Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 7
Þorkell Sigurbjörnsson flytur skýringar í sjónvarps þætti erl- lends listafólks um miðaldartón. list og gömul liljóðfæri (föstu- dag). n SJÓNVARP 1 Laugardagur 9. 12. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 5. kennslustund endurtekin. 6. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. „Enn birtist mér I draumi“. Flutt verða liig eftir Sigfús Halld- órsson. Flytjendur auk hans: Guð mundur Guðjónsson, Inga María Eyjólfsdóttir, Ingibjörg Björns- dóttir og fleiri. Áður sýnt 20. 11. 19C7. 18.10 íþróttir. Efni m.a.: Fulham og Liverpool. Hlé. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Franskur myndaflokkur. S|jusvið: París 1793. Byltingin er í algleym- ingi. Höfuðborgin ber merki dap- urlegra atburða, og hefur glatað sinni fyrri kæti og glaðværð. Á næturnar eru fáir á ferli, og loft ið er Iævi blandið. 1. þáttur: ókunna konan. Ung kona hraðar sér eftir göt- um Parísarborgar. Hún er stöðvuð af nokkrum liermönnum, en hcnni til hjálpar kemur ungur lýðræðis- sinni. Marniee Lindel að nafni. Konan er hjálpinni fegin, cn vill ekki segja nein deili á sér. Að alhlutverk: Annie Ducaux, Jolin Desaille og Francois Chaumette. íslcnzkur texti: Sigurður Ingólfs- son. 20.55 Á ísbjarnaveiðum. Myndin sýnir dýralíf á norður- slóðum, jöklarannsóknir og aðrar rannsóknir norskra vísindamanna svo og störf froskmanna. (Nord- vision Norska sjónvarpið). íslcnzkur texti: Ellert Sigurbjörns son. 21.20 Gervaisc. ífSffáÉÍ kviititt’ýh'd', dféfð éftír Skáíd LAUGARDAGUR sögu Emile Zola. Aðalhlutverk: Maria Schell og Franqois Perier. íslenzkur texti: Rafn Júlíusson. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.15 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Laugardagur 9. desember. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg unleikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 [Fréttþágrfip og útdráttu r úr for greinum dagblaðanna. 9.10 Veður fregnir. Tónlcikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Om ferðaspjall. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtckinn þáttur/J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.2Í- Fréttir og veðurfrepiir. Tilkynn ingar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grimsson kynna nýjustu dægur lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Minnisstæður bókarkafli Kristín Einarsdóttir ies sjálfvalið efni. Tónleikar. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljóm plötur Elnar Markússon píanóleikari. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræðing ur talar um leðurblökur. 17.50 Söngvar í léttum tón: The Mexicali Singcrs syngja og leika. 18.10 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður scr um þáttinn. 20.00 Kórsöngur í útvarpssal: Stúdcnta kórinn syngur Söngstjóri: Jón Þórarinsson. Einsöngvari: Sigmundur R. Ilelga son. Undirleikarar: Eygló H. Haralds dóttir og Kolbrún Sæmundsdóttir. a. „En latmansmelodi" eftir Palm gren. b. „Fridolins dáskap" cftir Sibelius. c. „Drinlc to me oniy with thine eyes“, enskt þjóðlag. d. „Rauði sarafaninn", rússneskt þjóðlag. e. Þrír gamlir skólapiltasöngvar: Inter Pocula", „Sál mín viltu svalla meir?“, „Glösin flcytifyllið þér“. f. ,,Þú álfu vórrar yngsta land“ éffiir éxgfús Éiharsfon. g. „Nótt“ eftir Þorvald Blöndai. h. „fsland" eftir Ólaf Þorgrímsson. i. „Sumarkveðja" eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. j. „Úr útsæ rísa íslandsfjöll" eftir Pái ísólfsson. 20.25 Lcikrit: „Myndir úr Fjallkirltj unni“ eftir Gunnar Gunnarsson, saman teknar af Bjarna Benedikts syni og Lárusi Pálssyni. Flutt á listahátíð í Þjóðleikhúsinu í júní 1964 á vegum Bandalags íslenzkra listamanna og í útvarpi 7. nóv. s.á. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Uggi Björn Jónasson. Selja Heiga Bachmann. Greipur Rúrik Haraldsson. Begga gamla Anna Guðmundsdóttir, Bjarni srniður Þorsteinn ö. Step hensen. Ketlibjörn ú Knerri Valur Gíslason. Bjössi Stefán Thors. Maggi Þórarinn Eldjárn. Sigga Mens Herdfs Þorvaldsdóttlr. María Mens Guðbjörg Þorbjarnar dóttir. Lesari Lárus Pálsson. 21.45 Rússnesk skemmtitónlist: Ríkiskórinn, útvarpshljómsveitin íMoskvu og einsöngvarar flytjax 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Föstudagurinn 8. desember. Framhald. Bryndís Schram þýðir og les (3). 22.35 Kvöldtónleikar: Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. Einlcikari: Björn Ólafsson. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Fiðlukonsert í D-dúr, op. 77 eftir Brahms. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ’ r'T Laugardagslpikrit hljóffvarps- ins er „Myndir úr Fjallkirkj- unni“ eftir Gunnar Gunnarsson, saman teknar af Bjarna Bene- dffefsýffí 6i Lá'rosf Fátssyffi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.