Alþýðublaðið - 16.11.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1967, Blaðsíða 3
niður að sjónum með járn- brautarlest, þeirri einu sem hingað til lands hefur komið. Ekkj er ljóst hve margir menn störfuðu við hafnargerð- ina, en tveir þeirra vinna enn hjá Reykjavíkurhöfn. Það eru þeir Páll Ólafsson og Sigurð ur Sigurþórsson, járnsmiður sem starfa í Hafnarsmiðjunni. Mannvirki þau, sem þarna voru reist, hafa til þessa dagr, verið umgerð Reykjavíkurhafn ar. Hefur síðan smátt og smátt verið fyllt upp í umgerðina eftir þörfum. Lengd hafnarbakka í núvtr andi höfn er 3300 m., þar af um 1000 m. sem aðeins henta minni fiskibátum. Frá árinu 1935 hefur viðiegurými í höfn inni haldist nokkuð stöðugc miðað við ibúafjölda borgar- innar, eða um 40 lengdarmetr ar í hafnarbakka á hverja 1000 íbúa. Reykjavíkurhöfn, lífakkeri borgarinnar, er fimmtíu ára í dag. í tilefní afniælisins kvaddi hafnarstjóri, Gunnar B. Guðmundsson, blaðamenn á sinn fund og gat í nokkrum orðum aðdraganda að bygg- ingu hafnarinnar, byggingu, starfsemi hennar og framtíð- aráætlunum. Gunnar B. Guðmundsson hafnarstjóri. 16. nóvember 1917 var haid inn fundur i hafnarnefnd Reykjavíkur, þar sem N. P. Kirk, verkfræðingur, fyrir hönd verktakans N. C. Mon berg, afhenti hafnarnefnd hafn armannvirki þau sem samið hafði verið um smíðj á árið 1913. Mannvirki þessi hafa allt til þessa dags verið rammi Reykjavíkurhafnar. Aðdragandi að byggingu hafnarmannvirkja í Reykjavík voru þau, að 12. maí 1855 skrifuðu stjórnarvöld í Kaup- mannahöfn stiftyfirvöldum á íslandi, þar sem mælt var fyr ir um stofnun hafnarnefndar. Sama ár var svo samþykkt hafnargjaldskrá. Fyrsti fundur.hafnarnefndar var haldinn 21. jan. 1856 og voru fyrstu nefndarmenn V. Finsen, bæjarfógeti og kaup- mennirnir Th. Johnsen og R. P. Tærgesen. Á vegum nefndar innar kom til landsins verk- fræðingur, Fischer að nafni. Gerði hann áætlun um lokaða hafnarkví, sem átti að kosta 50 þús. ríkisdali. Árið 1858 var samið við útgerðarmann að nafni Kock um að sjá um póst samgöngur til landsins. Kock gerði árið 1860 tillögu, um að gerð væri hér skipabryggia og átti hún að kosta 5 þús. rík isdali. Mörgum þótti réttara að fara að tillögum Fischers. cn ekkert varð þó úr framkvæmd um. Á næstu árum komu ýmsir aðilar með tillöguium hafnar gerðina, en árið lí)06 kom til landsins að beiðni |iafnarnefnd ar, hafnarstjóri' Kilstjaníu, Ga bríel Smith. Gerði hann upp. drætti og áætlun úm þá höfn, sem síðar var by|gð. SkilaÓi liann áætlunum áíið 1909 og var kostnaður áætlaður 1.6 milljónir króna. Um haustið 191í fór þáve*-- andi borgarstjóri, -Páll Einars son, til Kaupmannahafnar til þess að afla lánsfjár til'frani Kennslan kostaði 9 þúsund á barn Skólaárið 1964-65 var kostnaðurinn við kennslu livers nemanda í barnaskólum landsins að meðaltali .8,991 króna, en 10 árum áður, skólaárið 1955-56 var þessi kostnaður kr. 2863 að meðaltali á ncm anda. Ails var kostnaður við rekstur barnaskólanna liðlega 230 inu á því tímabili, sem um cr fjallað í skýrslunum. Barnafræðsluskýrslur fyrir ár- in 1920-1966 er fyrsta bókin i milljónir króna árið 1965, en var Laun kennara eru tiltölulega minni hluti reksturskostnaðar bapriaskólanna í lok þessa tíu ára tímabils én í upphafi þess. Árið 1956 voru kennaralaun alls 69,7% af reksturskostnaði barna skólanna, en árið 1965 voru kenn árálaunin komin niður í 60% af héildarkostnaði. — ^etta helzt í hendu-r við það að hluti ríkissj. af skólakostnaðinum liefur farið minnkandi á sama tírhabili, en hiuti sveitarfélaganna vaxið. — rúmar 55 miiljónir tíu árum áður. , / 1956 greiddi ríkissjóður 73,9% af kostnaði við rekstur barnaskól- anna, en árið 1965 ekki nern.i 65,0%. Þetta kemur meðal annars fram í Barnafræðsluskýrslum fyr ir órin 1920-1966, sem Hagstof. an hefur nýlega sent frá sér, Skýrslur þessar eru um 80 blað- síðna bók í stóru broti og koma | þar fram marg háttaðar upplýs nýjum útgáfuflokki, svo nefndum aukaflokki, sem Hagstofan hefur nú hafið útgáfu á. Er ætlunin að gefa í þeim flokki einkum út rit um efni, sem ekki hefur áður verið fjallað um í hagskýrslu- hefti. Uppsetning efnis og önnur tilhögun verður hin sama og í öðrum ritum Hagstofunnar, en rit í þessum flokki eru frábrugðin öðrum ritum að því leyti, að bau eru fjölrituð en ekki prentuð. Upplag þessa fyrsta heftis í auka flokknum er 1300 - eintök og I ingar um barnaskólahald í land [ kostar það 60 krónur. Ef fyrsta starfsár hafnarinn- ar er borið saman við árið 1966, þá fást eftirfarandi nið- urstöður: íbúafjöldi hefur fimmfald- ast, bryggjulengd 13 faidast. vöruinnflutningur 19 faldast og útflutningur 7,5 faldast. Miðað við þunga hefur um 90% af innflutningi lands- manna farið um Reykjavíkur- höfn og 20% af útflutningi, Heildar vöru- og aflamagn, sem um höfnina fer nú, er rúml. 1 millj tonn. Vegna aukinna atliafna er Reykjavíkurhöfn orðin of lit- il. Kannað hefur því verið nýtt hafnarstæði fyrir Reykjavík og var það gert með tilliti Framhald á 15. síðu. Frá byggingu hafnargarðsins fyrir hálfri öld. kvæmdanna. Verkið var boðið út og samið við N. C. Mon- berg um að gera höfnina fyrir 1. millj. 510 þús. krónur. Framkvæmdir hófust í marz 1913 og var verkið afhent 16 nóv. 1917. Höfðu þá auk sjálfra hafnargarðanna verið gerðar tvær skipabryggjur, 80 metra bryggja við Ingólfsgarð og 160 metra bólverk þar sem nú heit ir Miðbakki. Alls kostaði verk ið 2 millj. 566 þús. krónur, en þar af var keypt efni og tæki af verktakanum fyrir 550 þúsund krónur. Efni í framkvæmdirnar var tekið úr Öskjuhlíð og Skóla- vörðuholti og var efnið flutt 16. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.