Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 3
Björgvin Guffmundsson viffskipta3 fræðingnr stjórnar Á rökstólum í hljóffvarpi kl. 20.00. 1 n SJÓNVARP Mánudagur 4. 12. 20.00 Fréttir. 20.30 Lyn og Graham Mc Carthy skemmta. Áströlsku hjónin Lyn og Graham McCarthy syngja þjóðlög frá jms- um löndum. 20.50 Eisenhowcr scgir frá Churchili. Alistair Cooke Ameríku fréttarit- ari brezka blaðsins „The Guard- ian“, og sérfræðingur í sögu Chur chiils, ræðír við Eisenhower, fyrr um Bandaríkjaforseta. um samstarf hans við Churchill á styrjaldarárunum, og brugðið cr upp myndum af þeim á stríðsár- unum. íslenzkur texti: Þorstcinn Thorar- cnscn. 21.40 „Top pop“. Tónlistarþáttur íyrir ungt fólk. Brezka hljómsvcitin „Wishful Thinking“ og danska hljómsveit- in „Step by step“ leika. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 22.00 Bragðarefirnir. Þcssi mynd nefnist „Sérfræðingur inn“. Aðalhlutverk: Gig Young. ísienzkur tcxti: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 4. desembcr. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. S.flO Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfs son íþróttakennari og Magnús Pétursson píanólcikari. Tónleikar S.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónlcikar. 3.10 Veðurfrcgnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Kristrun Jóhannsdótlir talar unl fæðuval. Tónlcikar. 10.10 Fréttir Tónleikar.. 11.30 Á nótum æsk- unnar (cndurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Til- 13.15 Búnaðarþáttur: Þróun í fóðrun nautgripa. Ólafur E. Stefánsson ráðunautur talar. Kynningartónleikar. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar^ 14.40 Við, scm heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýð- ingu sína á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Family Four syngja og leika. Vince Hill, Sonny Chér og Povcl Ramel o.fl. syngja. Hljómsveitir Herbs Alperts og Hclmuts Zacha- ríasar lcika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Margrét Eggertsdóttir syngur iag eftir Þórarin Guðmundsson. Rud olf Scrkín og Búdapcst kvartctt- inn leíka kvintett í Es-dúr, fyrir píanó og strengi, opus 44 eftir Robcrt Schumann. Kór og hijóm- svcit Rikisóperunnar í Munchen flytja kórlög úr óperunni „Cava , ileria rusticana" cftir Mascagni Janos Kulka stj. Vladimir Horo- witz leiltur Impromptu op. 90 nr. 3 cftir Schubert. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson lcs bréf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn. Gunnlaugur Þórðarson dr. juris talar 19.50 „Þið þekkið fold“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskipta- fræðingur tckur til umræðu af- skipti hins opinbcra af húsnæðis- málum. Á fundi mcð honum eru Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri hús- næðismálastjórnar og Tómas Karlsson blaðamaður. 20.40 Útvarp frá Laugardalshöllinni. . Síðari landsleikur í liandknattleik milli íslendinga og hcimsmeistar- anna, Tékka. 21.25 Frá liðnum dögum. Moriz Rosenthal leikur á pianó. 21.40 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir og veöurfrcgnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ cftir Iris Murdoeh. Bryuúis Scbram byrjar lestur nýrr ar kvöldsögu í eigin þýðingu. 22.35 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagsékrárlok. Þjóðlagaþáttur Mánudagur kl. 20.30, sjónvarp. Lyn og Graham Mc Clarthy skemmta. Þarna eru á ferðinni, áströlsk hjón, sem víða eru þekkt fyrir þjóðlágasöng. Þau dvöldu hér lendis um nokkra hríð fyrr á þessu ári og skemmtu við góð ar undirtektir. Sjónvarpið hefur áður sýnt þátt með þeim hjón- um, og þótti sá hinn skemmti- legasti. Ný kvöldsaga Mártudagur kl. 22.15, hljóð- varp. Söguunnendur! Takið eftir að Bryndís Schram byrjar lestur nýrrar kvöldsögu í eigin þýðingu í kvöld (mánudag). Sagan heitir „Sverðið” og er eftir Iris Murd- och. Höfundurinn er í hópi þekkt ustu rithöfunda Breta, og hefur jafnframt fengizt við heimspeki kennslu við brezka háskóla, og mundi þetta líklega teljast frem ur óvenjuleg verkaskipting hjá konu. Gunnlaugur Þórffarsson dr. juris talar um daginn og veginn kl. 19.30 (mánudag).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.