Alþýðublaðið - 05.11.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.11.1967, Blaðsíða 6
6 Sunnudags AlþýðublaS — 5. nóvember 1967 :>•' v- . ,#$&*>»^<* $*&*****$ > **iá | áffe * * > ■£■:<£•<<•í í í S í tíí W ><Otág ,$ j< ííhh *íí m |§. í: ííUit ***■ # Undaníarnar vikur og mánuði hefur allt verið á ferð og flugi í Moskvu vegna undirbúnings 50 ára afmaelis byltingarinnar, sem verður á þriðjudag. Er sýnilegt, að hugsað hefur verið fyrir há- tíðinni í mörg ár, því stórbrotn ar nýbyggingar hafa opnað dyr sínar hver af annarri síðustu vikumar. Er með þær eins og kosmosana, sem skotið hefur verið út í geiminn hverjum af öðrum undanfarið. Þetta eru há- punktar hálfrar aldar starfs, sem eiga að minna sovétþjóð- irnar, og þá ekki síður okkur úti í hi’uim stóra heimi á afrek bylt ingarinnar. Hinar nýju byggingar eru all ar bvggðar í nýtízkuiegum stíl, hreinar línur, mikið gler og all Þar að auki eru þær teknar að maraar skýjakljúfar að hæð. mjaka sér inn í hjarta Moskvu borear, en það er meira en hin.um útflúruðu háhýsum, sem Sta'in r kennt um, tókst að gern Glæsileg hljómleika- og fundarhöll úr hvítum marmara og eieri er risin innan við hall- armúra Kreml, og strevmir fólk þanaað tii að horfa á giæsilegan bal'ett aftan við keisarahöllina og c+einsnar frá skrifstofum Kos^ein. Annað nýtt stórhýsi er sksnmt utan við múrana, Gisti hús’ð Bossia Það vnr X.ki full ger+ fvrir fáum vikum, en þó búið að taka stóran hluta þess í no+knn og stofnunin begar orð in fvmg víða um lönd. Verður þet+o eitt af mestu hótelum ver ald11’' og er vafalaust bétt setið afrr-^Mrgesfum nú um helgina. Me^-" pðkomumenn sit.ja við giu""a oistihúscinc n; njóta feg urs+" útsvnis yfir hallir og kirkj ur Tr-oml, snásséra ungir Mosk vubú-u- nm Fauða torgið skammt frá og rífast um bygginguna á sama hátt og Reykvíkingar ríf ast um Hallgrímskirkju. Ef við bregðum okkur út í Kalininstræti gefur heldur bet- ur að líta nýbyggingar. Þar að ekki um eitt hús að ræða, held ur heila götu, þar sem samfelld röð háhýsa er f smíðum báðum megin, og verzlanir fram með gangstéttum, enda átti allt að vera til fyrir afmælið — og hef ur án efa verið það. Sovézka sjónvarpið býr enn í gömlum húsakynnum, þar sem það fæddist í örmum hljóðvarps- ins og hefur auðvitað vaxið því yfir höfuð. En norðan við mið- borgina er risinn einn geigvæn- lega hár og mikill sjónvarps- turn. og skammt frá honum mikl ar nvbvsgingar fyrir starfsem- ina. Þangað átti að flytja rétt þessa dagana — í tilefni af af- mælinu. f Þessi uontalning gæti orðið lensri. Hóteibvggingár, skrif- Stofnbygginser, og svo heilar boreir af íhúðablokkum í út- hverfunnm a’it, er þetta í bygg ineu os verðnr ekki betur séð. en að hoii horc; f nútímastíl sé að rísa innon um miðaldaVirki ur með glamnandi gullspírur kann'mannabvEiginga]L- 18. 0g 19. aldar. stalinshallir og . aðrar bvgeingar. sem setja svip á þessa miklu borg. Þegar litið er frá hinum svip- meiri stórbvggingum á hina veoinlegu pötnmvnd í Moskvu, til dæmis gengið um stræti mið horgarinnar. kemur fliótlega í liós mikii] munur á höfuðstað kommúoismans og höfuðborgum Vestnr.Tt rróuu eða Ameríku. Hin ráðandi mynd auglýsinga og viðskipta. sem við þekkium í vestrinu, er varla til í Moskvu. í stað hins iðandi litahafs vest- ursins ríkir grái liturnn oft á tíðum einn. Það er dálítið af ljósaskiltum í Moskvu, en textinn er venju- lega slagorð um flokkinn eða föðurlandið — sannarlega ekki auglýsingar um sápu eða bjór. Víða raá sjá upplímdar auglýs ingar, en þær eru allar um tón- leika, leiksýningar eða aðra við burði listalífsins. Og gluggasýn ingar verzlananna hafa aukizt og batnað, að því sagt er. Fljótlega verður ferðamaður var við, að í Sovétríkjunum er minna um neyziuvarning, ýmis konar , sem svo mikil áherzla er lögð á vestra. Að vísu er þetta að breytast og. aukning neyzluvöruiðnaðar að verða meiri en ýungaiðnaður, að því er sagt er — meira að segja von á stórauknu vöruvali fyrir afmælið. Hitt draga Rússar eoga dul á, að það hafi verið stefna Sovétstjórnarinnar frá upphafi að láta þungaiðnaðinn gpnga fyrir. Þeir segja, að eftir fn’l keisarastjórnarinnar hafi H‘ið sem ekkert verið af nútíma iðnaði í landinu, en iðnbylting io hafi staðið í meira en hálfa ö’d í fullum blóma í Vestur- V”-ópu og Bandaríkjunum. Þá þeir, að Sovétríkin Ihefðu •''•’rei getað varizt innrás naz- ;"f'> eins vel og raun bar vitni, r" bessari stefnu hefði ekki ver i* fvlgt, og er vafalaust mikið í:' i' bví. begar rætt er um vörur og „i-ovjpti, tökum við eftir einu '"''"inatriði, sem er ólíkt í lífi manna í Sovétríkjunum og á Vesturlöndum. Hér eru litlar sem engar vöruauglýsingar í blöðum, tímaritum, útvarpi eða sjónvarpi, ekki utan á húsum eða á almanna færi yfirleitt. Hér er lítið um lokkandi umbúð ir, lítið úm sölumennsku yfir- leitt. Hér er ekki stjórnarand staða til að básúna, hvað vant ar. Árangurinn af öllu þessu hlýtur að verða sá, að ekki er sífellt verið að æsa upp í fólki löngum eftir nýjum og nýjum vörum, eins og gerist í ríkjum auglýsinganna. Þetla kerfi hlýt ur að auka nægjusemi almenn- ings. Er raunar svo að heyra að fólki, sem hefur dvalizt lang- dvölum í Moskvu, að það telji Rússa yfirleitt una vel við sitt og gleðjast yfir hverju spori

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.