Alþýðublaðið - 04.01.1968, Síða 10
Manchester Utd. heldur enn 3ja
stiga forskoti í I. deild, að lokn-
um leikjum um áramótin. í öðru
de Gaulie setur
Olympíuleikana
Forseti Frakklands, Charies_de (
Gaulle mun setja Yetrar-01-(
ympíuleikana þriðjudaginn 6.
tebrúar í Grenoble. Setningar-'
ithöfnin mun standa yfir í brjár (
klukkustundir. Olympíumeist-(
'Jarinn í bruni frá' OL í Squaw 1
Velley 1960 mun flytja olympíu (
eldinn síðasta spölinn, en loka (
spölurinn er upp í 50 m. hár <
turn, en þar mun eldurinn loga *
imeðan á leikjunum stendur. (
f tÞyrlur munu fljúga yfir áhorf- (
j'endasvæðið, en þær eiga að1
, itrá 50 þús. rósum yfir hina 60 J
iþúsund áhorfendur.
sæti er Liverpool og Leeds er kom
ið í þriðja sæti.
Queens Park Rangers hafur nú
tekið forystu í 2. deild, en Pors-
motuh er komið í annað sæti.
Úrslit urðu þessi 24. umferð:
1. deild:
Arsenar — Chelsea
Burnley — Everton
Fulham — Tottenham
Leeds — Sheffield W.
Leicester — West Ham
Liverpool — Coventry
Manchester City — W.B.A.
Sheffield U. — Southampton 4-1
Stoke — N. Forest 1-3
Sunderland — Newcastle 3-3
Wolverhampton — Manch. U. 2-3
2. deild:
Aston Villa — Cardiff
Bristol City — Birmingham
Carisle — Blaekpool
Derby — Blackburn
Hull — Huddersfild
Middlesbrugh — Bolton
Millwall — Ipswich
Framhald á 11. síðu.
Námskeið Júdófé-
iags R-vikur í dag
Byrjendanámskeið í Judoliefst í
dag á vegum Judofélags Reykja-
vikur, jafnframt hefjast almenn-
ar æfingar aftur og eru æfingar-
fímar óbreyttir frá því fyrir ára-
mót.
í ráði er að halda mót í byrj-
un febrúar í tilefni að því að hér
verða þá staddir tveir reyndir er-
lendir keppnismenn, sem gestir
félagsins. Eru það Alex Fraser, S
dan Judo, sem er ísl. Judomönn-
um að góðu kunnur, og George
Kerr, 4 dan Judo, núverandi Bret
landsmeistari í millivigt. George
Kerr hefur einnig tvisvar unnið
silfurverðlaun í keppni um Evrópu
meistaratilil og í annað sluptið
tapáði hann aðeins fyrir heims-
meistaranum' Geesink.
Báðir þessir garpar munu keppa
hér um tíma hjá félaginu, og munu
þeir nýliðar, sem hefja æfingar í
janúar eiga kost á að njóta tilsagn
ar þeirra.
Æfingasalur Judofélags Reykja
víkur er á 5. hæð í húsi Júpiters
& Marz á Kirkjusandi og þjálfari
Sigurður H. Jóhannesson 2 dan
Jutío.
8-2
0-2
3-1
íslandsmótiÖ
í 1. og 2. deild
íslandsmótið í handknattleik
héldur áfram 14. janúar næstkom
andi þá hefst keppní í 2. deild
milli ÍR og Þróttar. Síðan fara
fram tveir leikir í I. deild, fyrst
léika Haúkar og ’ Valur og síðan
Fram og Víkingur,
Ákveðið mun að tveggja dóm-
arakerfið verði notað í 2. deild.
Rússar ná sífellt betri ár-^
I angri í listhlaupi á skautum.1
, Hér sézt rússneska parið Lri (
| na Podnia og Alexei Ulanov frá (
1 Leningrad, en þau sigruðu á'
< rússneska meistaramótinu i '
(Minsk og keppa að sjálfsögðu á <
, Olympíuleikjunm í Cronole.
Æfingar hjá Júdó-
deild Ármanns
Júdódeild Glímufélagsins Ár-
manns tók til starfa í haust í
nýjum og vistlegum húsakynn-
um að Ármúla 14. Aðsókn hefur
verið mjög mikil að æfingurn
hjá deildinni, enda aðstæður
allar hinar beztu.
*essi mynd er -af efnilegasta lyftingamanni Sovétríkjanna, hann heitir Filimonov og er frá Leningrad. Fiiimonov er aðeins 18 ára
gamall og sigraði á sovézka meistaramótinu sem háð var í Tallinn.
Ný námskeið hefjast í júdó
að nýju mánudaginn 8. janúar,
og -verða það bæði námskeið fyr
ir byrjendur og þá, sem lengra
eru komnir. Allar upplýsingar
um æfingatíma og þ. h. eru
veittar hjá júdódeildinni, sími
83295, kl. 5-9 síðdegis,
Það skal tekið fram, að nám
skeið verða bæði fyrir karla
konur og unglinga.
Eins og kunnugt er, kom
hinn heimsfrægi júdósnillingur
Hiyeshi Hebayashi hingað til
lands í byrjun desember í boði
júdódeildar Ármanns, og varð
það félaginu mikil lyftistöng.
Þessi ágæti gestur er væntan-
legur aftur til deildarinnar um
mánaðamótin febrúar og marz,
og mun þá leiðbeina hér. Eftir
þá heimsókn mun Kabayashi út-
vega júdódeild Ármanns hátt
gráðaðan, japanskan þjálfara,
sem dvelja mun hér í þrjá mán
uði sem þjálfari.
|0 4. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐID