Alþýðublaðið - 05.11.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1967, Blaðsíða 4
4 Sunnudags AlþýSublaS — 5. nóvember 1967 DAGSTUND f~l SlðHVARP Sunnudagur 5. nóvember. 18.00 Helgistund. Jakob Jónsson, dr. teol., Hall- grímsprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason. Meðal efnis: Föndur. Gullveig Sæ- mundsdóttir. Kór Ivennaraskólans, stjórnandi: Jón Ásgeirsson. Furðu bíll í Kópavogi og framhaldskvik- myndin Saltkrákan. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.40 Maverick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. í»essi mynd nefnist: Einvígi. Aðal hlutverkin leika James Garner og Jaek Kelly. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Hrafninn flýgur um aftaninn. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Agnes Lau- chlan, Clive Morton og Bryan Stanyon. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 5. nóvember. 8.30 Létt morgunlög. Hljómsveit Raymonds Lefévres leikur syrpu með frönskum lög- um, og Big Banjo hljómsveitin lög frá Ameríku. 8.55 Fréttir. Útdrátur úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Iláskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Ármann Snævarr rekt- or Háskóla íslands. 10.00 Morguntónleikar. a. „Wiederstehe doch der Sunde“, kantata eftir Bach. Maureen For rester altsöngkona og Einleikara hljómsveitin í Zagreb flytja; Ant- onio Janigro stj. b. Strengjakvartett í fís-moll eft- ir Max Reger. Stross kvartettinn leikur. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson. '12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Uppruni íslendingasagna. Dr. Bjarni Guðnason prófessor flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. Lvndúnatríóið leikur í Austurbæj arbíói. Frá tón'le’kum Tónlistarfélagsins í Revkjavík 24. f.m. a. Tríó í d-moll eftir Haydn. b. Tríó í c-moll op. 1 nr. 3 eftir Beetl,'"'on. c. Tríó í B-dúr op. .90 eftir Schu- bert. 15.25 Frá barnaguðsþjónustu í Grenj- o u? ð**kirkjii á liðnu sumri. Pres+’”*: Séra Sigurður Guðmunds son nrófastur. Orgelleikari: Gylfi Jónsson. Börn úv sumarbúðunum við Vest- manrs^otn syngja. 19.00 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum. Vilhjálmur 1». Gíslason útvarps- stjóri kvnnir nvjar bækur. 17.00 Barn^f^’un: F’nar Logi Einars- son stiórnar tímonum. a. „Hans klaufi“, ævíntýri eftir H. C. Audersen. b. F.jó»-ir n^mendur úr tónskóla Emíls Adólfssonar leika á hljóð- færi. c. Þriár 10 ára lelpur úr Miðbæj- arskólanum lesa og syngja. d. Framhaldsleikritið „Árni í Hraunkoti“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Leikstjóri og sögumaður: Klcm- enz Jónsson. Persónur og leikendur í 2. þætti: „Leyndardómi gamla kastalans“: Arni í Hraunkoti — Borgar Garðarss. Róbert flugstjóri — Valur Gíslason. María — Anna Guðmundsdóttir. Tommi — Flosi Ólafsson. 18.00 Stundarkorn með Auber. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur forleik. Walter Ludwig syngur aríu og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur ballettl>átt. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Þýdd Ijóð. Andrés Björnsson les ljóðaþýðing ar eftir Bjarna Thorarensen og Sveinbjörn Egilsson. 19.45 Einsöngur. Franco Corelli syngur ítölsk lög. 19.55 Siðbótin á íslandi. Séra Jónas Gíslason flytur er- indi. 20.25 Einleikur í útvarpssal: Ross Pratt frá Canada leikur. Sónötu nr. 1 eftir Ilallgrím Helgason. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag ræðir við Kristján Guðmundsson frá Hítarnesi um útsel o.fl. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson. Dómari: Jón Magnússon. Fyrstir keppa nemendur úr Kennaraskóla íslands og Stýrimannaskólanum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. n SJÓNVARP Mánudagur 6. nóvcmber. 20.00 Fréttlr. 20.30 Hljómar leika og syngja. Hljómsveitin flytur m. a. lög eft- ir Gunnar Þórðarson, en auk hans skipa hljómsveitina: Erlingur Björnsson, Rúnar Júlíusson og Engilhert Jensen. 20.55 Sigling um Frakkland. Kvikmynd þessi iýsir siglingu eft- ir fljótum og skipaskurðum i Frakklandi. Siglt er inn úr Erm- arsundi og alla leið suður til Mið jarðarhafs. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 Skáldatími. Jakoh Tliorarcnsen, rithöfundur, les ljóð. 22.15 Dagskráriok. HUÓÐVARP Mánudagur 6. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Bjarni Sigurðsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson í- þróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðra þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um mat- argeymslu o.þ.h. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Þorstein Guðmundss. fyrrver- andi hreppstjóra og bónda á Reynivöllum í Suðursveit. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína á „Silfurhamrinum“, sögu efir Veru Hendrikscn (24)). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Meðal höfunda: Victor Herbert og Johann Strauss. Meðal flytjenda: Die Helgolander, A1 Goodman, Melitta Muszely og Xavier Cugát. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Sigurveig Hjaltested syngur lag eftir Pál ísólfsson. Leon Fleisch er leikur á píanó. Tilbrigði o£ fúgu eftir Brahms um stef eftir Handel. Marta Mödl syngur aríu úr „Fide- lio“ eftir Beethoven. Suisse-Ro- xnande liljómsveitin leikur þætti úr „Rósamundu“, - leikhústónlist eftir Scliubert; Ernest Ansermet stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Honolulu Paradís Kyrrahafsins. Anna Snorradóttir flytur ferða- minningu með tónlist. (Áður útv. 14. f. m.) . 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Kristján Friðriksson forstjóri tal ar.. 19.50 ,AUar vildu meyjarnar eiga hann'. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Kvikmyndamúsík eftir Leif Þór arinsson. a. „Opus jazz“ úr kvikmynd um Kópavog: „Að byggja“. Flytjend ur: Gunnar Ormslev, Reynir Sig- urðsson, Grettir Björnsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Stein- grímsson: höf. stj. inni „Grænlandsflug“. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit íslands flytja b. Grænlandssvíta úr kvikmynd- undir stjórn höf. 20.50 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskipta- fræðingur tekur til umræðu Rík- isvald og verkalýðshreyfinguna. Á fundi með honum verða Hanni bal Valdimarsson forseti Alþýðu- sambands íslands og Aron Guð- brandsson forstjóri. 21.30 Joliann Strauss. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur forleikinn að „Leðurblök- unni“ og valsinn „Listamannalíf“; Clemens Krauss stj. 21.50 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dóttir Rappazzinis4 eftir Nathaniel Hawthorne. Mál- fríður Einarsdóttir íslenzkaði. Sigrún Guðjónsdóttir les sögulok in (4). 22.30 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að smíða 52 saumaborð fyrir Gagnfræðaskóla Verknáms við Ármúla. Borðin eiga að vera úr stálprófílum og með viðarplötum. Útboðslýsingar og teikninga má vitja í skrifstofu vora. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 13. nóv. kl. 11.00 f.h. INNKAÚPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18 300 HAFNARFJÖRÐUR. Byggingafélag Alþýðu Hafnarfirði hefur til sölu íbúð í húsi félags- ins sem nú er í smíðum ivið Sléttahraun. Umsóknir sendist formanni félagsins ’ sem fyrst. STJÓRNIN. Gullverblaunalampi PAUL HENNINGSEN KOMINN ÁSAMT LÖMPUM TEIKNUÐUM AF FINNSKA ARKITEKTINUM ALVAR AALTO. Nýtt lampetit HEFUR STRAUMSTILLI GETUR STAÐIÐ Á BORÐI EÐA HANGIÐ Á VEGG. 117 MÖGULEIKAR Á STILLINGU LAMPANS. HÖFUM EINNIG ÓVENJU FJÖLBREYTT ÚRVAL ALLSKONAR LAMPA I ALLA ÍBÚÐINA. RAFBÚÐ DOMUS MEDICA SÍMI 18022.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.