Alþýðublaðið - 03.12.1967, Side 4
4
Sunnudags Alþýðublaðið - 3. desember 1967
DAGSTUND
r~i SJOHWRP
18.00 Helgistund.
Prestur er séra Grímur Grímsson,
Ásprestakalli.
18.15 Stundin okkar.
Umsjón: Ilinrik Bjarna6on.
Efni m.a.:
1. Spiladósir og plötuspilarar.
Regens strengjabrúðumar.
3. Barnasöngleikurinn „Litla
Ljót“ eítir Hauk Ágústsson. Börn
úr Langholtsskóla flytja. Söng-
stjóri: Stefán I*. Jónsson. Hljóm-
sveitarstjóri: Magnús Ingimars-
son.
Hlé.
20.80 Préttir.
20.15 Myndsjá.
Innlent og erlent efni ra.a. fjallað
um hafiS og auðæfi þess og ýmsar
nýjungar.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
20.10 Maverick.
Myndaflokknr úr villta vestrinu.
Þessi mynd nefnist „Blóðugur arf
ur". Aðalhlutverkið leikur James
Gamer. íslenzkur texti: Kristmann
Hiðsson.
21.30 Bros Monu Lísu.
Krikmynd gerð fyrir sjónvarp, Að
alhlutverk: Jane Barrett, Charles
Kngweli og Tracy Reed.
íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
22.20 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
8.30 Léítt morgnnlög.
Norska útvarpshljómsveitin leik-
ttf létta tónlist frá Noregi.
8.55 Préttir. Útdráttur úr forystugr.
dagbiaðanna.
9.10 Yeðurfregnir.
9.25 Háskólaspjall.
Jðn Hnefili Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við I’ór Vilhjálmsson próf.
10.00 Morguntónleikar.
a. Brandenborgarkonscrt nr. 3 í
G- dúr eftir Joh. Seb. Bach.. Fíl
harmoniusveit Berlínar leikur;
Herbert von Karajan stj.
b. Sellókonsert í c-moll eftir Ant
onio Vivaldi. Klaus Storck leikur
mcð Kammcrhljómsveit Emils Seil
er; Wolfgang Hofmann stj.
c Andleg tónlist eftir Giovanni
Cabrielli:
1. Sancta et immaculata virginitas
2. O magnum Mysterium.
3. Canzona.
kór og hljómsveit Cabrleli: hátíð
akinnar 1957 flytja. Orpanleik
ari cr Anton Heiller; Edmond App
in stj.
d. „Canticum Sacrum“ eftir Igor
Stravinsky. Richard Robinson ten
ór, Howard Chitjian bariton, kór
og hljómsveit Los Angeles hátíðar-
iun ir Jlytja; Igor Stravinsky stj.
11.00 Guösþjónusta í Háteigskirkju.
Prestur: Séra Arngrímur Jónsson.
Organleikari: Gunnar Sigurgeirs-
soa.
12.15 Hádegisútvarp.
Tónleikar. Í2.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Menning og trúarlif samtíðarinn-
ar.
Séra Gnðmúndur Sveinsson skóla
stjóri flytúr þriðja liádegiserindi
sitt: Pierre Teilhard de Chardln.
14.00 Mlðdegistóhleikar.
a. Lög eftir Peterson-Berger við
Uóð eftir S. A. Karlfeldt. Elisa-
beth Söderström og Erik Saeden
syngja; Stig Westerberg leikur
með á pianó.
b. Wandere'nfantasían eftir Schu-
bert. Svjatosiav Richter leikur á
púuió.
c. Sónata nr. 1 í e-moll fyrir sellð
og píanó op. 38 eftir Brahms. Pi-
erre Fonrnier leikur á selló og
Wilhelin Backhaus á pianó.
15.99 Á bókamatítaðijnum.
VUiijáhnur þ. Gíslason ótvarps-
stjðri stjórnar þættinum.
16.00 Veðurfregnir.
16.25 Útvarp frá Laugardalshöllinni.
Fyrri landslefkur I handknattleik
milli íslendlnga og heimsmeistar-
anna, Tékka.
Jón Ásgeirsson lýsir.
17.10 Barnatfmi: Ólafur Guðmundsson
stjórnar.
a. Fyrsti sunnudagur í jólaföstu.
Börn úr Hallgrímssókn flytja sitt-
hvað varðandi jólin.
b. Þrír nemendnr úr TónUstar-
skóla Kópavogs leika á píané.
c. Börn úr Digranesskóla skemmta
með leikþáttum, söng o.fl.
d. Leikritið „Árni i Hraunkoti“ eft
ir Ármann Kr. Einarsson.
Sjötti þáttnr: Brennan í Hrauns
hólma. Lelkstjórl og sðgumaður.
Klemenz Jónsson.
Persónur og Ieikendttr: Ámi; Borg
ar Garðarsson, Helga; Vaigerður
Dan, Rúna; Margrét Guðmunds-
dóttir, Olli ofviti; Jón Júlíusson,
Gnssi; Bessl BJomason, Gveudar
gullhattnr; Róbert Amflnnsson,
Svarti Pétnr; Jón Sigurbjörnsson,
Búi broddgöltur; Valdemar Helga
son.
18.10 Stundarkora með LiszL
Gary Graffman leikur á píanó:
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Þýdd ljóð.
Andrés Bjömsson les ljóðaþýð-
ingar efttr Matthias Jocbumsson.
1945 Frúarkórinn irski syngur við und-
irleik hljómsvcitar; James Doyle
stj.
19.55 ,,Messa“, smásaga eftir Mögn*
Lúðvíksdóttur. Kristín Attha Þ6t
arinsdóttir leikkona les.
20.40 Fiðlnmúsfk.
Mark Lnhatsky fiðtuleikari frá Rús*
landi leiknr sónötu fyrir einleiks-
fiðlu eftir Vsayc „Verborgettheit"
lag eftir Sehumann, Adagio eftir
Mozart og Fantasíu op. 181 eftir
Schumann. Edlena Lnbov leikur
mcð á pianó.
20.45 Á viðavangi.
Árni Waag ræðir við Pái Stein-
grímsson kennara 1 Vestmanna-
eyjum um Uósmyndun fugla.
21.00 Skólakeppni útvarpsins.
Stjórnandi Baldur Guðiaugsson.
þætti keppa nemeudur úr Sam-
Dómari: Jón Magnússon. í þriðja
Hamralillð í Reykjavík.
vinnuskólanum að Bifröst i Borg
arfirði og Menntaskólanura við
22.00 Fréttir og veðnrfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
n SJÓNVARP
Mánudagur 4. 12.
20.00 Fréttir.
20.30 Lyn og Graham Mc Carthy
skemmta.
Áströlsku hjónin Lyn og Graham
McCarthy syngja þjóðlög frá ýms-
um löndum.
20.50 Eisenhower segir frá Churchill.
Alistair Cooke Ameríku fréttarit-
ari brezka blaðsins „The Guard-
ian“, og sérfræðingur í sögu Chur
chills, ræðir við Eisenhower, fyrr
um Bandaríkjaforseta.
nm samstarf hans við ChurchiU á
styrjaldarárunum, og brugðlð er
upp myndnm af þeim á stríðsár-
unum.
íslenzkur tcxti: Þorsteinn Thorar-
ensen.
21.40 „Top pop“.
Tónlistarþátíur fyrir ungt fólk.
Brezka hljómsveitin „Wishfni
Thinking" og danska hljómsveit-
in „Step by step" ieika.
(Nordvision - Danska sjónvarpið).
22.00 Bragðarefimir.
Þessi mynd nefnist ..Sérfræðingur
inn“. Aðalhlutverk: Gig Young.
íslenzkur texti: Dóra llafsteins-
dóttir.
22.50 Dagskrárlok.
HUOÐVARP
Mánudagur 4. desember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr.
Ragnar Fjalar Lárnsson. 8.00
Morgunleikflmi: Valdimar Örnólfs
son íþróttakennari og Magnús
Pétursson píanólcikari. Tónleikar
8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón
leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30
TUkynningar. Húsmæðraþáttur:
Kristrún Jóhannsdóttir talar um
fæðuval. Tónieikar. 10.10 Fréttir
Tónleikar.. 11.30 Á nótum æsk-
unnar (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.
25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
13.15 Búnaðarþáttur:
Þróun í fóðrun nautgripa.
Ólafur E. Stefánsson ráðunautur
talar.
Kynningartónleikar.
13.30 Við vinnuna, Tónleikar)
14.40 Við, sem helma sitjnm.
Sigrfðar Kristjánsdóttlr les þýð-
ingu sina á sögunni „í auðnum
Alaska" eftir Mörtbu Martin (5).
15.00 Miðdeglsútvarp.
Fréttir. Tllkynningar. Létt lög.
The FamUy Four syngja og leika.
Vince HUl, Sonny Chér og Povel
Ramel o.fl. syngja. Hljómsveitir
Herbs Alperts og Helmuts Zacha-
ríasstr leika.
16.0« Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
Margrét Eggertsdóttir syngur lag
eftir Þórarin Guðmundsson. Rud
olf Serkin og Búdapest kvartett-
inn leika kvintett í Es-dúr, fyrir
píanú og strengi, opus 44 eftir
Robert Schumann. Kór og hljóm-
sveit Rikisóperunnar í Munchen
flytja kórlög úr óperunnl „Cava
lleria rusticana" eftir Mascagni
Jaaos Kulka stj. Vladimir Horo-
wifcz Ieikur Impromptu op. 90 nr.
8 eftir Schubert.
17.00 FrétUr.
Lestur úr nýjum barnabókum.
17.40 Börnin skrifa.
Guðmundur M. Þorláksson Ies
bréf frá börnunum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Gunnlaugur Þórðarson dr. juris
talar
19.50 „Þið pekkið fold".
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.00 Á rökstólum.
Björgvin Guðmundsson viðskipta-
fræðingur tekur til umræðu af-
skipti bins opinbera af húsnæðis-
málurn.
Á fundi með honum eru Sigurður
Guðmundsson skrifstofustjóri hús-
næðismálastjórnar og Tómas
Karlsson blaðamaður.
20.40 Útvarp frá Laugardalshöllinní.
Siðari landsleikur í handknattleik
milli íslendinga og heimsmeistar-
anna, Tékka.
21.25 Frá liðnum dögum.
Moriz Rosenthal Ieikur á píanó.
21.40 íslenzkt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" cftir Iris
Murdoch.
Bryndís Schram byrjar lestur nýrr
ar kvöldsögu í eigin þýðingu.
22.35 Hljómplötusafnið.
í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagsékrárlok.
Styrktarfélagar Karlakórs Reykjavíkur.
SamsÖngvor
Karlakórs Reykjavíkur fyrir styrktarfélaga
verða í Austurbæjarbíói, mánudaginn 4.
þriðjudaginn 5. miðvikudaginn 6. fimmtu-
daginn 7. og laugardaginn 9. desember kl. 7.15
nema laugardag, kl. 3 e.h. Athugið að að-
göngumiðar sem merktir eru föstudag, gilda
á fimmtudaginn 7. desember.
Þeir styrktarrfélagar, sem ekki hafa fengið
senda aðgöngumiða geri svo vel 'að vitja
þeirra í verzluniina Fáfnir, Klapparstíg 40.
KARLAKOR REYKJAVIKUR
VERÐIÐ ER VÍÐA LÁGT
EN
HVERGI LÆGRA.
Ennjbd
ERU HINAR VELÞEKKTU
PILKINGT ON'S
postulíns-veggfl ísar
Á GAMLÁ
Á:
★ BÖÐ
★ ELDHÚS
★ OG HVAR
SEM ER.
VERDINU
OG VERÐA ÞAÐ,
I IT A 1/CD Grensásvegi
Ll I r\V Cl\ Símar: 3226;
22-24
32262 - 30266