Alþýðublaðið - 03.11.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.11.1967, Blaðsíða 8
1. Leiklistarkynning, við það miðuð að víkka sjóndeildarhring manna á sviði leiklistarinnar og gera þá betur færa um að njóta leiklistar. 2. Bókmenntakynning. Undir handleiðslu sérfróðs leiðbeinanda er farið í gegnum fagrar bókmenntir samtíðarinnar. 3. Föndur er vinsæl grein. Margir hafa áhuga á að læra að búa til fallega hluti. 4. Ein þarfasta námsgrein sem þó er ekki sérlega mikið eftirsótt er foreldrafræðsla. Leiðbeint er m. a. um val á leikföngum fyrir ting börn, bækur o. fl. 5. Þetta er enskuflokkur, kennarar sem vilja bæta færni sína í ensku máli. Starfsmannahópar taka sig stundum saman og mýnda sííka flokka. ■I • ■ ÍígiH’Íí; g 3. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.