Alþýðublaðið - 24.11.1967, Blaðsíða 10
FALLEGT HÁR
Í>AÐ er fallegt hárið á stúlk-
unni á þessari mynd, enda sér
hún um að halda því iafnan
hreinu og gljáandi. Það er ekki
nóg að þvo lvárið, það þarf líka
að bursta það vandlega minnst
einn sinni á dag og nudda hár-
svörðinn með fingurgómunum
þangað til hann er orðinn heit-
ur. Ef hárið er of þurrt má'
bera í það krem eftir að það
er þvegið og jafnvel oftar; hár-
krem eru til af mörgum gerðum
á markaðinum. Eins er gott að
bera í það olíu svo sem hálftíma
áður en það er þvegið vinda síð
an handkiæði upp úr heitu vatni
og vefja því þétt um höfuðið.
Ef hárið er of feitt getur verið
gott að strá yfir það haframjöli
og bursta það svo rækilega.
Nú eru flestar konur farnar
að nota hárskol eða hin ýmsu
hárlitunarefni sem bregða feg-
urri blæ á hárið án þess að gefa
því of sterkan lit. En þótt þau
séu ekki eins sterk og óholl
fyrir hárið og hárlitunarefni
voru fyrir nokkrum árum, þarf
samt að gæta þess að nota þau
ekki í óhófi. Ekki er gott að lit-
skola háríð rétt eftir að perman
ent er sett í það, og það hefur
tilhneigingu til að verða þurrara
ef það er litað, svo að næringar
krem verður enn nauðsynlegra.
BRÚÐKAUP
■■■««■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■
■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■s
»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
"•■■■■■■■■■■■■«■-■■■«■•■■•■■■
11. nóy. voru gefin saman í hjóna-
af sr. Gunijari Árnasyni ungfrú Ragn-
heiöur Ásmundsdúttir og/ Árni Arn-
þrósson. Heimili þeirra er að Laug-
12. nóv. voru gefin saman í lijónahand
af sr. Árehus. -uelssyni, ungfrú sig-
ríður Júlíusdóttir og hr. Páll Símon-
arson. Heimili þeirra er að Grundar-
gerði 15.
arnesvegi 48.
(Nýja Myndastofan, Laugavegi 43 b.
Sími 15-125.
af sr. Arngrími Jónssyni, ungfrú Guð-
borg II. flákonardóttir og hr. Sigtrygg
ur Stefánsson. Ileimili þeirra er að
Njálsgötu 3
band af sr. Arelíusi Níelssyni, ungfrú
Inga Dagbjarts Holtsgötu 7. og hr.
Örn Ingólfsson Krossagerði 1. Beru-
neshreppi.
11. nóv. voru « ■ijónaband
af sr. Porsteini Björnssyni, urigfrú
Birna Eyþórsdóttir og hr. Ástvaldur
Bragi Sveinsson. Ileimili þeirra e.r að
Pingholtsbriiut 31.
■ ■■■■■■■■•■■■■■«■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••»«••»■«■■■•■■■■■■■'!■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■
-«■■►■■■•■•»•■■•■•••■••■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■••.■••••••■•■■■•«■■•■•■’■■■■■■■■■■■■■•■■■■••■••■■
Id 24. nóvember 1967 - ÁLÞÝÐUBLAÐiÐ