Alþýðublaðið - 30.11.1967, Blaðsíða 2
islendingasögur
aftur fáanlegai
Menningararfleifð íslendinga í 42 bindum. íslendingasagnaútgáf-
ún gefur viðskiptavinum sínum kost á að fá keyptan bókaskáp, sem
sérstaklega er byggður fyrir heildarútgáfu íslendingasagna. Sjá
frétt.
ÍSLENDINGASAGNAÚTGAFAN
gefur nú út að nýju heildarútgáfu
íslendingasagna, en hún er 42
bindi. Hyggst útgáfan gefa kaup-
endum kost á að eignast heildar-
útgáfu íslendingasagna á góðum
kjörum. Við undirskrift kaup-
samnings, sé hann undirritaður
fyrir 31. desember 1967, fær kaup
andi 11 bindi á timabilinu janú-
ar til febrúar 1968 verða afgreidd
18 bindi og fyrir lok júlí 1968
verða síðustu 13 bindin afhent.
Heildarverðið er 16.000.00 krón-
ur og greiðist þannig: Kr. 4.000.00
BOK MED VIDTOLUM EFTIR
SIGURSSON
er kominn á markað. ; ur hefur lengi stundað blaða- . Prentmót hf. Spegill samtíðar
Steingrím Sigurðsson, ! mennsku, var blaðamaður við er settur og prentaður í Alþýðu
Tímann ’48, ritstjóri og útgefandi jprentsmiðjunni, bókband hefur
Lífs og listar, tímarits um listir j Hólabókbandið annazt.
og menningarmál 1950‘-52, rit- I Framhald á blaðsíðu 15.
Ný |bók
inn eftir
er nefnist „Spegiii samtíðar“ —
skrjf um fólk og samfélag. Æg-
i-útgáfan gefur bókina út.
„Spegill samtíaar“ er fjórða
bók Steingríms. Þar birtast grein
ar, frásagnir, viðtöl og þættir
beint úr lífinu og samfélaginu.
Að stofni til er bókin þverskuvð
armynd af því, sem höfundur
befur kynnzt á blaðamanna- og
ritferli sínum undanfarin sjö ár.
Steingrímur hefur stundað mál
aralist, skáldsagnargerð, blaða-
mennsku -auk kennslu) um langt
skeið. Fyrri bækur hans eru:
„Fórur“ (’54) — Skrif um fólk
■og listir. „Skammdegi á Kefla-
víkurflugvelli" (’54). „Sjö sögur“
— smásögur — (’58). Steingrím
við undirskrift kaupsamnings og
síðan 1.000.00 krónur á mánuði
þar til verðið er að fullu greitt.
Gegn staðgreiðslu er gefinn 10%
afsláttur.
Forráðamenn íslendingasagna-
útgáfunnar kölluðu fréttamenn á
sinn fund í gær og kynntu hina
nýju útgáfu sína. Við það tæki-
færi sagði Björn Jónsson, sem
situr 1 stjórn útgáfunnar, að út-
gáfustarfsemi íslendingasagnaút-
gáfunnar hafi lagzt niður fyrir
um iþað bil áratug og kvað hann
þhð mikinn skaða. — Væri það
hrein þjóðarsmán að ekki væri
alltaf hægt að fá íslendingasögur
keyptar á lesmáli, sem hentugt
væri fyrir allan almenning.
í framhaldi af þessu sagði
Björn, að fj'rir nokkru hefðu
nokkrir einstaklingar, sem áhuga
hefðu ál láframhaldandi útgáfu
íslendingasagna stofnað með sér
hlutafélag og keypt íslendinga-
sagnaútgáfuna með það fyrir aug
um að koma öllum bindum ís-
lendingasagna út á næstu mán-
uðum.
Að lokum sagði Björn að kjör-
orð útgáfunnar væri: „Handritin
inn á hvert heimili", þegar liand ' þessa mánaðar.
ritin væru flest komin heim.
Hin nýja útgáfa íslendingjn-
sagnaútgáfunnar er ljósprentuð
hjá Offsetmyndum. Fálagsbók-
bandið bindur bækurnar inn. —
Villijálmsson, skjalavörður í
Guðni Jónsson prófessor og
Bjarni Vilhjálmsson slcjalavörður
hafa séð um útgáfuna. Bækurnar
verða allar í skinnbandi.
íslendingasagnaútgáfan mun
hafa söluumboð í öllum bóka-
verzlunum landsins.
í stjórn islendingasagnaútgáf-
unnar eru: Gunnar Þorleifsson,
formaður; Jón B. Hjálmarsson og
Björn Jónsson.
Guðmundur Skafta
son formaöur
Kauplagsnefndar
Hæstiréttur hefur, samkvæmt
1. málsgr. 4. gr. laga nr. 1/1959,
tilnefnt Guðmund Skaftason lög
fræðing til formennsku í Kaup-
lagsnefnd, í sað Björns E. Árna-
sonar endurskoðanda, er lézt 23.
stjóri Heimilispósturinn 1961,^
hlaðamaður við Vísi 1961-1967.
Steingrímur Sigurðsson hefur
haldið tvær málverkasýningar, ár
ið 1966 í Bogasalnum í Reykja-
vík og í Landsbankanum á Akur
eyri nú í haust. Steingrímur hef
ur þýtt eina bók Almenna bóka-
félagsins, 1963. Hún var: „Dagur
í lífi“ eftir Alexander Solzhenyt-
syn.
^kreyting kápu hinnar nýju
bókar, Spegils samtíðar, er eft-
ir höfund sjálfan. Bókin er
ikreytt fjölmörgum grafískum
myndum, sem unnar eru hjá
hafa nú verið flutt
Mikilvægt er, að allir öku j
menn geri sér nú grein fyrir j
því, að allflcst umferðarmerki |
hafa verið færð yfir á hægri
vegarbrún. Tekur þetta til allra
um þremur merkjum: stöðvun-
arskildumerkinu, biðskyldumerk-
inu og akbrautarmerkinu.
Vegna umferðarbreytingarinn-
ar 26. maí að vori verður að
umferðarmerkja að undantekn- færa öll umferðarmerki við þjóð
26-5 1968
Starfsmenn vegamálastjórnar og H-nefndar á fundinum í fyrradag. Talið frá vinstri: Jón Birgir Jónsson deildarverkfræðingur, Sig-
tirður Jóhannsson vegamálastjóri, Valgarð Briem formaður H-nefnd ar, Bcnedikt Gunnarsson framkvæmdastjóri H-nefndar, Hafsteinn
Baldvinsson forstöðumaður upplýsingamiðstöðvar H-nefndarinnar og Kári Jónasson blaðafulltrúj H-nefndarinnar.
vegi landsins yfir á hægri brún
vegar. Þessu verki er nú lokið
að svo miklu leyti sem það er
fmmkvæmanlegt fyrr en nótt-
ina fyrir H-daginn.
Vegagerð ríkisins hefur annazt
flutning umferðarmerkjanna með
fram þjóðvegum og í þéttbýli,
Þar sem oft getur verið örðugleik
Þessu verki er nú lokið nema
hvað umferðarmerki við Reykja-
nesbraut verða ekki færð fyrr
en í vor. Færslu allra umferðar
merkja yfir á liægri brún vega
verður að vera lokið fyrir II-
daginn, 26. maí næstkomandi.
Þar sem oft getur verið öruðleik
um háð, að halda uppi fram.
kvæmdum á vorin vegna frosts
og klaka í jöi-ðu, var ráðizt í að
flytja umferðarmerkin síðari
hlúta sumars og í haust.
Þegar öll akstursskilyrði versna
á þjóðvegum landsins vegna
m.vrkurs og snjóa, er rík ástæða
til að brýna fyrir ökumönnum
að láta ekki fipast, þrátt fyrir
breytta staðsetningu umferðar-
merkja miðað við ákstursstefnu.
Ökumenn geta treyst því, að
merki séu hægra megin og verða
því að haga akstri sínum í sam.
Framhald á 13. síða.
2 30. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI0