Alþýðublaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 16
Pólitík og magaverkur í>AÐ er tvennt sem menn -tala um pegar þeir ihafa ekkert að tala uin (þvi menn verða að tala, — annars eru þeir ókurteisir). Ann- •að er veðrið, hitt er stjórnin. Og það fer náttúrlega hvorki eftir stjórninni né veðrinu hvort menn bera fram lof eða last, það fer eins og alltaf eftir því i livernig skapi menn eru. Maður, sem er í góðu skapi finnst iallt veður gott, regnið mjúkt og svalandi, ctormurinn hressandi og só*skin- ið hlýtt. Sama máli gegnir um stjórnina. Hún er þá ekki sem •verst, gerir ýmislegt vel, er bara iljolanleg (en það kemur auðvitað •aldrei fyrir að talað sé um góða stjórn nema í áróðri fyrir kosn- ingar). En þegar maður er í vondu skapi er veðrið toölvað 'tfvernig, sem það er, stundum fealt, stundum alltof íheitt, og -fitjórnin er eftir því, ýmist af- ekipta'aus og leyfir öllum allt, •eða of frek og er dragbítur á tallt. Sama stjórnin getur verið .♦vort tveggja í senn, og það sama gengur að öllum stjórnum. En úr því að við erum búin að wanna að vinsældir ríkisstjórna íora ekki eítir því hvérnig þær eru, theldur eftir skapsmunum lejósendanna, þá liggur í augum nppi að allur áróður blaða og spgftatora stjórnmálaflokka er |iu-einasti misdkilningur, hefur <engin áln-if, ,því að það fer ííka •eftir skapsmunum kjósendanna ♦ívemig þeim fellur áróðurinn. Nú er alls ekki sannað vísinda flega livers vegna menn eru stund urn í slæmu skapi og stundum €Óðu, en eftir því sem menn telja ftelzt- stafar það allf af einhverj- um vessum í kroppnum. Öll til veran er eiginiega bara aðskiljan ■^egir vessar. En það kemur í Ijós menn sem eru geðvondir eru •ikar oft magaveikir, en livort •nagaveikin stafar af geðvonsku •cða geðvonzkan ,af magaveiki um fiað- þora menn ekki að fullyrða. Ef eitthvert vit væri í áróðri «tjórnmálaflokkanna ættu þeir að #ása sprautur sínar hætta þegar ðllu bulli, barlómi, afsökunum og blammeringum, en taka í þess ♦ítað læknavísindin í þjónustu ♦sEna og hefja almenna geðbóta- starfsemi, rétt eins og við höfum með góöum árangri stofnað Hjarta og æðaverndarfélag og svoleiðis. Fyrslta ráðstöfunin yrði senni- fega einföld og auðveld, en á fúnn bóginn vafalaust árangurs- rík. Það væri bezt að útbýta. verk- og vindeyðandi meðal al- mennings, jafnvel bianda því saman við kók og annan þess háttar óþarfa sem menn kaupa hvað ákafast þegar þeir eru alveg blankir. Ætti þetta að nægja al- veg fyrir suma, því að þeirra geð vonzka er sennilega lítið annað en vindverkir. Gallinn er bara sá að þegar búið er að taka vindinn úr sumu fólki hefur það iðulega enga pólitíska skoðun, því að þeirra pólitíska skoðun hafði aldrei verið annað en vindur. Enn verra væri þó hitt að þetta mundi hklega koma niður á sjálf um pólitíkusunum. Vindurinn mundi fara úr þeim líka, og þá færi nú að grána gamanið. En i á slíkt yrði að hætta og mæta því bara með hliðarráðstöfunum. Næsta ráðstöfun væri í því fólg in að leggja niður framleiðslu á þrumara. En seinna yrði auðvitað nauðsyn legt að gera róttækar ráðstafanir. Byrja á því að skipa nefnd, en jafnvel þótt- hún skilaði aldrei á- 'jti ætti að vinda bráðan bug að . ví að stofna maga- og heila- verndarfélag, með þátttöku allra beztu manna þjóðarinnar, og fá til alla færustu lækna sem sér- þekkingu hafa á inntökum og að skiljanlegum vessum í líkamans. Yrði svo stofnuð geðvonzkuorsaka leitarstöð þannig að ekki geti | 'eynzt fyrir mönnum öllu lengur hvers vegna ríkisstjórnir eru jafnaðarlega óvinsælar. Þetta mundi áreiðanlega gera miklu méira gagn en sætta menn við vondar ríkisstjórnir. Hjónabönd mundu batna, veðrinu yrði toælt og jafnvel veðurstof- unni, menn færu ,að tala vel um dagjflöðfn, finnastj skattstofan vera gott fyrirtæki, liætta að svíkja undan skatti, svo að fáein dæmi séu nefnd. Líklega kæmist maður að raun um (verið viðbúin hér kemur fílósófísk kenn- ing, og ekki af lakara taginu að það vonda í heiminum væri bara magaverkur. spdug X Þú verður að vanda ritgerðirnar minar betur, pabbi. Ég hef lækkað í íslenzkuin stíl. Og mundu svo að segja söguna nieð mínum eigin orðum. En um leið og ég bið Erling velkominn lieim úr austur- ferðinni, er áður er á minnzt, þar sem fram kemur að þetta hefur verið sannköiluð háskaför af fleiri ástæðum en hríðargarra og snjóflóða hættu í Dalsmynni, því að gestum var veitt brennivín á fastandi maga eftir þvi er ritstjórinn skýrir frá í ferða sögu sinni og einn í austur- leið í hirð' Magnúsar saup á eldyatni á meðan ráðherrann svaf, þá langar1 mig til að birta hér verð' á svinakjöti til framleiðenda hjá Slátur- félagi Suðurlands og h!á' KE A i septembermánuði s.l. Alþýðumaðurinn. Því er slegið upp í fyrirsögn í Mogganum í gær eins og einhverri frétt að harðar umræður hafi orðið í bæjar- stjórn Hafnarfjarðar. Mér hefði nú þótt það miklu meiri tíðindi ef þeir hefðu ekkert geta rifizt á þeim bæ. Ég spældi biblíusögukennar ann minn svakalega í gær. Hann var að segja að þær byggingar og stofnanir sem ættu að standa þyrftu að vera reistar á bjargi. Það dugar nú ekki alltaf til, sagði ég þá, — eða hvcrn ig fór með þetta skvísuhæli frammi á Nesi? Var það ekki á Bjargi?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.