Alþýðublaðið - 05.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.01.1968, Blaðsíða 2
pi SJÓNVARP fFöstudagur 5. 1. Zl .OOFréttir. ,20 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. .öO Einleikur á celló. Erling Blöndal Bengtsson leikur svítu nr. 1 x G~dúr eftir Johan Sebastian Bach. .15 Buxurnar. Sjónvarpsleikrit eftir Benny And erson. Með aðalhlutverkið fer Paul Thomsen. Leikstjóri: Sören Melson. íslénzkur texti; Óskar Ingimais- son. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 35 Dýrlingurinn. Aðnlhlutverkið leikur Rogcr Moore. íslenzkur texti: íOttó Jónsson. 25 Dagskrárlok. HUOÐVARP Fistudagur 5. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 rréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjalla'ð viö. bændur. S.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.10 l'rcttir. Tónlcilt ar 11.10 I.iig unga fólksins (end urtekinn þáttur). t C’O Hádegisútvarp. Tónlcikar. 12:15 'Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. •••ií.lS Lesiu dagskrá njestu viku. ~*:.30Við vinnuna: Tónleikar. *:.40’V1S, sem lieima sitjum. Sigriður Kristjánsdóttir les þýð ingu sína á .sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (17). 15.00 Miðdegisútvatp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Swinging Blue Jeans, Peter og Gordon, Roy Etzel, The Detroit Wheels, Rud Wharton og fleiri skemmta mcð hljóðfæraleik og söng. 1G.00 Veðurfrcgnir. Síðdegistónleikar. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Pór arin Jónsson. Strengjasveit leikur Serenade I c dúr op. 48 eftir Tjaikovskij; Sir John Barbirolli stj. Franeo Corelli syngur óperuaríur Eftir Giordano, Donizetti, Puccini og Bcllini. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Börnin á Grund" cftir Ilugrúnu. Höfundur les sögulok (7). 10.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. <4.9.00 Fréttir. 10.20 Tilkynningar. 4 SOEfsl ábaugi. Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson grcina frá erlendum mál efnum. 20.00 í tónlcikasal: Igor Oistrakh fiðlu snillingur frá Moskvu og Vsevolod Petrushanskij víanóleikari ieika saman tvö .verk: a. Chaconne eftir Bach. b. Sónata í G-dúr eftir Ravel. 2( CO Kvöidvaka. a. I.estur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (10). b. Ejóð eftir Tómas Guömunds- son. Dr. Steingrímur J. Þorsteins son les. c. íslenzk lög. Stefán íslandi syngur. d. „Ólafur Liljurós". Porsteinn frá Hamri flytur þjóðsagnamál ásamt Nínu Björk rnadóttur. c. Síðasta brúðkaupsveizla að gamalli, íslcnzkri hcfð. Halldór Pétnrsson flytur frásögujiátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagac: „Sverðið" eftir Iris fllurdoch. Bryndís Schram les (13). 22.30 Kvöldhljómieikar. Sinfónía nr. 1 í D-dúr cftir Gu stav Mahler. Filharmoníusvcit Vínarborgar leikur; Paui Kletzki stjórnar. 23.25 Fréttir í stuttu niáli. Dagskrárlok. FL U G -*■ Flugfélag Istands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavík- ur kl. 16.50 í dag. Vclin fcr til Osló og Kaupmannahafn ar Ul. 10.00 í fvrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Altur- eyrar (2 ferðir), Vcstmannaeyja (2 ferðlr), Hornafjarðar, ísafjarðar, Eg- ilsstaða og Húsavíkur. Einnig verður flogið frá Akureyri til Raufarhafnar, Þórsiiafnar og Egilsstaða. tr Loftlciðir hf. Guðríður Þorbjarnardóttir cr vænt anleg frá N V kl . 08.30. Heldur á-’ fram til Luxemborgar kl. 09.30. Er. væntanleg til baka frá Luxemborg ltl. 01.00. Heldur áfram til N Y kl. 02.90. Viihjálmur Stefánsson væntanlegur frá N Y kl. («8.30. Fer til haka tU N Y kl. 01.30. Þoríinnur karlsefni fer til Glasgow og London kl. 09.30. Er væntanlegur til baka kl. 00.30. S K I P -4r H.f. Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Norðfirði 30. 12. fil Gautaborgar, Lysekil og Kungshamn Brúarfoss kom til Rcykjavíkur 29. 12.! frá N Y. Dettifoss kom til Kiaipeda 29. 12. fer þaðan til Turku, Kotka og Gdynia. Fjallfoss fór frá Kcflavík í gærkvöldi til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Rottcrdam í dag til llamborgar og Rcykjavíkur. Gtillfoss fór frá ICrist iansand í gærkvöldi til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Imm inghant í gær tii Hamborgar, Helsinkl og Kotka. Mánafoss fór frá Hull í gær, til Leith og Reykjavikur. Reykjafoss fer væntanlega frá Wismar 7. 1. til Gdansk og Gdynia. Sclfoss fer frá N Y i dag til Reykjavíkur. Sliógafoss fór frá Siglufirði í gær til Hull, Antwerp cn, Rotterdam, Brcmcn og Hamborg- ar. Tungufoss fór frá Gautaborg 3. 1. til Moss og Reykjavíkur. Askja fór frá Seyðisfirði í gærkvöldi til Adross an, Liverpooi, Avonmouth, London og Hllll. Utan skrifstofutíina eru skipafréttir: lesnar i sjálfvirkum sitnsvara 2-1466. itr Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er í Reykjavík. M.s. Herj ólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornarfjarðar. M.s. Hcrðnhrcið fer frá I-eykjavik kl. 17.00 í dag vestur tint land til Akureyrar. ir Hafskip 'hf. i M.s. Langá cr væntanleg til Hafnar; fjarðar á morgun. M.s. Laxá er í R- vik. M.s. Rangá lestar á Vcstfjörðum.j M.s. Selá kom til Reykjavikur í morg un, frá Rotterdam. M.s Marco fór Irá Gdanslc 31. 12. til Reykjavíkur. ■í Skipadeild S. f. S. M.s. Arnarfell er á Vopnafirði. M." s. JökulfeU fór 3. Ji.m. frá Camden til íslands, með viðkomu i Ncwfouuil land. M.s. Disarfcil losar á Vestfjörð um. fll.s. Litlafell losar á Skagafjarðar höfnum. M.s. Hclgafell er i IIull, fer þaðan til Þorlákshafnar. M.s. Stpafell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarða. M.s. Mæiifell cr á Akureyri. M.s. Vri gora er í Hull. Ý M 1 S L E G T ir Kvöldvarzia. Kvöldvarzla til ki. 21. Sunnudaga og hclgidagavarzla kl. 10 til 21. 30. des. tii 6. jan. 1968. Laugavegs apótek Holts apótck. 6. jan. til 13. jan 1968. Lyfjabúðin Iðunn Garðs apótck. ir Landsbókasafn íslands. Landshókasafn íslands Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13-18 og 20 til 22 ncma laugardaga kl. 10 til 12 og 13 til 19. Útlánssalur er opinn alla virka daga kl. 13-15. ic Kvenfélag Kópavogs. Frúarlcikfimi byrjar aftur mánu- daginn 8. jan n.k. Upplýsingar í síma 40839. Ncfndin. Kvöldsímar AlþýðublaSsins: Afgrcið'sla: 14900 Ritstjórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prcntmyndagerð: 14903 Prentsmiðja: 14905 Auglýsingar og framkvæmda stjórn: 14906 GJAFABREF Mti RUNDtJlllQARBJfilll SKÍLATÚNSKBIMIUDIND MTT* »*fF ER KVITTUN, tN PÓ MIKtU FREMUR VIDURKENNINS FVRI* KIUDN- INS VIÐ OOTT MÁIEFNI. 'UrOAttt.Þ. ^ 4 janúar 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ Færri skip Framhald af 1. síðu. 24 skip ó árinu 1967. Á öiiu land- inu voru skráðir um áramót 1181 opinn vélbátur, samtals 3207 rúm- lestir. Árið 1967 voru 48 skip strikuð út af skipaskrá og stærð þeirra samtals 7567 brúttólestir. Stærst þeirra skipa, sem strikuð liafa verið út, eru fiutningaskipin Langjökull,1987 rúmlestir, Drang- jökull 1909 rúmlestir. Bæði þessi skip voru seld úr landi. Fjögur skip yfir 3 brl. fórust á árinu 1967, en þau eru: Freyja BA272 sem fórst í róðri við Djúp 1. marz 1967, Ver ÍS108, sem sökk í róðri í ísafjarðardjúpi, 2. marz 1967, Stígandj ÓF25, sem sökk með síldaríarm ó hafi úti í ágúst 1967, Straumnes SH109, sem brann og sökk ó Breiðafirði 21. októ- ber 1967. Með ms. Freyju fórust 4 menn, en áhafnir hinna skip- anna björguðust. Miðað við rúmlestatölu er meg- inhluti íslenzkra skipa smíðaður árið 1940 og síðar, því frá árinu 1940 hafa verið smíðuð skip sam- tals 143.657 brúttólestir af alls 149.861 rúmlesta heildarskipastól. Elztu íslenzku skipin eru nú: fiskiskipið Blíðfari GK40, smíðað- ur úr stáli í Noregi árið 1897 og fiskiskipið Garðar SH164, smíðað- ur úr eik og furu í Farsund árið 1894. Skip þessi eru einu skipin sem smíðuð eru íyrir aldamót, og eru enn á skrá. Skip 17 óra og yngri eru 539 af samtals 868 skipum, og stærð þeirra samtals 108,117 rúmlestir. meir en tveir þriðju hlutar ís- lenzks skipastóls eru því skip yngri en 17 ára. Á árinu 1967 hafa alls 32 ný Skip bætzt í íslenzkan skipastól, alls 8764 rúmlestir. Öll eru skip- in skráð fiskiskip. 8 eru smíðuð innanlands, álls 1584 rúmlestir, en 24 eru smíðuð erlendis, alls 7180 rúmlestir. Af nýju skipunum telur Hjólm- ar sérstaklega rétt að nefna sildar- leitarskipið Árna Friðriksson RE 100, sem er skráð fiskiskip, enda nothæft til flestra þeirra veiða, sem liér eru stunda'ðar. Árni Frið- riksson er sem kunnugt er smíð- aður í Bretlandi, og er 449 rúm- lestir að stærð. Það er ánægjuleg staðreynd, að stærsta eiginlega íiskiskipið, sem bættist við íslenzkan skipastól á árinu 1967, er smíðað hér innan- lands. Er það ms. Eldborg, GK 13, smíðuð í slippstöðinni á Akur- eyri. 1. janúar 1968 voru 6 stál- fiskiskip og 1 tréíiskiskip i srníð- um erlcndis fyrir íslenzka aðila, samtals er áætluð stærð þeirra 2305 brúttólestir. Minnstu skipin eru áætluð um 300 brúttólestir að stærð, en það stærsta um 500 brúttólestir. Skipin 6 eru fyrst og fremst smíðu'ð til síldveiða með herpinót og kraftblökk.. Tréfiski- skipið er áætlað um 45 rúmlestir að stærð. Skipin á að afhenda fyrri hluta árs 1968. 5 skipanna eru í smíðum í Noregi, 1 í Svíþjóð (tré-. skip) og 1 í Danmörku. Er það fyrsta stálfiskiskipið sem Danir smíða fyrir íslendinga. Aðeins eitt annað skip en fiski- skip er í smíðum crlendis. Skip þetta er nýtt varðskip fyrir Land- helgisgæzluna. Er það í smíðum í Álaborg í Danmöi-ku og á' að af- henda það vorið 1968. Skipið er 100 brúttólestir að stærð. Aðeins eitt tréskip er nú skráff í smíðum innanlands, áætlað 140 brúttóiestir, í smíðum í Dröfn f Hafnarfirði. Eitt stálfiskiskip er í smíðura hjá skipasmíðastöðinni Þorgeir og Ellert á Akranesi, áætlað 390 rúm- lestir að stærð. Vélsmiðja Seyðis- fjarðar er að smíða um 54 rúm- lesta stálfiskiskip, fyrsta stálskip, sem smíðað er á Austfjöröum. Loks er Stálvík hf. í Arnarvogi aS smíða tíunda stólskipið, sem áætl- að er 130 rúmlestir að stærð. Þann ig eru í smíðum innanlands 4 fiski- skip og stærð þeirra áætluð sam- tais 705 brúttórúmiestir. Stúdentafélag Reykjavíkur. Stofnað 1871. ÞRETTÁNDAVAKA verður haldið á morgun, laugardaginn 6. janúar 1968, í Sigtúni við Austurvöll. SKEMMTISKRÁ: 1. ..Jólagleði fyrr á öldum”; Árnj Björnsson cand. mag. rifjar upp. 2. Gamlar vísur og nýjar í léttum dúr; RÍÓ-tríó syngur og leikur. 3. „Núþáleg tíð” - aldamótastúdent og bítill ræðast stutt- lega við; Ásgeir Sigurgestsson samdi. 4. Dans til kl. 2 eftir miðnætti; hljómsveit Bjöms R. Einarssonar. — Auk þess almennur söngur. Hljómsveitin leikur frá kl. 8. Skemftiatriði hefjast kl. 9.15. — Borðpantanir og miðaafhending í Sigtúni í dag föstu- dag, kl. 5-7 e.h. (miðapantanir í síma 12339) og laugar- dag kl. 2-4. e.li.; einnig við innganginn, ef ejtthvað verð- ur eftir. S T J Ó R N I N, 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.