Alþýðublaðið - 24.11.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.11.1967, Blaðsíða 11
tsRitstióri Örn EUfsson BEZTU FRJÁLSÍÞRÓTTAAFREK SVEINA 1967: Mörg góð afrek í tæknigreinum í DAG birtum við beztu afrek- in í stökk og kastgreinum sveina flokksins í frjálsíþróttum í sum- ar. Tveir piltar bera af öðrum í þessum greinum, ÍR-ingarnir Skúlj Amarsson og Friðrik Þór ÍKF leikur um helgina á Akureyri I. deildarliðið ÍKF fer í keppn isför til Akureyrar um helgina og leikur tvo leiki. Liðið leik úr við ÍBA á laugardag og hefst sá leikur kl. 4 í íþróttaskemm- unni. Á sunnudag kl. 13.30 hefst leikur ÍKF og Þórs, en bæði liðin leika í fyrstu óeild í vet- ur. ÍKF tekur þátt í keppni á Keflavíkurflugvelli ásamt 11 bandarískum liðum og hefur gengið vel. Þegar síðast frétt- ist var ÍKF í fjórða sæti. Óskarsson, sem báðir náðu mjög góðum árangri. Skúli hefur fengizt við frjáls ar íþróttir í 2 ár, þó að ungur sé, svo að hann er ekki alger nýliði. Afrek hans í kringlukasti og spjótkasti eru frábær og með áframhaldandi æfingum og áhuga getur hann náð langt. Friðrik Þór er nýliði, hóf æfing- ar í vor. Hann er mikið efni, sérstaklega í stökkgreinum. Frið rik. Þór keppti e. t. v. fulloft í þrístökki í sumar af svo ungum manni að vera. Ýmsir fleiri vöktu athygli en áðurnefndir tveir plitar. Má nefna Stefán Jóhannsson, Ár- manni, Elías Sveinsson, ÍR, Rík- liarð Hjörleifsson, HSH, Guðna Sigfússon, Ármanni, Hannes Guð mundsson, Ármanni, Magnús Þ. Þórðarson, KR, Steinþór Þórar- insson, IBA o. fl. Hér eru beztu afrekin: Hástökk: m. Friðrik Þór Óskarsson ÍR, 1,65 Stefán Jóhannsson, Á, 1,65 Elías Sveinsson, ÍR, 1,60 Broddi Þorsteinsson, UMSS 1,57 Pálmi Matthíasson, ÍBA, Eggert Sv. Jónsson, HSH Skúli Arnarson, ÍR, Björn Kristjánsson, KR, Einar Þórhallsson, KR, Kristján Gunnlaugss. HSH Guðni Sigfússon, Á, Þrístökk: Friðrik Þór Óskarsson, ÍR Ríkharður Hjörleifss. HSH Elías Sveinsson, ÍR, ÍBorgþór Magnússon, KR, Árni Einarsson, HSK Einar Þórhallsson, KR Stefán Jóharfisson, Á 1 Davið Guðmundsson, HSK Óskar Guðnason, USU Hannes Guðmundsson, Á Kúluvarp: Guðni Sigfússon, Á, Skúli Arnarson, ÍR Eiríkur Jónsson, UMSB Stefán Jóhannsson, Á Pálmj Matthíasson, ÍBA Hermann Óskarsson, HSÞ Örn Clausen, ÍR Broddi Þorsteinsson, UMSS Guðjón Hauksson, ÍR, Árni Halldórsson, HSH Langstökk: Friðrik Þór Óskarsson, ÍR Skúlí Arnarson, ÍR, Hannes Guðmundsson Á, Gunnar Guðmundsson KR, Elías Sveinsson R, Einar Þórhallsson, KR, ÍBroddi Þorsteinsson, UMSS Stefán Jóhanhsson, Á Hermann Óskarsson, HSÞ Stefán Bjarkason, ÍR, Dýfingar eru fögur íþrótt, sem ekkert er iðkuff hérlendis. Á þess ari mynd er þýzk stúlka að reyna sig. Stangarstökk: Elías Sveinsson, ÍR, Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, Óskar Valtýsson, ÍBV, Guðni Sigfússon, Á, Einar Þórhallsson, KR Fjölnir Torfason, USU Marinó Einarsson, HSK Þröstur Guðmundsson, HSK Jóhann Hjörleifsson, HSH Stefán Jóhannsson, Á Kringlukast: Skúli Arnarson, ÍR, Stefán Jóhannesson, Á, Magnús Þ. Þórðarson, KR, Elías Sveinsson, ÍR, Eiríkur Jónsson, UMSB Broddi Þorsteinsson, UMSS Örn Clausen, ÍR, Guðni Sigfússon, Á, Pálmi Matthíasson, ÍBA Björn Magnússon, UMSK, I, 55 1.55 1,50 1,50 1,50 1.50 1.50 m. 13,22 12,80 11,97 11,81 11.67 II, C3 11.38 11,18 10,59 10,24 m. 14.50 14,35 13.43 12.93 12.68 12.50 12.39 12,37 12,18 12,06 m. 5.32 5,64 5,61 5,43 5.40 5,37 5.33 5,31 5.25 5,14 m. 3,10 3.00 2,90 2,90 2,80 2,53 2.50 2.40 2,36 2.25 m. 50.55 42,73 42,62 41,01 40.43 39.39 38,72 37.93 35.83 34,19 Spjótkast: m. Skúli Rrnarson, ÍR, 54,81 Framhald á blaðsíðu 15. Þessi mynd er ár ensku knattspyrnunni. Hún er frá leik Chelsea og Sheffield Wed. Joe Krikup, Chelsea til vinstri og Jim Mc Calliog, Sheff. Wed. eru aff berjast um boltann. Chelsea sigraði í leiknnmi meff 3 mörkum gegn engu. ÍÞRÖTTAFRÉTTIR I STUTTU MÁLI Danska knattspyrnusambandið hefur ekkj aðeins vegnað vel knatt spyrnulega séð í ár, heldur hef- ur ágóði af landsleikjum aldrei verið eins mikill. Nettó ágóði á þessu ári svarar til 3,4 millj. íslenzkra króna og það er met. Gamla metið var 2.6 millj. ísl. kr. — O — Að loknum leik Skota og Wales á miðvikudag sem þeir fyrrnefndu unnu 3:2 hefur Skotland enn mögu leika til að sigra í 8. riðli Evrópu- / KVÖLD KÖRFUBOLTI Meistaramót Reykjavíkur í körfu knattleik heldur áfram í íþrótta- húsinu að Hálogalandi í kvöld kl. 8.15. Þrír leikir fara fram, fyrst leika KR og ÍR í 4. flokki, síðar KR og KFR í 3. flokki og loks KR og ÍR í I. flokki. Á mánudag leika ÍR og Ármann í 2. flokki og síðan ÍS og KFR í meistraflokki. Þrír leikir voru háðir á laug- ardag. Þá vann Ármann KFR í 3. flokki með 28 stigum gegn 12. KR sigraði ÍR í 2. flokki með 41:35 og ÍS Ármann með 34:32. keppninar og komast þar með í átta liða úrslit. Til þess að svo megi verða, þurfa Skotar að sigra England 24. febrúar. Stigin standa þannig nú, að England hefur 8, Skotar 7, N.írland 3 og Wales 2- — O - Svíar munu leika sjö landsléiki í knattspyrnu á næsta ári. Þcir leika m.a. við England, Ungverja- land og Spán, svo mótherjarnir eru ekki af lakara taginu. Fyrsti leikurinn verður háður 28. febrú- ar í Madrid við Spán. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Thames-Trader'64 þrigrgja tonna með ábyggðrl loftpressu til sölu. Gaffallyftari Coventry C’íy- masr, árgerff ’60. Lítiff not- affur. Við seljum tækin. Bíla- og Búvélasalan v. Miklatorg, sími 23136. 24. nóvember 19&7 - ALÞYÐUBLAÐIÐ %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.