð fyrra á 10 ára afmæli Barþjóna k’úbbsins og þar voru fulltrúar frá Norðurlöndunum. Slíkt mót sem þetta ef afar skemmtilegt og þýðingarmikið fyrir barþjóna. Þar fer fram keppni um kokteil ársins og ég geri ráð fyrir, að það sé ekki of mikið sagt, að barþjónar byrji að hugsa um kokkteil, í næstu keppni strax eftir barþjónamótið og haldi þvi áfram, þar til að næsta keppni byrjar. — Hvernig fer keppnin fram? — Það fer einn eftirmiðdagur i hana. Hver barþjónn fær fjög ur boðskort og býður gestum, en úr hópi gesta eru dómararnir valdir. Síðast var keppnin hali in í Súlnasal á Hótel Sögu. Fyrst eftir að keppnin er yfir staðin er mjög mikið spurt um vinningskokteilana þrjá, rnikið meira en á öðrum tíma. Það er yfírleitt afar lítið um kokkt eilsölu á bar, en mjög mikið um hana í veizlum. — í fyrstu keppninni, sem ég tók þátt í, komst ég í sjötta sæti með kokkteil, sem ég nefndi Hudibras. Það er % vodka, % Curaco Bols líkjör, barskeið af tómatsafa, 1/6 sít rónusafi og dash af salti. Ég var mjög ánægður ‘ með sjötta sætið, því að við vorum 17 eða 18, sem þátt tókum í keppn- inni. Frh. af 5. síðu svartir á hörund, ófríðir og lifa á lágu menningarstigi. Meðal þeirra tíðkast mannakjötsát og sífelldar erjur milli ættbálka. Maturinn var framreiddur á löngu borði úr tré og ungar stúlkur með blómsveig um háls- inn gengu um beina. Eftir að máltíðin var á enda var hafinn ’ stórkostlegur húladanslcikur. Það vgr dansað og sungið, pálm- arnir vögguðu fyrir golunni, stjörnurnar skinu á himninum og nóttin var mild og löng. Loks var kominn timi til að ganga til hvíldar og höfðinginn heimtaði að Haukur og Bill Mar- tin byggju í einum af kofum hans. Haukur liefði heldur kosið að sofa í tjaldinu, því hann efaðist um hreinlæti íbúa eyjarinnar, en Bill Martin fullvissaði hann um að hreinlegri verur en Poly- nesingar fyrir findust ekki á þessari jörð. Bing & Grnndahl POSTULÍN Höfum allar helztu skreytingar af matar- og kaffistellum, styttum og rvösum, ásamt nokkr um árgöngum af hinum sígildu jólaplöttum. Allir geta eignast þetta heimsfræga postulín með söfnunaraðferðinni, það er að kaupa eitt og eitt stykki í einu. Söluumboð: Rammagerðin Hafnarsræti 17. Rammagerðin Hafnarstræti 5. LEiKFÖNG - BÚSÁHÖLD SKÓLAVÖRUR Gjafavörur í góðu úrvali. GJAFABÆR Suðurveri — Sími: 35505. AÍIar tegundir af .V nýiurn ávöxtum Allar fáanlegar nýlenduvörur Sendum um alla borgina. HAMRAKJÖR Suðurveri sími 31077. 14

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.