Alþýðublaðið - 17.12.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1967, Blaðsíða 3
Sunnudagur AlþýðublaSið — 17. des. 1987 3 arets bil! Jón Helgason gefur út þrjar kviður 81wtjfmSm -vaidav Teknikens TVÆR nýjar bækur eftir Jón Helgason prófessor og Gunn- ar Benediktsson koma út hjá Heimskringlu á morgun, og eru þaS síöustu bækur forlags ins fyrir jól. Jón Helgas. gefur út Kviður af Gotum og Húnum brlú eddukvæði með skýring um, og er það samskonar út- gáfa og tvær kviður fornar sem út komu fyrir nokkrum árum. í bókinni eru Hamjdis- mál, Guðrúnarhvöt og Illöðs- kviða og fylgja hverju kvæði ýtarlegar orðskýringar, sér- stakur inngangur er að hverju kvæði, en fyrir allri þókinni ritar Jón Helgason þátt af Gotum og Húnum. Bókin er allmikil að vöxtum, 342 bls, með nokkrum myndum af handritum kvæðanna, en kápu teikning er eftir Jóhann Briém. — Bó'k Gunnars Bene diktssonar er framhald af bók hans um Snorra skáld í Reyk holti sem kom út fyrir all- löngu og nefnist Skyggnzt um hverfis Snorra, nokkrar rit- gerðir um Snorra Sturluson vandanr.enn hans og vini. „AIl ir þessir þættir ættu að hjálpi okkur til að komast nær hon um en áður, þekkja nánar um hverfi hans og skilja betur af stöðu hans til ýmissa fyrir- bæra samtíðarinnar,“ segir höfundur í formála. 16 grein ar eru í bókinni, sem er um 189 bls. að stærð. Salan gekk vel Sala Lionsklúbbsins Njarðar um síðustu helgi á jólapappír til 'ágóða fyrir heyrnardaufa gekk mjög vel. Nam hagnaður af söl- unni rúmlega 70. þús. kr. Verður hagnaðinum varið til kaupa á smásjá til notkunar til heymar- bætandi skurðaðgerða. En eins og fram hefur komið í fréttum vantar smásjá í væntanlega háls- [ nef- og eyrnadeild, sem ætlnnin , er að koma á fót við eitt af sjúh rahúsum borgarinnar. Þess skal getið, að Erlingur Þorstéinsson læknir hefur mörg undanfarin ár unnið að vissum heyrnarbæt- andi skurðaðgerðum á heyrnar- daufum og hefur hann notað eig in smásjú við þær aðgerðir. Hins vegar vantar smásjá í hina nýju deild. FIAT 125 hefúr verið kjör- inn bíll ársins af tímaritinu Teknikens Varld. i fyrra var sænski bíilinn Volvo 144' fyrir valinu. Óvenju sammála dómnefhd valdi ítaiina í- ár. Dómnefndin áleit Fiat 125 búinn eins miklu eða jafnvel meira rými, þægindum og út- búnaði en aðrar dýrari geröir bíla. Állt eru þetta mikilvægir hlutir fyrir kaupendurna. En raunverulega voru það mótor- inn, bremsurnar og aksturs- hæfnin sem gaf Fiat 125 titil- inn bíll ársins. Mótorinn með sínum mikla krafti gengur jafnt og hljóð- léga. Hinir tvéir ofanáliggj- andi knastásar gera Fiat 125 að sérsíökum bíl í sínum verð- flokki tekur dómnefndin fram. Hemlarnir verða að teljast meðal þess bezta á markaðin- um. Einróma fulljTðing dóm- nefndar var að aksturshæfni bílsins væri upphafin yfir aíla gagnrýni. Það er létt að keyra bílinn og hann liggur vel einn ig á' sænskum malarvegum. í dómnefndinní voru sérfræð ingar hver á sínu sviði: Björn Karlsström, arkitekt SÍP', Björn Lundf, yfirmaður tæknideildar KAK, Bo Ljing- feldt hinn þekkti kappaksturs- maður, Bengt Odelgard örjrgg- iseftirlitsmaður, mótor og við- gerðarsérfræðingur við Svenska BP Olie AB og frá Teknikens Várld yfirritstjóri Olle Leino, motorritstjóri Funn ar Friberg og ritstjóri Sig. Bjarklund, fulltförf fyrir prufu keyslumenn eru frá Tekniske Várld. setur upp útibú í GÆR opnað'i Tryggingamið- stöðin h.f. útibú að Hátúni 4A í Reykjavík, og verffur bifreiða- deild félagsins þar tii húsa, en aðalskrifstofan verður áfram í AÖalstræti 6. Tryggingamiðstöðin h.f. tók íil starfa í janúar 1957 og annaðist í upphafi allar tegundir trygg-. inga, nema bifreiða- og líftrygg' Hitaveitufundur á miðvikudaginn Fundur verffur haldinn í Húseig endafélagi Reykjavíkur á mið- vikudagskvöld kl. 8.30 í Sigtúni umHITAVEITUMÁLIN. Þeir borgarstjóri og hitaveitu- stjóri mæta á fundinum. | ingar. Á þessum áratug hafa við j skiptin við fyrirtækið mjög auk- | izt: fyrsta árið voru heildarið- | gjaldatekjur kr. 4.747.000 en á j síðasta ár voru þær orðnar kr. 15,437.000. Hefur fyrirtækið starfað í tveimur deildum: endur tryggingadeild, sem annast trygg ingar erlendis frá, og frumtrygg ingadeild, sem annast allar inn- lendar tryggingar, í maímánuði s.l. stofnaði Ti-yggingamiðstöðin h.f. bifreiða deild, og verður hún eftirleiðis til húsa f Hátúni 4A en þar verð ur einnig útibú, sem annast öll almenn tryggingaviðskipti. Bók- hald allt og skýrslugerðir munu þó fara fram áfram í aðalskrif- stofunni, og verða því aðeins tveir starfsmenn í útibúinu fjrrst um sinn. Útibússtjóri verður Garðar Jóhannsson. Loðnar pelsúlpur, nýjasta tízka Marglitar ullarbuxnadi’agtir fyrir 4 ára með og án pilsa. Vatteraðar regnkápur no. 38, 39 og 40. Einnig skozkar ullar- kápur. Verzlunin KOTRA Skólavörðustíg 22C, sími 17021. NyÍon-pelsar og akkar Glæsilegt úrval BERNHARÐ LAXDAL Kjöigacði. ÍTALSKAR BRÚÐUR Stórlækkað. verð MIRELLA Stærð 33 cm. Verð áður kr. 240.00 Verð nú kr. 170;00 GABRIELLA „ -: 35 cm. — — 285.00 — — — 195.00 DANIELLA -■ 42 cm. •j" — — 330.00 «sss - 230.00 ISABELLA — 35 cm. — — 353.00 — — — 250.00 DORINA • - 44 cm. — — — 418.00 —. — - 295.00 ANGELITA - 40 cm. — 505.00 — — 350.00 FORTUNELLA — 45 cm. — 540.00 — 380.00 AUK ÞESS MIKIÐ ÚRVAL AF ÓDýRUM LEIKFÖNGUM GEYMIÐ AIJGLÝSINGUNA OG BERIÐ SAMAN VERÐ OG GÆÐI. GEFJUN Kirkjustræti 3 ■■ r '■ 'T'?'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.