Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP 18.00 Helgistund. Prcstur er séra Griraur Grímsson, Ásprestakalli. 18.15 Stundin okkar. TJmsjón: Ilinrik Bjarnason. Efni m.a.: 1. Spiladósir og plötuspilarar. Regens strengjabrúðurnar. 3. BarnasBngleikurlnn „Litla Ljót“ eftlr Hauk Ágústsson. BBrn úr Langholtsskóla flytja. SBng- stjóri: Stefán Þ. Jónsson. Hljóm- sveitarstjóri: Magnús Ingimars- son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Innlent og erlent efni m.a. fjallað um haflS og auðæfl þess og ýmsar nýjungar. > Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Myndafiokkur úr vilita vestrinu. Þessl mynd nefnist „Blóðugur arf ur“. Aðalhlutverklð leikur Jaincs Garncr. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Bros Monu Lísu. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp, Að aihlutverk: Jane Barrett, Charles Tingwell og Tracy Reed. íslenzkur texti: IngibjBrg Jóns- dóttir. 22.20 Dagskrárlolc. fil HUÓÐVARP 8.30 Létt morgunlðg. Norska útvarpshljómsveitin Icik- ur létta tónlist frá Norcgi. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forystugr. dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefiil Aðaistcinsson fii. lic. ræðir við l»ór Vilhjálmsson próf. 10.00 Morguntónleikar. a. Brandenborgarkonsert nr. 3 í G- dúr eftir Joh. Seb. Bach.. Fíl harmoníusveit Berlínar lcikur; Herbert von Karajan stj. b. Scllókonsert í c-moll eftir Ant onio Vivaldi. Klaus Storck leikur með Kammcrliljómsycit Emils Seil er; Wolfgang Hofmann stj. c Andleg tónlist eftir Giovanni Cabrielli: 1. Sancta et immaculata virginitas 2. O magnum Mysterium. 3. Canzona. kór og hljómsveit Cabrieli: hátíð atennar 1957 flytja. Or^anlelk ari er Anton Heiller; Edmond App in stj. d. „Canticum Sacrum“ eftir Igor Stravinsky. Richard Robinson ten ór, Howard Chitjian bariton, kór - og hljómsveit Los Angeles hátíðar- innar flytja; Igor Stravinsky stj. 11.00 Guðsþjónusta i Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. . Organleikari: Gunnar Slgurgeirs- son. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og trúarlíf samtiðarinn- ar. Séra Guðmundur Sveinsson skóla stjóri flytur þriðja hádegiserlndi sitt: Pierre Teilhard de Chardln. 14.00 Miðdegistónieikar. a. LBg eftir Peterson-Berger við ljóð eftir E. A. Karlfeldt. EUsa- beth SBderstrðm og Erik Saeden syngja; Stig Westerberg lelkur með á píanó. b. Wanderenfantasian eftir Scltu- bert. Svjatoslav Richter leikur á píanó. c. Sónata nr. 1 í e-moll fyrir sclló og píanó op. 38 eftir Brahms. Pi- erre Fournier leikur á sclló og Wilhelm Backhaus á píanó. 15.00 Á bókamarkaðinum. Vilhjáimur þ. Gíslason útvarps- stjóri stjórnar þættinum. 16.00 Veðurfregnir. 16.25 Útvarp frá Laugardalshöllinni. Fyrri landsleikur í handknattleik milll íslendinga og hcimsmeistar- anna, Tékka. Jón Ásgeirsson lýsir. 17.10 Barnatimi: Ólafur Guðmundsson stjórnar. a. Fyrsti sunnudagur í jólaföstu. Börn úr Hallgrimssókn flytja sitt- hvað varðandi jólin. b. Þrír nemendur úr Tónlistar- skóla Kópavogs leika á 'þianó. c. Börn úr Digranesskóla skemmta með lelkþáttum, song o.fl. d. Lelkrltlð „Árni í Hraunkoti“ eft ir Ármann Kr. Einarsson. Sjötti þáttur: Brennan í Ilrauns hólma. Lclkstjóri og sögumaður. Kiemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Árni; Borg ar Garðarssön, Helga; Valgcrður Dan, Rúna; Margrét Guðmunds- dóttlr, OUi ofviti; Jón Júlíusson, Gussi; Bessi Bjarnason, Gvendur gullhattur; Róbert Arnfinnsson, Svarti Pétur; Jón Slgurbjörnsson, Búi broddgöltur; Valdemar Helga son. 18.10 Stundarkorn með Liszt. Gary Graffman lelkur á píanó: 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tllkynningar. 19.30 Þýdd ijóð. Andrés Björnsson les ljóðaþýð- ingar eftir Matthías Jochumsson. 1945 Frúarkórinn irski syngur vlð und- irleik hijómsveitar; James Doyle stj. 19.55 „Messa", smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. Kristín Anna Þór arinsdóttir leikkona les. 20.40 Fiðlumúsík. Mark Lubatsky fiðluleikari frá Rúss landl leikur sónötu fyrlr einleiks- fiðlu cftir Ysaye „Verborgenheit“ lag eftir Schumann, Adagio eftir Mozart og Fantasíu op. 131 eftir Schumann. Edlena Lubov leikur með á píanó. 20.45 Á viðavangi. Árnj Waag ræðir við Pál Stein- grímsson kennara í Vestmanna- eyjum um ljósmyndun fugla. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjórnandi Baldur Guðlaugsson. þætti keppa nemendur úr Sam- Dómari: Jón Magnússon. í þriðja Hamrahlíð í Reykjavík. vinnuskólanum að Bifröst í Borg arfirði og Menntaskólanum við 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 6 Svipmynd tíi Sþíífningakeppni skólanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.