Alþýðublaðið - 18.11.1967, Page 1
Laugardagur 18. nóvember 1967 — 48. árg. 267. tbl. — VerS 7 kl.
Nú munu vera um 6500 tonn af óseldri skreið í land-
inu, en þessi skreið hefur átt að fara á markað í Níger-
íu, einkum í Austur-Nígeríu. Um það bil 80% mark-
aðarins fyrir íslenzka skreið í Nígeríu er á því svæði,
sem borgarastyrjöld hefur geysað síðan snemma í
sumar. Þessi markaður er nú alveg lokaður. Mjög al-
varlegt ástand virðist nú ríkjandi, hvað snertir út'
flutning íslenzkrar skreiðar á stærsta markað hennar
í Afríku.
Bragi Eiríksson hjá Samlagi
skreiðarframleiðenda tjáði blað-
inu í gær, að öll viðskipti með
skreið væri í molum vegna styrj-
| &ngi
| frestað |
E ÁKVEÐH) hefur verið að i
r fresta 3. þing-i Verkamanna i
| sambands íslands, sem átti É
E að koma saman dagana 25. I
\ og 26. nóvember og er það I
| af sömu ástæðum og' þingi i
\ Alþýðusamb. íslands var i
É frestað. Þingið mun koma i
É saman að loknu þingi AI- É
| þýðusambandsins. É
«111llllllllllllllllII11111111111111111111IIIIIIIIIIIIIlllllllllllllll"
Franski blaðamaðurinn, Regis Debrey, og argentínSki
listamaðurinn, Ciro Bustos, voru í gær báðir dæmdir
í 30 ára fangelsi fyrir að hafa unnið með skæru-
lðum í Bólívíu. Herdómstólinn, sem dæmdi í máli
þeirra, var skipaður 8 dómurum. Dómararnir vóru
sammála um, að sakborningarnir væru sekir um
allar ákærurnar, sem á þá voru bornar, en þar á
meðal voru uppþot, morð og vopnuð rán.
aldarinnar í Nígeríu. Kvað hann
mjög erfitt að fá fréttir af stríðs
rekstrinum, aðeins væri hægt að
vona að fljótlega drægi til friðar
iþar.
Bragi taldi litlar líkur á að
nýir markaðir fyrir íslenzka
skreið fyndust í bráð. Það tæki
tíma að kenna fólki að neyta þess
arar fæðu. Bragi sagði, að Nígeríu
markaðurinn væri langstærsti
skreiðarmarkaður íslendinga. —
Skreið færi aðeins í mjög litlum
mæli til annarra Afríkuríkja svo
sem Ghana, Cameroon, Líberíu
og Tanzaníu.
Við tökum upp
hægri umferð
26-5.1968
Hann kvað ennfremur skreið
vera selda í litlum mæli til Finn-
lands og Sviþjóðar. Það væri ein
göngu gæðaskreið, enda vildu Sví
ar og Finnar ekki kaupa aðra
skreið. Bragi kvað þessa fram-
leiðslu of dýra til að hún borgaði
sig og svo væri það annað, að
alls ekki væri til hráefni til
hennar.
Blaðið fékk annars staðar þær
upplýsingar, að íslenzkur skreið-
arútflutningur til ítalru hafi
gengið fremur vel að undanförnu.
Nú mun vera húið að. selja að
mestu það sem til «r af þeirri
skreiðarframleiðslu, sem ætluð
væri fyrir Ítalíumarkað. Ítalíu-
I skreiðin, sem að undanförnu hef
ur verið seld, hefur gengið á að- ]
eins lægra verði en í fyrra.
íslendingar seldu á árunum
1962 til 1966 4000 — 8000 tonn gf
skreið árlega til Nígeríu. Nígeríu
markaður. skiptist þannig, að A,-
Nígería, en þar hefur blóðug
styrjöld geisað að udnnaförnu,
hefur tekið á móti um 80% allr-
ar íslenzkrar skreiðar á Nígeríu-
markaði. V.-Nígería hefur hins
vegar tekið á móti um 20% skreið
arinnar. Markaðurinn í V.-Níger-
iu hefur verið opinn, þrátt fyrir
styrjöldina, en sá hængur er á,
að þar selzt eingöngu smáskreið,
en alls ekki stærri skreið. ■— ís-
Framhald á '
Réttarhöldin í málinu hafa stað
ið síðan 26. september s. 1. og
verið mjög umdeild. Fjórir Bóli-
víubúar, sem ákærðir voru fyrir
sömu sakir, voru sýknaðir af að
hafa unnið með skæruliðum, en
þó ekki lýstir fullkomlega sak-
lausir.
Debray, sem er heimspekimennt
aður og sérfræðingur í byltingar-
hreyfingum, hélit því fram við
réttarhöldin, að tilgangurinn með
ferð hans til Bólivíu hefði ein-
göngu verið sá að hafa viðtal
] við Che Guevara. Rétturinn tók
samt sem áður fullyrðingu hins
opinbera ákæranda um, að Deb-
ray og Bustos hefðu starfað með
skæruliðasveitum í frumskógum,
gilda og þess vegna væru þeir
sekir um uppreisnarstarfsemi. —
Málsverjendur sakborninganna
lýstu yfir, jafnskjótt og dómur-
inn hafði verið lesinn, að málinu
yrði áfrýjað.
Debray og Bustos voru hand
teknir í apríl s. 1. skömmu eftir
að skæruliðasveitir höfðu fellt
marga stjórnarhermenn í bardög-
um úti í frumskógunum. Að öll-
um líkindum munu þeir félagarn-
ir afplána sekt sína í frumstæðu
herfangelsi nálægt landamærum
Paraguays. Faðir Debrays, lög-
fræðingurinn Georges Debray,
lýsti því yfir í París í gær, að
dómur þessi væri lögfiæðljega
rangur og brot á stj ómarsferá
Bólivíu. Hann sagði, að engar
sannanir hefðu vérið færðar fram:
fyrir því, að sonur hans hefði
framið morð eða rán. Úrskurður
réttarins væri eingöngu stjórn-
málalegs eðlis og ætti ekkert
skylt við lögfræði.
Regis Debray
Vinnuveiten
halda ráðste
FRAMKVÆMDASTJORN Vinnu
veitendasambands íslands hefur
ákveðið að boða til ráðstefnu til
að ræða hin nýju viðhorf, sem
skapazt bafa vegma samþykktar
Alþýðusambands íslands, 14. þ.
m. , þar sem hvatt er til allsherj-
arverkfalls í landinu 1. desember
n. k.
fundarius verða bo^aðir
þeir, sem sæti eiga í aðalstjórn
siendasambandsins, en
hún er skipuð 38 mönnum, og
auk þess stjórnir allra deilda
sambandsins, sem eru 18 talsins,
þar af 10 utan Reykjavíkur.
Fundurinn verður haídinn
þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h.
í Átthagasal Hótel Sögu-.