Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 4
n SJQNVARP I>riðjudagur 5. 12, 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.20 Tölur og mengi. Eilefti þáttur Guðmundar Arn- laugssonar um nýju stærðfræðina. 20.49 Vilhjálmur Stefánsson, landkönn- uður. Stutt en fróðlcg heimildarkvik- . mynd, sem kvikmyndastofnun Kanada hefir látið gera um þenn an fræga vestur-ísiending. Henry Larsen. Myndin lýsir leiðangri Henry Lar- sen, sem fyrstur manna sigldi milli Kyrrahafs og Atlantshafs, norðan Kanada, eða norðvestur- leiðina svonefndu. 'Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars son. 21.10 Byggingalist. (A is for Architecture). Sýndar eru fornar og nýjar hygg ingar, horgir, hallir og musteri. týðandi og þulur: Sigurður Ing- ólfsson. 21.40,Fyrri heimsstyrjöldin. (14. þáttur). Fjallar um írsku uppreisnina og um sjóorustuna við Jótlandssíðu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thor arensen. 22.05 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 5. desember. 7.00 Morgunútvarp. Þorstcinn Thorarensen er þulur í sjónvarps mynd um Churchill (mánudag) sem og í 14. kaflan- um um heimsstyrjöldina, (þriðju dag>. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreintim dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik ar. 12.00 Hádcgisútvarp. Tónleikar. 12.15. Tilkynningar 12. 25 Fréttir ,og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egilson ræðir við Jóhönnu Kristjónsdóttur rithöfund. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt iög. John Kaitt, Barbara Cook, Willi- am Warfield, Anita Darian o.fl. syngja lög úr „Sýningarbátnum“ eftir Jerome Kcrn. Hljómsveit Berts Kaempferts leikur fjögur lög. Peter Alexander syngur syrpu af Parísarlögum. Roland Shaw og hljómsveit leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Jón Laxdal; Ragnar Björnsson stj. Nathan Milstcin leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Pittsburgh Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Dvorák. 16.40 Framburðarkennsia í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. , Við græna borðið. Sigurður Helgason lögfræðingur flytur þáttinn. 17.40 Útvarpsaga barnanna: „Alltaf gerist eitthvað nýtt“. Höfundurinn, séra Jón Kr. ísfeld les sögulok (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar.. 18.45 Veðurfrégnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. 19.50 Tónverk eftir tónskáld mánaðar- ins, Pál ísólfsson. a. Háskólamars. Sinfóníuhljómsvcit íslands leik ur; Jindrich Rohan stj. Úr myndabók Jónasar Hallgríms sonar. Hljómsveit Ríkisútvarps ins lcikur; Hans Antolitsch stj. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson lcs bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.25 Útvarpssagan. „Maður og kona“ eftir Jón Tlior oddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari byijar lestur nýrrar út várpssögu. 22.00 Séitifgjofe veðurfrégnir. 22.15 Staðastáður. Oscar Clausen rithöfundur flytur síðara crnidi sitt. 22.40 Óperutónlist eftir Verdi. Antonietta Stella, Maria Callas Giuseppi di Stefano, ltór og hljóm sveit Scala óperunnar flytja atriði úr Rigoletto, La Traviata og II Trovatore; Tullio Serafin og Her bert von Karajan stj. 22.55 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir. Leikritið „Jacobovsky und der Oberst“ eft ir Franz Werfel. Aðallilutverk leika: Ernst Waldbrunn, Erik Frey, Susi Nicoletti, Hanns Obo nya og Albin Skoda. Leikstjóri: Friedrich Langer. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o Við sem heima sitjum Þriðjudagur kl. 14.40, hljóð varp. Yið sem heima stitjum. Guð rún Egilsson ræðir við Jóhönnu Kristjánsdótui, rithöfund. Jó- hanna eða Hanna Kristjánsdóttir er eiginkona Jökuls Jakobssonar og var ásamt honum stödd í Grikklandi á síðasta vori þegar þar var gerð bylting, svo sem frægt er orðið. Hefur hún ritað allmargar blaðagreinar um dvöl. ina þar og valdatöku hersins. Fyrir skemmstu kom svo á markaðinn ný skáldsaga eftir frúna, og gerist sagan í Reykja- vík. Hanna sendi annars frá sér metsölubók um árið. Sú hét „Ast á rauðu ljósi“. Hvað um það, spjallið hefst kl. 14.40. o Maður og kona Þriðjudagur kl. 21.25, hljóðvarp. Vegna útvarpsumræðnanna frá Alþingi í síðustu vi'ku dróst það um eina viku, að Brynjólf- ur Jóhannesson, leikari hæfi lest ur á nýrri útvarpssögu, sem er „Maður og kona” eftir Jón Tor- oddsen. En lesturinn hefst sem sé í dag, skulum við vona.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.