Alþýðublaðið - 18.11.1967, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 18.11.1967, Qupperneq 11
Íþrdttir Framhald af 10. síðu. Bezti árangur ársins: Hástökk: C. Johnson, USA, 2,215 m E. Caruthers, USA, 2,197 m L. Pecham, Ástralíu, 2,172 m K. Brown, USA, 2,172 <m V. Gravrilov, Sovét, 2,17 m S. Rose, Frakklandi, 2,16 m J. Hartfield, USA, 2,159 m S. Brown USA, 2,159 m O. Burrell, USA, 2,152 m R. Drecoll, V.-Þýzkalandi, 2,15 m V. Bolsjov, Sovét, 2,15 m J. Dahlgren, Svíþjóð, 2,15 m A. Moroz, Sovét, 2,15 m W. Pfeil, Á.-Þýzkalandi, 2,15 m Stansrarstökk: P. Wilson, USA, 5.38 m B. Seagren, USA, 5,36 m C. Papanikolaou, Grikkl., 5,30 m H. Encausse. Frakklandi, 5,28 m R. Railsbaek, USA, 5,207 m D. Philips, USA, 5,207 m G. Blitznetsov, Sovét, 5,20 m R. Eshelman, USA, 5,162 m R. Ivanoff, Finnlandi, 5,15 m. I. Feld. Sovét. 5 15 m Nordwig, A.-Þýzkalandi, 5,15 m iþróttir Framhald af 5. síðu. 600 d. kr. 'og 3. verðlaun 400 d. kr. Frestur til að senda kvikmynd- ir til keppninnar verður til 15. maí 1968. Nánari keppnisreglur ásamt umsóknareyðublöðum fást hjá Sameinaðu norrænu æskulýðsfull- trúanefndinni, Malmögade 3. — Köpenhavn Ö. Gos-Sælgæfi Ei má bíða að flýta för ef er svangur maginn heitar pylsur Grandakjöi selur allan daginn. GRANDAKJÖR Sími 24212. GJAPABRÉF mA 8UNDLAIIQA R6 J 6 B) ■ KALA>ÚNSKBIHI1ININN netta bréf er kvittun, EN >6 MIKIU EREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUBN- ING VID GOTT MÁLEFNi. UrKJAYlK,». tt. tcit.______________ Gatnageró Framliald af 5. síðu. og lengd lóða meðfram götu, þar sem gangstéttir verða lagð ar og/eða varanlegt slitlag. í greinargerð segir Bragi: „ Það er alkunna, að geysi- legt verkefni bíður nú allra bæjarfélaga í landinu um gerð varanlegra gatna og hve mikils vert það er, að slíkar fram- kvæmdir komist sem fyrst á, þótt ekki væri litið nema á þrifnaðar- og heilbrigðishljð. ina eina. Þetta verða hins veg ar fjárfrekar framkvæmdir, sem erfitt verður að leggja á gjaldendur í útsvörum einum, enda réttlátara að margr.a dómi að láta fasteignir, sem við viðkomandj götu standa. vera gjaldstofn að hluta undir þessum framkvæmdum eða a. m.k. gefa viðkomandi sveitar- félögum val um slíkt. Af bess um sökum er frumvarp þetta - flutt.“ Kirkjukór Framhald á bls. 11 nú að æfa kantötu eftir Bach, Vaknið, Síons verðir kalla, og verður kantatán færð upp ef til vill fyrir jól. Er ætlunin að æfa aðra kantötu fyrir páska. Söng- stjóri er Jón Stefánsson. Miðar að skemmtuninni á sunnudag verða seldir í safnað- arheimili Langholtssöknar frá kl. 2 á laugardag og á Hótel Sögu á laugardag milli kl. 5 og 7 og á sunnudag frá kl. 7. Sviðsljóð Framhald úr opnu. sneri sér að fullum krafti að bú störfum. En söngurinn var alltaf ofarlega í huga hennar og það fór svo, að hún byrjaði að syngja á ný með sinni gömlu liljómsveit. Lögin á þessari nýútkomnu plötu eru „Ég bíð þín’í, en upp runalega heitir þetta hraða og skemmtilega lag „Some people". Textan samdi Birgir Marinós- son, en hann er einmitt höfund- ur „Glókols", lagið sem „sló f gegn” á fyrri plötunni. Næsta lag er einmitt eftir hann og text inn sömuleiðis - „Hið ljúfa þrá”. Þá' kemur hið gamla og góða lag, sem allir kunna, „Lóan er komin”; texti eftir Pál Ólafsson nýstárleg útsetning. í lokalag- inu, „Brimhljóð” (II selenzo) aðstoðar hinn snjalli trompet- leikari, Jón Sigurðsson. Te't- inn er eftir Birgi. Þetta er tv'- mælalaust vandaðasta og at- hyglisverðasta lag plötunnar. '■**<»**'■ Bróðir okkar JÓN G. JÓNSSON Ránargötu 36, andaðist í Landakotsspítalanuni 17. nóvem- ber. Sigríður J. Hjaltested, Jóhannes Jónsson og Enar Jónsson. Skreió Framhald af 1. síðu. lenzka skreiðin er að meginhluta stærri skreið. Á þessum markaði er mikil samkeppni frá Norð- mönnum. íslendingar standa til- tölulega verr að vígi í þessari samkeppni, enda framleiða Norð- menn mikið af smáskreið. MUNIÐ Bílar til sölu og leigu bíÍQIfitOllOi; GUÐMUN DAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. RAUDAR48STÍ6 31 j SÍMI 22022 HAB SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32*101. skemmfanalífið íEYKJAVÍK, á marga ágæta mat og .kemmtistaði. Bjóðið unnustunni, tiginkonunni eða gestum á einhvem sftirtalinna staða, eftír bvf ftvort aér viljið borða, dansa - cffa hvort hieggja. NAUST við Vesturgðtu. 8ar, mat- salur og músik. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Sfmi 17759. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALIARINN vt8 Nverf ísgfltu. Veizlu og fundarsalir - áestamóttaka - Slmi 1-98-36. KLÚBBURINN við Lækiarteig. Mat- ur og dans. ftalski salurinn, veiði- kofinn og fjérir aðrit skemmtisalir. Simi 35355. HÁBÆR. Kfnversk estauration. Skélavörðustfg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. til 11.30. Borðpantanir ' sfma 21360. Opið aila daga INGÖLFS CAFE við Hverfisgðtu. - GBmlu og nýju dansarnir. Sími 12B26. HÖTEL B0RG við Austurvðli. Rest uration, bar og dans f Gyllta sain- um. Sími 11440. HÓTE! «octiE!ÐIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- unnar. VÍKINGASALUR, atia daga nema miðvikudaga, matur, dana og skemmtiv^ftar eins og augiýsf •r hvtrju sinni. Borðpantanir I síma ... <f 4 22 3-21. CAFETERIA, veitingasalur með sjáifssforeiðslu opina aila daga. ; HÓTEL SAGfe Srillið opið alla> daga. Mfmis cg Astra bar opil allo daga nema miðvikudaga. Slmi 20600. ÞÓRSCAFÉ f»oið á hverju KvBldL SÍMi 2333-» ‘j SNYRTING fmFYRIRHELGINA ANDLITSBÖÐ KVÖILD- SNYRTING DIATERMI HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræSingur. Hlégcrði 14, Kópavogi. Simi 40613. ■xavörðustíg 21a. — Sími 1776Z. HÁRGREIÐSLUSTOFA. ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUK. Hátúni 6. — Sími 15493. m ix

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.