Alþýðublaðið - 03.11.1967, Page 8
1. Leiklistarkynning, við það miðuð að víkka sjóndeildarhring manna
á sviði leiklistarinnar og gera þá betur færa um að njóta leiklistar.
2. Bókmenntakynning. Undir handleiðslu sérfróðs leiðbeinanda er farið
í gegnum fagrar bókmenntir samtíðarinnar.
3. Föndur er vinsæl grein. Margir hafa áhuga á að læra að búa til
fallega hluti.
4. Ein þarfasta námsgrein sem þó er ekki sérlega mikið eftirsótt er
foreldrafræðsla. Leiðbeint er m. a. um val á leikföngum fyrir ting
börn, bækur o. fl.
5. Þetta er enskuflokkur, kennarar sem vilja bæta færni sína í ensku
máli. Starfsmannahópar taka sig stundum saman og mýnda sííka
flokka.
■I
• ■
ÍígiH’Íí;
g 3. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ