Alþýðublaðið - 23.11.1967, Page 11

Alþýðublaðið - 23.11.1967, Page 11
i Ritsfjóri Öm Eidsson BEZTU ÍÞRÓTTAAFREK SVEINA 1967: SVEiNAMET VORU SETT í 400 OG 800M. HLAUPUM Á ársþingi Frjálsíþrótíasambamis íslands var lögð fram afrekaskrá fyrir sveina. Skrá þessi sýnir að margt er efnilegra pilta í þessum eldursflokki en til sveinaflokks teljast þeir piltar sem verða 16 ára á viðkomandi keppnisáti og yngri. í dag munum við birta árang lir í hlaupagreinum. Þorbjörn Pálsson, ÍBV er með bezta tím ann í 100 m. hlaupi, en Helgi Már Haraldsson, ÍR í 200 -m hlaupi. Helgi var þó sveinameist ari í báðum þessum greinum og er efnilegur hlaupari. Hann æfir þó ekki sem skyldi en vonandi iverður á því breyting. Margir fleiri efnilegir piltar eru á Skránni t.d. Þorvaldur Baldurs son KR, Skúli Arnarson, ÍR og Elías Sveinsson ÍR. ; Rúdolf Adolfsson, Ármanni hafði yfirburði í 400 m. hlauþi og setti glæsilegt sveinamet, hljóp é 53.9 sek., sem er 5 10 úr sek. betri tími en gamla sveinametið, sem Svavar Markússon KR ótti. Rúdolf var einnig jafnbeztur í 800 m. hlaupi en Ólafur Þor- steinsson, KR (bróðir Þorsteins Þorsteinssonar, KR) setti þó nýtt sveinamet í þeirri grein bætti met Svavars Markússonar um 4 10 úr sek. Tveir piltar utan af landi. Sigvaldi Júlíusson UMSE og Einar Ólafsson, UMSB vöktu einnig mikla athygli. i lengri hiaupunum vakti Ólaf ur Þorsteinsson, KR mesta athygli og náði beztum tíma i 80 m. grindahlaupi er Birgir H. Sigurðs son, KR beztur og hljóp á 12,3 sek. Einar Þórhallsson, KR og Borgþór Magnússon, KR eru næst ir 'ái skránni. Hér eru beztu afrekin. Afrekaskrá sveina: 100 m. hlaup: Þorbjörn Pálsson ÍBV 12.0 sek Helgi M. Haraldsson ÍR 12.1 Skúli Arnarsson ÍR 12.1 Þorvaldur Baldurs. KR 12.2 Rúdolf Adolfsson Á 12.2 Elias Sveinsson ÍR 12.2 Marínó Einarsson HSK 12.3 Friðrik Þ. Óskarsson ÍR 12.3 Stefán Bjarkason ÍR 12.5 Davíð Guðmundsson HSK 12.7 400 m. lilaup: Rúdolf Adolfsson Á 53.9 Sigváldi Júlíusson UMSE 57.4 Ólafur Þorsteinsson KR 57.8 Einar Þórhallsson KR 58.1 Stefán Jóhannsson Á 59.1 Jafet Ólafsson Á 59.2 Jón Kristjánsson HSK 61.0 Marinó Einarsson HSK 61.2 Hinrik Þórhallsson KR 64.4 1500 m. hlaup: Ólafur Þorstcinsson KR 4:32.1 m Sigvaldi Júlíusson UMSE 4:34.8 Halldór Guðlaugss. UMSE 4:39.6 Þorvarður Hjaltason HSK 4:52.2 Einar Ólafsson UMSB 4:53.9 Gísli Stefánsson HSK 4:58.2 Jón Kristjánsson HSK 5:16.2 Eggert Sv. Jónsson JISH 5:22.6 Helgi Sigurjónss. UMSK 5:31.2 Þröstur Guðmundsson IISK 5:35.5 1500 m. hrindrunarhlaup: Ólafur Þorsteinsson KR 5:28.9 3000 m. hindrunarhlaup: Ólafur Þorsteinsson KR 11:37.8 200 m. hlaup: Helgi M. Haraldsson ÍR 25.9 Þorvaldur Baldurs. KR 25.1 Þorbjörn Pálsson ÍBV 25.4 Rúdolf Adolfsson Á 25.4 Gunnar Guðmundss. KR 25.6 Friðrik Þ. skarsson ÍR 25.8 Þórir Lindbergsson Á 26.2 Stefán Jóhannsson Á 26.3 Stefán R’arkason ÍR 26.3 Jafet Ólafsson Á 26.4 Framhald á 15. síðu. Pele vill ekki leika á HM 70 Hinn frægí knattspyrnumað ur Pele hefur lýst því yfir, að hann muni ekki taka þátt í næstu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu, sem fram fer í Mexikó 1970. — Eg vil heldur vera heima hjá fjölskyldunní, segir hinn frægi knattspyrnumaður. Hann notar frítimann til að syngja og leika á gítar. Pele hefur náð sér eftir meiðslin, sem hann hlaut í ferðalagi til Evrópu og Banda ríkjanna í sumar. Hann leik ur jafnvel og áður og á sinn þátt í því, að Santos FC er efst í Sao-Paulo-„línunni“. Framhald á 15. síðu. Hér hefur Valdimar Örnólfsson markvörður blandað sér í sóknina. Pokahlaupið vakti mikla hrifningu. Hérna sést Jón Bragi Bjarnascns Skemmtileg íþrótta hát. Menntaskólans Íþróítamót Menntaskólans í R- vík fór fram á þriðúudagskvöldið og hófst á því, að formaður í- þróttafélags Menntaskólans flutti | ávarp. Rakti hann aðdraganda f- i þróttahátíffarinnar sem var hahl- in fyrsta sinni 1960 og hefur hún verið fastur liður í starfi íþrótfa ífélagsins síðan. Fyrsta dagskráratriðið var handknattleikur kvenna og átt.ust þar við Kennaraskóli íslands og Menntaskóli. Leikurinn var mjög daufur, og voru skoruð aðeins 4 mörk í leiknum, en honum lauk með 2 mörkum gegn 2. Staðan hólm og voru valdir nokkrir ít- urvaxnir piltar til leiksins. í upp hafi leiksins var töluver.t um þóf, en þá hefjast stúikurnar handa og beita slíkum leikbrellum að piltunum reyndist erfitt að sjá við þeim og skömmu seinna skora þær fyrsta mark leiksics við mikil fagnaðarlæti áhorf_ enda. Fljótlega jafna piltarnir. en það var skammgóður vermir því með stuttu millibili skora stúlkurnar næstu tvö mörk og lauk leiknum þannig með 3 mörkum gegn einu stúlkunum í vil. í hálfleik var 1-1. Kennaraskóla stúlkurnar sýndu öllu líflegri leik og bar af í þeirra liði Ólöf en hún skoraði bæði mörkin. í Menntaskólaliðinu var bezt Guð björg og skoraði hún einnig bæði mörkin fyrir sitt lið. Knattspyrna karla var næst á dagskrá og léku þar menntskæl- ingar og piltar úr Menntaskólan um í Hamrahlíð. Sýndu mennt- skælingar yfirburði og lauk leikn um með 5 mörkum gegn 2. Stað an í hálfleik var 0-1 fyrir MR. Lið MR hefur reyndu liði á að skipa svo sem landsliðsmanni og Ungverjalandsfara. Eitt skemmtilegasta atriði kvöldsins var knattspyrna stúlkna og pilta. Höfðu nokkrar hressar stúlkur skorað piltana á Með þessum leik sýndu stúlk urnar og sönnuðu með iþrótta mannlegum tilburðum, að þær eiga ekki síður erindi í knatt- spyrnu, en piltarnir. Leikinn jdæmdi Daníel Benjamínsson og ■ reyndist hann hlutdrægur og kvenhollur í meira iagi. Handknattleikur pilta var næsta atriði og léku þar úr- valslið úr Verzlunarskóla íslandsi og MR. Fyrri hálfleikur þessa ieiks var mjög jafn. Fyrsta rnark leiksins skoraði Jón Hjaltalín cg. skiptust liðin síðan á forystu og lauk fyrri hálfleik 6-5 fyrir VL Fljótlega í seinni hálfleik auka verzlingar forskotið og halda þvt út leikinn, sem endaði með 19, Framhald á 10. síffu. 23. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.