Alþýðublaðið - 18.11.1967, Page 5

Alþýðublaðið - 18.11.1967, Page 5
Kvikmyndakeppni norrænnar æsku Þrítugt kvenfélag Gafnagerðar- og gangstéttagjald BraRi Sigurjónsson. Bragi Sigurjónsson hefur flutt á Alþingi tvö frumvörp þess efnis, að lögheimilt skuli að leggja gatnagerðar- og gang stéttaskatt á hús og lóðir, ekki aðeins í nýjum hverfum, held ur þegar götur eldri hverfa eru gerðar á varanlegan hátt. Er þetta merkilegt mál, sem ekki hefur þótt ljóst í lög. um, en ástæða er til að hafa ótvírætt, þar sem varanleg gatnagerð er nú mikil um allt land. Annað frumvarpið á við eyri og er þetta eins og giicl andi lög. Bragi leggur til, að 2. gr. lag anna orðist svo: Kostnaður, er leiðir af þyí, að gerðar eru steinlímdar hellu Iagðar eða aðrar jafnvandað- ar gangstéttir, og kostnaður við gerð varanlegs slitlags á götu greiðist úr bæjarsjóði. Fn bæjarstjórninni er heimilt að leggja gangstétta- og gatna- gerðarskatt á hús og lóðir’ í bænum, samkvæmt reglugerð, er hún setur og stjórnarráðið samþykkir. Skal gjaldið miðað við skattvirðingaverð húseigna kaupstaði aðra en Reykjavík og Akureyri, en hitt um AkuvFramhald á bls 11. í SAMBANDI viff norræna æsku lýffsáriff 1967 —’G8 efnir samein- affa norræna æskulýffsfulltrúa- nefndin til samkeppni um stutt- Nýjar Bóka- forlagsbækur BÓKAFOKLAG Odds Björnsson- ar á Akureyri hefur nýlega sent frá sér nokkrar bækur: Ljóð og aeviágrip Sigunjóns Friffjónsson- ar, sem sonur hans, Arnór Sigur- jónsson, bjó til prentunar. Bók- in er um 270 bls. aff stærff og skiptist í.fimm meginkafla. Minningar úr Goðdölum eftir Þormóð Sveinsson. Þormóður er kunnur fyrir útvarpserindi og rit gerðir í blöðum og tímaritum, en þetta er fyrsta bókin sem hann sendir frá sér. Bókin er 227 bls. Dalaprinsinn heitir skáldsaga eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur; lástarsaga úr sveitinni. Bókin er 194 bls. í smáu broti. Börn í ísrael eftir Inger og' Kjeld Frankild er fyrsta heftið í bókaflokki ætluðum börnum sem fjallar um leik og störf barna í ýmsum löndum. Heftið er 44 bls. að stærð og prýtt mörgum mynd- um. Adda trúlofast eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Er þetta sjö- unda Öddu-bókin og kemur út í nýrri útgáfu. Þetta er jafnframt síðasta bókin í þessum bókaflokki. Adda trúlofast er 89 bls, að stærð með teikningum eftir Halldór Pét ursson. ar kvikmyndir. Vifffangsefniff er „Æskulýffur á Norðurlöndum 1968“. Allt ungt fólk á Norðurlöndum á aldrinum 14 til 21 árs geta tek- ið þátt í samkeppninni. Bezta kvikmyndin verður sýnd á norrænu æskulýðsráðstefnunni í Álaborg dagana 24.-29. júní 1968. Myndin verður valin af dóm nefnd, en í henni á m. a. sæti fulltrúi frá Landssamtökum danskra kvikmyndatökuáhuga- manna. Verðlaun verða 3. — 1. verðlaun 1000 d- kr., 2. verðlaun Framhald á bls. 11 HIN árlega danska bókaskrá er nýkomin út, en hún kemur venju lega út í miðjum nóvember. — Fremst í skránni eru 32 síður með litmyndum, er sýna helztu bækur, er út hafa komið á árinu, síðan kemur skrá yfir flestar bækur, er út hafa komið á árinu og er þeim raðað í flokka, þannig að auðvelt er að fletta upp í skránni og eru flokkarnir 20. — Þá koma 10 bls. með auglýsingum um nýj- ar barnabækur og þar á eftir er greint frá 335 nýjum barriabókum, og eru fyrst taldar upp mynda- bækur, síðan bækur fyrir börn 4—9 ára, þá bækur fyrir börn 7 — 11 ára og síðan 10—13 ára, loks barna- og unglingabækur. Aftast er svo höfundaskrá og pöntunar- listar. Kvenfélag Alþýffuflokksins í Hafnarfirffi er 30 ára í dag, og heldur félagiff af því tilefni hátíffar. fund í Alþýffuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld. Alþýffu'jlaðiff óskar félaginu allro heillo á ofmælisdag- inn og þakkar því fjölþætt störf í þágu Alþýðu lokksins og jafnaðarstefnunnar. Myndin hér aff ©f- an er af stjórn félagsins, en hana skipa eftirtaldar konur, taliff frá vinstri: Sigurborg Oddsdóttir vara- formaður, Guffrún Guffmundsdóttir, Sigrún Gissur írdóttir formaffur, Sigríffur Magnúsdóttir meff. stjórnandi og Sigríður Erlendsdóttir gjaldkeri. •< . Kirkjukór Langholtssafnaðar heldur skemmtun á sunnudag KIRKJUKÓR Langholtskirkju heldur skemmtun á Hótel Sögu á sunnudagskvöld kl. 21. til styrkt ar orgelsjóði kirkjunnar. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson lét svo ummælt við fréttamenn, að reynt hefði verið að vanda til samkomunnar eftir föngum og verða skemmtiatriði mörg, m. a. kemur fram nýtt þjóðlagatríft, Hryntríóið, en í því eru þau Jón Stefánsson, sem er orgelleikari kirkjunnar og söngstjóri kirkju- kórsins, Helgi R. Einarsson og Ólöf K. Harðardóttir, en þau eru bæði nemendur í Kennaraskólan- um. Þau syngja íslenzk og erlend þjóðlög en við flest lögin eru íslenzkir textar. Dansarar frá dansskóla Heiðars Ástvaldssonar munu sýna nokkra dansa, nokkt- ar stúlkur úr æskulýðsfélagi kirhj upn$r munu sýna Ifatnað frá Verðlistanum, Alli Rúts skemmt- ir og SVR-kvartettinn. Dansað verður til kl. 1 e. m. Kynnir á skemmtuninni ve^ður Jóni B(. Gunnlaugsson. Kirkjukór Langholtskirkju cr Framhald af 5. síffu. Hryntríó. Jón Stefánsson, Ólöf K. Harffardóttir og Helgi B. EinarrS. 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.