Alþýðublaðið - 04.01.1968, Síða 1
Fimmtudagur 4. janúar 1968 — 48. árg. 2. tW. — Verð kr. 7
■^ • • ; • -4
■ ■-
Þessi mynd var tekin við Eeykjaviknrhöfn og þarf ekki skýringa við. Ilún lýsir trúlega betur en
orð þeim frosthörkum, sem verið hafa að undan i’örnu.
OG ENN BREGZT
HITAVEITAN ...
Blaðið hafði í gær samband við nokkra íbúa „kuldabeltisins”, hita þess að ekkert fari til spillis.
veitusvæðis þess er mest skorti heitt vatn í síðasta kuldakasti.
í viðtali við blaðið í gær sagði
hitaveitustjóri, Jóhannes Zoega, að
varabyrgðir hitaveitunnar hefðu
I búar kvörtuðu allir undan
kulda og kváðu vatnið hafa horf
ið að mestu eða öllu er líða tók á
daginn. Litu þeir kvíðnir til kom
andi nætur.
Víða í húsum var ískuldi enda
mikið frost úti. Víða sást ekki út
vegna hélu á gluggarúðum. í mörg
um eldri húsum bæjarins er yfir-
vofandi neyðarástand, enda mörg
húsanna orðin óþétt og næðings-
söm. Má búast við að ástandið á'
þessu svæði verði mjög alvarlegt ef
frostin halda áfram.
þrotið í gærdag. Kvað hann útlitið
ekki gott ef frostin héldust áfram.
Nýja kindistöðin er í fullum gangi
en hún annar enganveginn þörfinni
fyrir heitu vatni. Ennfremur sagði
hitaveitustjórj að forráðamenn
Hitaveitunni hvettu fólk, sem ert raunliæft vera hægt að gera
hefði aðstöðu til að kynda hús sín, i til að bæta úr ástandi „kuldabeltis
að gera svo. Þá' væri einnig mikil ins” í þessu kuldakasti, og verða
vægt að fólk sem býr á þeim borg | því íbúar þcss að klæðast hlýjum
arsvæðum sem hafa nóg heitt vatn fatnaði eða flýja heimili sín að
að fara sparlega með það og gæta I öðrum kosti.
Ennfremur sagði hitaveitustjóri
að á döfinni væri að nýta betur bor
holurnar í Reykjavík, en meðan
jörð væri freðin væri ekki mögu
legt að koma þar fyrir dælum sem
nauðsynlegar eru. Vonaðist hann
til að dælurnar bættu eitthvað úr
ástandi „kuldabeltisins". Þá er
einnig í undirúningi að nýta nýju
borholuna við Elliðaár.
Að svo komnu máli virðist ekk
MESTA KULDA-
KASII 50 AR
A LANDH) herjar nú eitt
mesta kuldakast sem kom
iff hefur í mörg ár. Nú eru
um þaff bil 50 ár liffin frá
frostavetrinum mikla 1918. Aff
sögn Páls Bergþórssonar veff
urfræffingrs er þó full ntákil
svartsýni aff ætla aff þessl vet
ur verffi meff þeim endemum
sem vetnrinn 1918. Aff vísu
komu óveqiumikil frost á svip
uffom tíma og nú en tíl sam
anburffar má geta þess aff 1918
komst frostiff í 40 stiff á
Grimsstöffum á Fjöllum, cn
komst affeins í 25 stig á döffun
um.
í gær var líkt veffur um land
aUt serc- sólarhringinn á und
an. Austanlands og norffan
var þó heldur kvassara og
moldbylur var á NA landi. Var
skyggni þar vfffast innan viff
100 metra. Frost var um allt
land nálægt 15 stiffum, minnst
frost var á Loftsölum og í
Keflavík, en mest á HveravölI-
um 21 stiff. í ffær var 13 stíga
frost í Reykjavík og 14 stiff á
Akureyri.
PáU Bergþórsson tjáði hlaff
inu aff ekki væri aff sjá aff
neitt lát yrffi á norðanáttinni.
Aff.visa er lægff suffur af Græn
landi og norff-austur af henni
austanátt, en ekki væru lfk-
indi á aff áhrifa lægffarinnar
gætti hér á Iandi.
Ekki brot á
„apartheid”
Höfffaborg 3. 1. (ntb-reuter-
Sú staffreynd aff nýi hjartamaffurinn Philip Blaibsrg, sem er
Gyffingur aff uppruna og trú, er nú meff hjarta úr svörtum manniy
virffist ekki hafa vakiff sérstaka athygli í sterkasta vígi kynþátta-
stefnunnar, Suffur-Afríku.
Raunverulega er flutningur ]ff
færa milli hvítra manna og svart
ra ekki ný bóla. í sambandi við
fyrri tilraunina til hjaragræðslu
voru nýrun einnig tekin úr stúlk
unni, sem Louis Washkansky
fékk hjartað úr, grætt í 10 ára
gamlan negrapilt. Ekki virtist
þetta heldur valda neinni hneyksl
un.
Fylgjendur kynþáttastefnunn-
ar lýstu því yfir í gær, að slíkur
flutningur bryti alls ekki í bága
við stefnuna um aðskilnað kyn-
þátta. Klerkur nokkur, sem er
eindreginn fylgismaður kynþátta
aðskilnaðar, sagði fréttamönnum
1 gær, að allt yrði að víkja fyrir
því að bjarga mannslífum. ,,Ef
ég mætti blökkumanni á leið
minni, sem þarfnaðist skjótarar
hjálpar til að bjarga lífi sínu,
þá væri það skylda mín að rétta
'honum þá hjálp, sem ég gæti.
Ef hann þarfnaðist hjarta úr
Framhald á 11. síffu.
Aukin flug-
umferð um
Keflavík
Áriff 1907 fóru um Keflavíkur-
flugvöll 269.442 farþegar. Áriff
1966 var tala farþega sem um völl
inn fóru 213.179.
Tölur þessar komu fram f upp-
lýsingum frá flugumferðarstjórn
Framhald á 11. síffu.
FUNDUR Á FÖSTUDAG
Enn hefur ekki samizt um kjör
sjómanna á fiskveiffiflotanum
á vertíffinni, sem er aff hefj
ast Samningafundur fór fram
meff fulltrúum sjómanna og
útgerffarmanna fyrir áramót,
en enffir samningar náffust i
þeirci fundi. Aftur var haldinn
fundur með sömu affilum í
gærmorffun, en ekkert mun
hafa miðaff í samkomiilagsátt.
Næsti fundur er boöaffur kl.
10 árdegis á föstudaj .