Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR HUÓÐVARP Fimmtudagur 7. desembcr. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir.. Tónleik ar. 8.55 Fróttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Kristrún Jóhannsdóttir talar um sjúkrafæðu. Tónleikar. 9.50 I»ing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og vcðurfregnir. Til kynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egilson ræðir við Karó línu Lárusdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Werners Mullers leikur valsa eftir Johann Strauss. Alfred Drake, Roberta Peters og fleiri flytja lög úr „Carousel“ eftir Rod gers og Hammerstein. llljómsveitin „101 strengur“ leikur Parísarsyrpu. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigfús Einarsson og Sigvalda Kalda lóns. David Oistrakh og Vladimir Jam poliskij leika Sónötu nr. 1 í f-moll eftir Prokofjeff. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Framhaldsleikritið „Hver er Jón atan?“ eftir Francis Durbridge Þýðandi: Elías Mar. Lcikstjóri: Jón as Jónasson. Leikendur í 5. þætti: Varðandi Richard Fcrguson: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnar dóttir, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Arnar Jónsson, Borgar Garðarsson, Helga Bach mann, Jón Aðils, Jón Júlíusson, Eydís Eyþórsdóttir, Sigurður Skúla son, Júlíus Kolbeins, Ketill Larsen og Flosi Ólafsson. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói Stjórnandi: Bodan \yodiczko. a. Forleikur að „Leynda brúðkaup inu“ eftir Cimarosa. b. Sinfónía nr. 41 í C-dúr „Júpíter sinfónían“ (K551) eftir Mozart. 21.15 John Williams leikur gítarlög. 21.25 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhanncsson leikari !es (2). J|| 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um íslcnzka söguskoðun Lúðvík Kristjánsson rithöfundur flytur sjötta erindi sitt: Fiski og íslcnzk fornrit. 22.25 Tónverk eftir tónskáld mánað arins a. Þrjú sönglög: „Sáuð þið hana systur mína?“, „í harmanna helgi lundum“ og „Söngur bláu nunn anna“. Þuríður Pálsdóttir syngur; Fritz Weisshappdl lcikur á píanó. b. „Fyrir kóngsins mekt“, leikhús tónlist. Þorsteinn Hannesson, Ævar Kvar an, Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníu hljómsveit íslands flytja; dr. Victor Urbancic stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÚSTUDAGUR M SJÓNVARP Föstudagur 8. 12. 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 20.55 „Rauðagulli vorii strengirnir snún ir.“ Þýzki kvártettinn „Studio der Fruhen Musik“, Munchen, kynnir . miðaldatónlist og gömul hljóðfæri. Þorkell Sigurbjörnsson flytur skýringar. 21.10 Helgi í Las Vegas. Myndin lýsir skcmmtanalífinu í . Las V.egas. íslcnzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.35 'Dýrlingurinn. Rogcr Moore í hlutverki Simon 'Tcmplar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22.25 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Föstudagur 8. desember. 7.00 Morgunútvarp Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tóuleikar. 7.55 Bæu. 3.00 Morg unlcikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Vcð urfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónlcikar. 11.10 Lög unga fólksins (cndurtck inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Frc+t»r og veðurfregnir Tilkynning ar. Tónleikar. 13.15 Les*n dagskrá næs*u vilxu. 13.39 V?3 v{nnuna. Tónlciknr. 14.40 Við, sem lieima sitjum Sigríður Krisííánscióitir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (7). 15.00 Miödegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Kór og hljómsveit llans Mielenz flytja lagasyrpu. Ladi Geisler og liljómsveit leika gítarlög. Eydic Gormé syngur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jóhann Ó. Ilaraldsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. Ungverska Ríkisliljómsveitin leikur Ruralia Hungarica, svítu op. 32B cfíir Dohnanyi; György stj. Sonja Scköner, lleiiiz Uoppe, Guut her Arndt/ kórinn og hljómsveit flytja lög úr ópreunni „Der Zaxe witsch“ cftir Lehár; Hansgeorg Otto stj. Hljómsveit Ferenc Fricay leikur ballettmúsik úr „Óthelló“ eftir Verdi. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Börnin á Grund“ eftir Hugrúnu Höfundur les (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og BjÖrn Jóhanns son greina frá erlendum málefnum. 20.00 Þjóðlagaþáttur Helga Jóhannsdóttir kynnir öðru sinni íslenzk þjóðlög. 20.40 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (6). b. Kvæðalög Jón Lárusson frá Hlíð kveður rímur. c. Gildafélögin gömlu Páll V. Kolka læknir flytur erindi. d. íslenzk sönglög Eggert Stefánsson syngur. e. Árstíðirnar Sigurður Jónsson frá Brún flytur frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svcrðið“ eftir Iris Murdoch

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.