Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 5
n SJÓNVARP Miðvikudagur 6. 12. 18.00 Graljaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa gerð aí Hanna og Barbera. íslenzkur texji: Ingi- björg Jónsdóttir. 18.20 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steiualdarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sigurðar- dóttir. 20.55 Skáldatími. Indriði G. Þorsteinsson, rithöfund- ur les úr nýútkominni bók slnni „Þjófur í Paradís". 21.20 Finnland vorra daga. Myndin er sýnd f tilefni af hálfrar aldar afmæli sjálfstæðis Finn- lands. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars son. (Nordvision - Finnska sjón varpið). 21.45 Sagan af Louis Pasteur. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Muni, Josep- hine Hutchinson og Anita Louise. íslenzkur texti: Dóra Ilafsteins- dóttir. Myndin var áður sýnd 2. 12. 1967. 23.10 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Miðvikudagur 6. desember. 7.00 Morgunútvarp . Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dagbiaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikarl 9.30 Til kynningar. Tónieikar. 9.50 Þing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Tilkynningar. 12 25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýð ingu sína á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (6). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsvcit Ilelmuts Zachariasar leikur Norðurlandalög. Graham Bonncy, The Hollies, Man fred Mann o.fl. syngja og leika. Hljómsveitir Colberts Yancovics og Whartons leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Liljukórinn syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Jón Frið finnsson; Jón Ásgeirsson stj. Berwald tríóið leikur Tríó nr. 3 í d moll eftir Franz Berwald. MIÐVIKUPAGUR Nicanor Zabaleta og kammerhljóui sveit leika Konsert í A dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir Ditter ersdorf. 1G.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. v a. Kammerkór syngur íslenzk lög í útvarpssal. Söngstjóri: Ruth Little Magnússon (Áöur útvarþað l. þ.m.) b. Stravinsky stjórnar flutningi á eigin verkum: Þremur Shake speare söngvum og „In Memoriam Dylan Thomas“ (Áður útv. 27. f. m. ) 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr ir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dabskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Hálftíminn. Stefán Jónsson sér um þáttinn. 20.10 Einsöngur í útvarpssal: Snæbjörb Snæbjarnardóttir syngur sjö lög eftir Cigvalda Kaldalóns þrjú þeirra frumflutt. a. „Söngur Hrafns“. b. „Lögin fögru“. s. „Ljúlingurinn litli“. d. „Leiðsla“. e. „Kveldriður“. f. Fjallið eina“. g. „Betlikerlingin“. Guðrún Kristinsdóttir leikur und ir á píanó. 20.30 Finnska lýðveldið fimmtíu ára. Svava Jakobsdóttir tekur saman dagskrána. a. Jón Kjartansson aðalræðismað Finnlands flytur ávarp. b. Einar Laxness sagnfræðingur flytur erindi um stjórnmálasögu Finnlands síðustu 50 árin. c. Svava Jakobsdóttir ræðir við Snorra Hallgrímsson prófessor. d. Svava Jakobsdóttir spjallar um nokkur atriði úr stríðsbókmennt um Finna og Erlingur Gíslason les. e. Kristján Bersi Ólafsson ræðir við Sigurð Thoroddsen arkitekt. 21.40 Finnsk tónlist. a. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Yrjö Kilpinen; Þorkell Sigur björnsson leikur með á píanó. b. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur tónverkið. „Fin ' landia“ eftir Jean Sibelius; Her bert von Karajan stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (2). 22.45 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Finnsk nútímatónlist. a. „Panu, eldguðinn“ eftir Tauno Marttinen. b. „Músik“ fyrir kammerhljóm hljómsveit eftir Osmo Lindemann Finnska útvarpshljómsveitin leik ur; Friedrich Cerha stj. Dagskrárlok. O Finnska lýðveldið Miðvikudagur kl. 20.30, hlióð. varp. Finnska lýðveldið fimmtíu ára. Dagskrá í samantekt Svövu Jakobsdóttur. Meðal annars efnis má nefna erindi Einars Laxness sagnfræðings um stjórnmálasögu Finnlands síðustu 50 árin. Einnig skal þess getið að Svava Jokobs- dóttir spjallar um nokkur atriði úr stríðsbókmenntum Finna og Erlingur Gíslason les. o Hljóðvarp myndvarp Lesendur þessarar dagskrár hafa eflaust oftlega hnotið um orð ið hljóðvarp, sem hér er notað í sömu merkingu og orðið út- varp hafði til skamms tíma. Hvernig skyldi nú standa á þessu hringlandahætti? Jú, að okkar á- liti er orðið útvarp nú sameigin- legt heiti á báðum greinum Ríkis útvarpsins. Ríkisútvarpið eða útvarpið skipt ist sem sé í tvær deildir sjónvarps deild og hljóðvarpsdeild. Báðar deildirnar senda að vísu frá sér hljóðmerki en það er eðlilegt að sjónvarp sé kennt við það sem greinir það frá hljóðvarpi. Við viljum þó benda á misræmi í þessum nafngiftum. Ef við köll um stofnunina á Skúlagötu hljóð varp ætti stofnunin inni á Lauga- vegí að heita myndvarp, svo allir væru nú sjálfum sér samkvæmir. Ríkisútvarpið skiptist samkvæmt því í hljóðvarp og myndvarp. Ekkj vitum við enn hvort við eigum að dirfast að bera orðið myndvarp á borð fyrir lesendur, Iþví að það orð er nú algengt í annarri merkingu en við ítrekum að nafnagiftir á þessum stofnu.n- um eru ekki í fullkomnu lagi sem stendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.