Alþýðublaðið - 03.11.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 3. nóvember 1967 — 48. árg. 251. tbl. — Ver8 7 kr.
| Hátíðin |
I hafin |
I HIN opinberu hátíðahöld í til- [
1 efni af 50 ára byltingaraímæli [
= Sovétríkjanna hófust i Moskvu [
I í gær, þegar Breshnev, aðal- =
[ ritari Kommúnistaflokksins af [
| hjúpaði risastyttu af Lenin. — =
1 Við afhjúpunina voru viðstadd \
| ir forustumenn kommúnista [
[ víða að úr heiminum. [
1 Engir fulltrúar voru frá A1 =
I baníu og Kína og það vakti al- i Byggingarnefndin og ráðherrar við kaffiborð í Hamrahlíðarskólanum í gær. Frá vinstri, Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisíns,
i menna athygli, að forseti i Þ' Gíslason, menntamálaráðherra, Guðmundur Arnlaugsson, .skólastjóri, Mag'nús Jónsson, fjármálaráðherra og Birgir Thorlac-
[ Kúbu, Osvaldo Dorticos, sendi [ ,us> deildarstjóri,
[ afboð á seinustu stundu. Þess 1
[ í stað var heilbrigðismálaráð- [
l herra Kúbu, Machado, sendur =
| og er litið á það sem mótmæli. [
| Afhjúpunin fór fram á Invano |
[ vaskajatorginu innan Kreml- [
[ svæðisins og voru þar saman [
[ komnir helztu stjórnmála- =
[ menn Sovétríkjanna með Bres [
[ hnev, Kosygin og Podgornij í [
[ ibroddi fylkingar. Við þetta [
1 tækifæri hélt Breshnev stutta i
[ ræðu, þar sem hann ræddi um [
| snilli og gáfur Lenins, sem i
[ hefði víkkað sjóndeildarhring [
= mannkynsins. — Hann sagði i
[ einnig, að alþjóðlegt bróðerni [
i »'æri að styrkjast, en minntist i
I ekki Í því sambandi á ágrein- í gær heimsóttu ráðherrar og alþingismenn Menntaskólann vi8 Hamra-
[ ing kommúnista í heiminum, [ hlíð og gengu þar og skoðuðu salarkynni við leiðsögu Guðmundar flrn-
l sem veidur því að Kínverjar [ faugssonar réktors. Bygginganefnd skólans, arkitektar, kennarar, verk-
HAMRAHLIÐARSKOLI
KOSTAR1
MILLJO
Margar merkar nýjungar ur.nar þar í skólastarfinu
i 3g Albanir sendu ekki fulltrúa. i
■ I HMIIIIIIMIOMMM1111111111111
{ taki og blaðamenn voru þar einnig viðstaddir.
Reglugerð sett um
skepnuflutninga
EVRÓPURÁÐH) hefur nú gert
fyrstu alþjóðlegu tilraunina, sem
gerff hefur veriS til að tryggja,
að dýraflutningar fari mannúð-
leffa fram. Gefnar hafa verið út
regluger'ðir í þessu skyni. Sér-
fraeðlngrar hafa unnið að gerð
þeesara regiugerða og hafa notið
aðstoðar alþjóðlegra flutningafyr
irtækja, sem mikið annast gripa-
flutninga.
Nýtt verð
á síld til
frystingar
Á fundi yfirnefndar Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins í gærkvöld,
var ákveðið eftirfarandi lág-
marksverð á síld til frystingar
frá 1. nóvember til 31. desem-
ber 1967.
Framhald á 15. síðu.
Reglugerðir þessár ganga 1
gildi þessa dagana, en þær hafa
komið fram á sjónarsviðið fyrir
skilning ríksstjórna hinna 18
ríkja, sem mynda Evrópuráðið.
Sérfræðingarnir, sem tmnu að
gerð reglugerðanna, fjölluðu
mjög ýtarlega xnn þær aðstæður,
sem þurfa að vera fyrir hendi,
þegar hross, sauðfé og svin eru
flutt I stórum hópum.
Almennar reglur, sem hindra
eiga að alvarlegir sjúkdómar
kómi upp í skepnum, meðan á
flutningum stendur, eru og fólgn-
ar í hinum nýju reglugerðum. —
Sérstakir ikaflar eru helgaðir hús
dýrum, svo sem hundum, köttum,
fuglum og hérum, enn aðrir fjalla
um flutninga á skriðdýrum. —
Reglugerðimar ná til allra venju
legra flutninga dýra á landi, sjó
og í lofti.
í reglugerðunum er gert ráð
fyrir, að menn hafi sérstaklega í
huga, þegar dýraflutningar fari
fram, að dýrin hafi hæfni til að
ferðast, dýrin fái nægilegt loft,
fóður, vatn og annað,! sem dýrun-
um er Íífsnauðsynlegt.
Sérfræðingamir sem að
reglugerðunum unnú, veittu sér-
staka athygli þeirri þörf að
tryggja að sjúkdómar kæmu ekki
í dýrum á meðan flutningar færu
fram eða á meðan beðið væri
löndunar. Til að nefna er mikil
hætta á férðum, þegar lengi þarf
að bíða löndunar vegna yfirstand
andi verkfalla. Gert er ráð fyrir
í hinum nýju reglugerðum um
dýraflutninga að aðilar sem flytji
dýr á milli staða, njóti sérstakrar
fyrirgreiðslu, hvað snertir lönd-
un og afgreiöslu í vöruhúsum.
Með hinum nýju reglugerðum
um dýraflutninga á að tryggja,
að dýrin komist í betra ástandi
en áður var á áfangastað. Sömu-
leiðis eiga hinar nýju reglur að
koma í veg fyrir, að dýr deyi í
stórum stíl á meðan flutningar
standa yfir, en það hefur verið
nokkuð algengt til þessa.
Menntamálaráðherra, dr. Gylfi
Þ. Gíslason; fjármálaráðherra,
Magnús Jónsson; fjárveitinga-
nefnd Alþingis og menntamála-
nefndir beggja þingdeilda heim-
sóttu Hamrahlíðarskólann í gær,
og gaf Guðmundur Amlaugsson,
rektor, sem jafnframt er formað-
ur byggingarnefndar skólans, þar
yfirlit yfir bygginguna og skóla-
starfið það sem af er starfstím-
anum. Kom þar meðal annars
fram, að í Menntaskólanum við
Hamrahlíð er verið að gera til-
raunir með ýmsar merkilegar nýj
ungar í kennsluháttum, — bæði
kennsluaðferðum og skipulagi
kennslunnar, en þessar tilraunir
er unnt að gera af þvi einu, að
þrengsli hafa enn sem komið er
ekki bagað skólastarfíð til muna.
Þar er einsetið í skólastofur, en
hins vegar kvað rektór aðsóknina
að skólanum vera það mikla, að
íleiri nemendur séu nú í bekkjar
deildum fyrsta bekkjar en æski-
legt hefði verið.
í ræðu sinni gat rektor skólans
þess, að nemendafjöldinn í
menntaskólunum í Reykjavík
hefði aukizt mjög hin síðari ár og
ætti líklega eftir að aukast enn
hraðar. — Nemendafjöldinn á
menntaskólastigi hefur um tvö-
faldazt á síðustu sex árum, en
þessi mikla aukning gerir það að
verkum, að Menntaskólinn við
Hamrahlíð gerir ekki meira en að
taka við allri aukningunni, þótt
byggingu hans miði samkvæmt
áætlun. Væri þvi fullkomlega orð
ið tímabært að hefja undirbún-
ing að byggingu þriðja mennta-
skólans í Reykjavik eða nágrenni.
Byggingu skólans er skipt í
fjóra áfanga og leikfimihús þann
fimmta. Framkvæmdir við fyrsta
áfanga hófust síðsumars 19ð5 og
var hann tilbúinn til kennslu
haustið 1966 og hafði þá kostað
um 10,8 milljónir króna og bún-
aður hans um 2 milljónir. Þessi
áfangi var um 3500 rúmmetrar og
voru í honum 6 kennslustofur
auk annars húsrýmis. Vinna við
2. áfanga hófst hauslið 1966 og
var honum nægjanlega langt kom
ið nú í haust til þess að hægt
væri að taka inn í skólann 5 nýj-
ar bekkjardeildir. Þessi áfangi er
um 5250 rúmmetrar að stærð og
er byggingarkostnaður hans um
14,3 milljónir króna an búnaðar.
Framkvæmdir við 3. áfanga hóf-
ust á s. 1. sumri og er gert ráð
fyrir að hann verði tekinn í notk
un næsta haust. Sá áfangi er um
3000 rúmmetrar.
21. október s. 1. var byggingar-
kostnaður við skólann orðinn 33,7
milljónir króna samtais og er þá
reiknað með öllum búnaði sem
þangað er kominn. Áætlað er að
3 fyrstu áfangarnir muni kosta
um 41 milljónir króna, en reiknað
er með að fullgerður muni' skól-
inn kosta um 130 milliónir króna.
Verð á hvern rúmmetra er áætl-
að um 3.800 kr. með öllum bún-
aði og er þá allur verkfræðílegur
undirbúningur reiknaður með, en
það vill stundum glevmast begar
gerð er grein fyrir byggingar-
kostnaði sem þessum. að hví er
rektor sagði. Sé miðað við að
skólinn verði fullgerður 1972 verð
ur árlegur byegingarkostnaður
Framhald á 15. síðu.