Alþýðublaðið - 30.11.1967, Page 13
Popkapi
Amerísk stórmynd í litum.
Melina Mereouri
Peter Ustinou
íslenzkur texíi.
Sýnd kl. 9.
BÍLAKAUF
15812 — 23900
Höfum kaupendur «B flest-
um tegundum og árgerffum
af nýlegum blfrelðum.
Vinsamlegast látlð skrá bli-
reiðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 53 við Rauðará
Símar 15812 - 2890«.
Rafvirkjar
Fotoselluofnar,
Rakvélatenglar,
Mótorrofar.
Höfuðrofar, Rofar, Tenglar.
Varahús, Varatappar.
Sjálfvirk rör, Vír, Kapall,
margar gerðir.
Lampar í baðherbergt,
ganga, geymslur,
Handlampar
Vegg-, loft og lampafalir
inntaksrör, járnrör,
1“ 114“ ÍW' og 2".
Einangrunarband, marglr
litir og önnur smávara.
— Allt á einum stað.
Rafmagnsvörubúðin sf.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
— Næg bílastæði. —
FYRSTI KAFLI.
ÞAÐ VAR VOR í lofti — og
í blóði Irene Bruton. Hún átti
eimi eitthvað, sem faðir hennar
gat ekki tekið frá lienni — hita
lífsins.
Hún lá á hnjánum og bætti á
eldinn á arninum meðan móðir
hennar fægði glósin svo að þau
væru tilbúin, þegar „Villisvínið”
væri opnað og hún var óendan-
lega hamingjusöm. Það var eng-
in sérslök ástæða fyrir hamingju
hennar nema hvað hún var sann
færð um að bráðlega myndi
eitthvað gerast og auk þess var
Rod Burton sem alltaf var súr
og í vondu skapi ekki heima í
dag. Irene fór að syngja.
— En hvað þú hefur fallega
rödd, sagði móðir hennar. — Ef
þú aðeins gætir fengið að læra
söng.
Móðir hennar var stór og feit-
lagin og i þreytulegum augum
hennar mátti sjá, hvað það var
erfitt að vera gift manni, sem
allir fyrirlitu. En þær Irene
voru mjög góðar vinkonur, stund-
um jafnvel svo, að það nálgað-
ist að kalla mætti þær samsær-
ismenn.
Þegar Irene braut dagblaðið
saman sá hún fyrirsögn :
i
HÆNSNAÞJÓFNAÐUR Á
ÞREMUR BÆJUM
TIL VIÐBÓTAR.
— Hvar heldurðu að liann sé?
iimmdiiiiiiimiiiiiimimiiiiiiiimiiiiiiimiiiimiiiiiimm
mmmmmmmmmim
LAUSALEIKS-
BARNIÐ
------- eftir
NY
FRAMHALDSSAGA
J. M. D. Young
immmiii
Lesið Aljtýðublaðið
------------------------------«>
Umferðarmerki
Franiliald af 2. síð'u.
ræmi við það. Mikilvægt er, að
ökumenn hafi þetta hugfast þeg
ar þeir aka við slæm ákstursskil-
yrði, einkum á fjallvegum og ann
ars staðar, þar sem erfitt er að
átta sig á umhverfinu og aðstæð
um í vondum veðrum og slæmri
færð.
Tíl þess að firra útlendinga
hættu, sem aka hérlendis, var út
búið lítið spjald með aðvörun á
fjórum tungumálum um breytta
staðsetningu umferðarmerkja og
sömuleiðis greint frá ástæðum
fyrir því, að umferðarmerkin séu
staðsett liægjra megin vegar í
vinstri handar umfe.rð.
Á fund; með fréttamönnum í
fyrradag skýrði Sigurður Jó-
hannsson, vegamálastjóri, frá
framkvæmdum Vegagerðar ríkis
ins vegna flutnings umferðar-
merkja. Jón Birgir Jónsson, deild |
arverkfræðingur hjá Vegagerð-
inni hefur annazt yfirumsjón
með flutningi merkjanna.
Jafnframt því, sem Vegagerð
rikisins hefur séð um færslu um
fcrðarmerkja, hefur hún einn-
ig annazt niðursetningu tréstaura
fyrir merki, sem minna eiga á
hægri umferð. Eru merki þessi
sett. niður við þá vegi, þar sem
umferð er að meðaltali meira
en 100 bílar á sólarliring í báð
ar áttir í júlímánuði.
Á áðurgreindum fuhdi með
fréttamönnum sagði vegamála-
stjóri, að í hyggju væri að
koma upp tvískiptingu akbrautar
á ýmsum blindhæðum um svipað
leyti og hægri umferð tekur
;01dj. -lagði vegamálastjóri, að
slíkar framkvæmdir væru í fjest
um tilvikum afar dýrar.
spurði hún skyndilega.
— Hvernig ætti ég að vita
það?
— Ilvað var hann með í bíln-
um annað en pokana?
— Það kemur honum einum
við, sagði Mary Bruton. — Láttu
hann gera það sem hann vill
gera. Það kemur okkur ekki við.
Það var nægilegt svar. Rod
Bruton var maður, sem enginn
vildi tala við og enginn gat haft
áhrif á. Bæði Irene og móðir
hennar höfðu marg sinnis orðið
fyrir hnefahöggum hans og þær
létu því báðar sem þær væru
blindar og heyrnarlausar.
En voru aðrir það? Irene ef-
aðist um það. Þorpið Thickey
Warren var ekki sérlega stórt
og þar var engu hægt að leyna.
Faðir hennar yrði handtekinn
fyrr eða síðar, ef hann var
h ænsnaþ j óf urinn.
Hann er ekki faðir minn! sagði
— Það er einhver, sem vill fá
benzín, sagði móðir hennar. —
Vittu hver það er.
— Frank Weston! sagði Ir-
ene, þegar hún hafði litið út um
gluggann. — Hann hefur ekki
komið hingað lengi!
— í átta eða níu mánuði. Og
ég ásaka hann ekki fyrir það.
Ætlar þú - að íara eða á ég að
fara? Á morgun er brúðkaups-
dagur hans. Ég get ekki ímynd-
að mér hann og Alice Farrow.
Vitanlega gengst hann fyrir pen-
ingunum hennar, en hún er leið-
inleg.farðu nú út til lians!
— Nei, ger þú það. Ég vil ekki
sjá hann!
Irene til mikillar undrunar
kom hann inn fyrir ásamt móöur
hennar.
— Nei, Rod er ekki heima!
sagði frú Bruton. — Ég veit ekki
hvar hann er, en hann hlýtur
að koma fljótlega. Gefðu Frank
í glas, Irene. Mig langar í port-
vínsglas og skála fyrir morgun-
deginum við hann.
Frank roðnaði. — Þetta er
eins og í gamla daga, sagði
hann.
— Þú mátt ekki hugsa um þá^
tíma, Frank!
— Ég geri það oft, sagði hann
rámum rómi og augu hans voru
þrungin þrá. — Irene, guð minn
góður! Hann greip hana í faðm
sér og kyssti hana ákaft.
— Hættu þessu! sagði Irene.
Þú átt að giftast Alice á morg-
un. Gleymdu því ekki, Frank.
Ilann andvarpaði og sleppti
henni.
— Veiztu ekki, hvar pabbi
þinn er?
— Nei, þarftu að tala við
hann?
— Já og nei. Eg hélt — ó,
Irene!
Hann rétti henni höndina og
hún tók í hönd hans og óskaði
honum til hamingju. Hann leit
umhverfis sig í kránni eins og
hann væri að leita að einhverju
og Irene minntist þess, að
hænsnaþjófurinn hafði einnig
verið á ferðinni heima hjá hon
um og stolið þar fimmtíu kjúkl-
ingum.
— Fyrirgefðu, að ég kyssti þig
sagði hann, — en sannleikurinn
er sá, að ....
— Gleymdu því ,Frank og
HARÐVIÐAR
UTÍHURDIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKGLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
$ rvogue
l(jéf EFNI
Ip^SMÁVÖRUR'
VI TÍZKUHNAPPAR
"i"
30. nóvember 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 13