Alþýðublaðið - 24.11.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 24.11.1967, Blaðsíða 15
Lyf Framhald úr nnnu. þessu móti, ef við hefðum í huga að selja þau, en það gerum við sannarlega ekki!“ Þegar blaðamaðurinn var að heimsækja miðstöð „action medeor" í Vorst. barst einmítt sending þangað. Það var vöru bifreið, sem kom alla leið frá Miinchen með rúmlega tvær smálestir af lvfiasýnishornum, sem læknar höfðu gefið. Slík ur dagur er hátíðisdagur hjá „action medeor“. bvf að send- ing af þessu tagi endist í næst um mánuð, og begar í stað er hafizt handa um að flokka gjaf irnar, skrá þær og búa um þær til sendingar. Þeir, sem eru fúsir til að starfa í þágu náungans, eru alltaf að sviöast um eftir nýj- um verkefnum af því tagi eða leiðum til að gera meira á þeim vettvangi. sem starf er þegar hafið á. Nú er'u aðstand endur „aetion medeor" til dæmis að athnga möguleika 4 að setja á stofn — meff aðstoð skátahreyfingarinnar —• lyfja_ miðstöðvar hanff« fátækum í ýmsum vanþróuðum löndum. Þýzkir skátar efndu nýlega til fjársöfnunar undir vígorðinu „Flinke Hande, flinke Fiisse"., og tekjur urðu svo miklar, að unnt verður að s+nfna fyrir þær sjö lyfjamiðstöðvar af því tagi, sem getið er hér að of- an. Stofnkostnaður er um 10 þús. þýzk mörk á hverja eða á annað hundrað búsund ísl. króna. „Action medeor" tryggir það, þegar skátar hafa stofn að stöðvar þessar. að þar verði alltaf nóg tii af nauðsynleg- ustu lyfjum. svo að fólk á af- skekktum , stöðum í þessum löndum geti allt.af átt víst að fá nauðsynieg lyf endurgjalds- laust, þegar það veikist. dag, beri að endurheimta jafn- framt því sem kjör hans verða enn meira bætt, þegar rofar til á ný í atvinnulífi landsmanna. Forustu menn launþegasamtakanna hljóta að verða að sýna gætni og láta stjórnast af ábyrgðartilfiningu gagnvart íslenzku þjóðfélagi á jafn miklum þrengingartímum og nú eru og fyrirsjáanlega verða á næst unni. Það hvernig launþegarnir bregðast við vandamálum, getur ráðið örlögum íslands sem sjálf- árum. Vaxtatekjur sjóðsins hafa samtals orðið rúmlega 1.400 þús. krónur, og nema eignir sjóðsins nm síðustu áramót kr. 1.283.^- 136,12. Núverandi stjórn „Styrktar- og sjúkrasjóðsins skipj þeir Gunnar Magnússon, skrifstofustjóri, for maður, Dagur S. Jónason, fram- kvæmdastjóri, gjaldkeri, Guð- mundur Sigurðsson, bankabókari, ritari og meðstjórnendur þeir Guðmundur Guðmundsson, for- stæðrar þjóðar og er stjórn og trún j stjóri og Geir Fenger, verzlunar- aðarmannaráð V.R. sammála um að hvetja þær þúsundir félags- manna, sem eru innan raða V.R. til að sýna fulla einurð og festu við lausn þeirra vandamála sem nú blasa við þjóðinni. Taka á sig hluta þyngri byrða, sem væntan- lega verður aðeins í bili, og sýna þar með í verki þjóðarhollustu. Stjórn og trúnaðarmannaráð fél agsins mun fylgjast vel með fram- vindu í atvinnu- og kjaramálum og kveða saman trúnaffarmannaráffs- félagsfund, svo skjótt sem nauð- syn krefur. Grunaður Framhald af 2. síffu. lun það bil hálftíma. Síðdegis í gær var piltur hand tekinn af lögreglunni og var hann grunaður um að vera sá maður. Kýpur FraP'hald af 1. síffu. hafa allir sýnt fylgi við þessa hug mynd. Ríkisstjóm Kýpur hélt fund um málið í gærmorgun. Lýsti hún ánægju sinni með ákvörðun U Thants um, að senda fulltrúa sinn þangað til að reyna að koma í veg fyrir að stríð brytist út. Taldi stjórnin, að afskipti S.þ. af málinu gætu orðið mjög til góðs. í gær flugu enn 3 tyrkneskar herflugvélar yfir eyna að því, er talsmaður stjórnarinnar segir. íþróttir Framhald af 11. síffu. Stefán Jóhannsson, Á, Steinþór Þórarinsson, ÍBA Guðni Sigfússon, Á, Hreinn Jónasson, HSH Jón Eyjólfur Jónsson, KR Hannes Guðmundsson, Á; ,Björn Magnússon, UMSK, Björn Kristjánsson, KR. Pálmi Matthíasson, ÍBA, Sleggjukast: Magnús Þ. Þórðarsan, KR. Guðjón H. Hauksson ÍR, Elías Sveinsson, ÍR, Guðni Sigfússon, Á. Rúnar Sigfússon, Á, Eiríkur Jónsson, UMSB Stefán Jóhannsson, Á, 48.90 47,31 41,69 38,99 38,93 38,53 36,76 35,74 34,92 m. 39,46 36.03 33.87 32.89 30.64 25.65 25.52 Sölustöðvun Framhald af 1. síffu. maður, sem lögreglan leitaffi að ar’ sem n)r eru öorfur á að fram viðvíkjandi þessu máli. Við yfir kvæmd verði. heyrzlu játaði pilturinn að hafa sumar þessara farið með stúlkuna inn í áður- greint hótelherbergi. Ber honum ekki saman við framburð stúlk. unnar, og neitar hann statt og stöðugt, að hann hafj reynt að eiga kynmök við stúlkuna. Basar Framhald af 2. síffu. fyrra gaf félagið Skálatúns heimilinu 150 þúsund krón ur til húsgagnakaupa. Eins og áður kom fram hafa konumar unnið mörgum munanna voruteg- unda séu útseldar munu heild- verzlanir eiga nokkrar birgðir af öðrum vörum, sem ógreiddar eru, og það er sala á þessum vör_ um, sem stöðvuð hefur verið, þar sem heildsalarnir sjá sér ekki fært að láta vörurnar af hendi. fyrr en vitað er um raunveru- legt kostnaðarverð þeirra.“ Afmælisþlng Framhald af 1. síffu. hluta þjóðarauðsins og farmenn aff | siglt þeim á markað erlendis. sjálfar I Ennfremur sagði ráðherra aff og hafa þær við það notið j strax og erfiðleika gætti í sjávar aðstoðar bandarlskra útveginum færi að hrikta í efna kvenna af Keflavíkurflug-, hagsstoðum þjóðarinnar. Að lok velli. Við undirbúnings- j um minntist sjávarútvegsmálaráð störf aff basarnum hafa i herra á verkfallsréttinn, sem unnið á milli 30-40 konur. hann kvað mjög frjálsan hér, en á launþegum hvíldi sú ábyrgð aff beita honum rétt. Þá kvaddi sér hljóðs forseti Hannibal Valdimarsson. Styrktarsjóöur Framhald af 2. síffu. ur talizt mikiö miffað við fjölda ' ASÍ, \ erzlunarmanna í borginni. , Hannibal, ásamt Jóni Sigurðs. Vilja ekki Framhald af 5. síffu. atvinnuöryggis. Meðan ekki er séð fyrir, hvernig atvinnuvegum landsmanna muni reiða af, telur stjórn og trúnaðarmannaráð V.R. það mikinn ábyrgðarhlut, og leyfir sér að efast um réttmæti þeirrar stefnu, að efnt sé til stórátaka er geti leitt til hruns atvinnuveganna og atvinnuleysis. Það er skoðun stjórflar og trúnaðarmannai’áðs að éins og málum er nxi háttað. beri íið leggja megináherzlu á að. tryggja fuilt atvinnuörvggi og að iþað, sem hallar á launþegann í Með stofnun sjúkrasamlaga og syni formanni sjómannafélagsins, almannatrygginga ríkisins, ásamt hafði verið boðiff til þingsetning lífeyrissjóðum hins opinbera, ýtn- i arinnar, en þeir voru á fundi hjá issa stétta og fyrirtækja, héfur J ríksstjórninni til viðrteðna um á- þörfin fyrir stai'fsemi einstakra Istand og horfur í kaupgjaldsmál styrktarsjóða orðið minni og að jum. Fengu þeir hálfrar klxxkku- sjálfsögðu hefur það orsakað j stundar hlé, til að mæta viff því næst Hallgrími Jónssyni vél stjóra skrautritað ávarp, undir- ritað af öllum stjórnai'meðlimum. og var þar getið gifturíkra starfa hans í þágu sambandsins. Hallgrímur var formáður undir búningsnefndar að stofnun sam_ bandsins fyrir 30 árum. Sambandinu bárust kveðjur og árnaðaróskir frá Forseta ís- lands herra Ásgeiri Ásgeirssyni, en forsetinn býður þingfulltrúum að Bessastöðum n.k. laugardag kl. 17. Einnig barst blómakarfa frá Sjómannafélagi íslands. Þá var tekið fyrir álit kjör- bréfanefndar og fluttj Böðvar Steinþórsson framsögu fyrir hönd nefndarinnar. Lagði nefnd- in til að samþykkt yrðu kjör. bréf 55 fulltrúa frá 15 félögum. eða frá öllum félögum innan sam bandsins. Umræður um álit nefnd arinnar urðu engar og þær sam þykktar samhljóða. Forseti þingsins var kosinn Þof steinn Ámason, en varaforsetar Örn Steinsson og Hallfreður Guð mundsson. Ritarar voru kjömir Róbert Árnason og Geir Ólafsson, til vara þeir Ólafur Valur Sigurðs son og Garðar Þorsteinsson. Var síðan kosin Nefnanefnd. Þingfundi var frestað til kl. 16, en þá voru kosnir þingnefnd ir og rædd skýrsla sambands- stjói-nar. Rithöfundasafnb. Framhald af 3. síffu. verkefni Rithöfundasambands- ins á 10 ára afmælinu er að vinna að endanlegri skipulagn- ingu sjóðsins. Stjórn hans hef ur nýlega verið kjörin, í fyrsta sinn og skipa hana Stefán Júlíus son, Björn Th. Bjömsson og Knútur Hallsson sem tilnefnd- ur er af menntamálaráðuneyt- inu. — Eitt af næstu verkefnum sambandsins tel ég vera að taka upp samninga við útgefendur vegna endurútgáfu, sagði Stefán Júlíusson að lokum. Þetta er eitt af þeim málum sem rithöf undar hafa látið liggja í lág- inni og útgefendur oft greitt harla lítið fyrir nýjar útgáfuf á bókum þeirra, einatt minna en fyrsta útgáfu. Annar staðar er þessu alveg öfugt farið, og greitt meira fyrir aðra útgáfú en fyrstu, m.a. vegna þess að kostnaður forlagsins við hana er oft minni. Þetta er mál sem við þurf- um að gefa gaum hér vegna ýmissa rithöfunda bæði þeirra og höfunda bóka sem þráfald- sem stöku sinnum „slá í gegn’’ lega eru gefnar út að nýju, eins og bai’nabækur. MUNIÐ HAB LfeiiSS. SUÐMUN Bergþórugöitu S- Simar 19032 oj; 2t.)70. íi**gl ,ld *r. WW Kr. I - frÍTln *5H». RAUDARÁKSrle 31 ' S’M! 22022 minni fjölgun í sjóðnum en ella hefði mátt búast við. Eins og nafn sjóðsins ber með sér, hefur það ávallt verið aðal- tilgangur hans og í rauninni eini tilgangurinn, að styrkja þurfandi verzlunarmenn, ekkjur þeirra og börn. Styrkir, sem veittír hafa ver ið fyrr á árum, virðast ekki háir að krónutölu miðað við núver- andi verðgildi peninga, en allt fram að fyrri heimsstyrjöldinni, hafa þeir áreiðanlega verið þeim ér styrkina hlutu, mikilsverð hjálp. Tillög félagsmanna hafa numið alls tæpum 836 þús. krónum á 100 setningu þingsins. Flutti Hanni- bal þinginu árnaðaróskir sínar og Jóns Sigurffssonar, fyrir hönd Alþýðusambandsins og Sjómanna sambandsins. Sérstaklega óskaði hann heilla þeim er fengið hafa undirskrifaða nýja kaup- og kjara samninga á liðnum sólarhring. Þá fluttu Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Kristján Thorla cíus kveðjur og heillaóskir frá Reykjavíkurborg og BSRB. Sturla Halldórsson frá ísafirffi flutti kveðjur og gjafifr frá Skip stjóra- og stýi'imannafélaginu Bylgjunni á ísafirði. Foi-seti sambandsins afhenti 24. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLADIÐ J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.