Alþýðublaðið - 05.01.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.01.1968, Blaðsíða 12
 mxsm IHugsun og hörundslitur r [s pau gj L, J. f'AÐ HEFUR œvialega verið trú ('ieirra, sem aðhyllast aðskilnað l;.ynþátta, eins og yfirvöldin í Guður-Aíríku gera, að eðlismun ta* kjTiþáttanna væri slíkur og svo mikill, að öilum aðilum væri iiollast að samskipti jþeirra á íriilli séu sem minnst. Hins veg «r reynist ekki alltaf eins auð- velt að segja í hverju þessi eðl- ismunur á að vera fólginn, en •nenn hafa iþrátt fyrir það verið rannfærðir um að hann væri fyrir hendi. En auðvitað verður ekki fram fijá þeirri spurningu komizt, að grandskoða í hverju umræddur eðlismunur sé fólginn. Liggur feann í hörundslitnum einum eða einkverjum mun á starf- cemi einhverra líffæra, (hjarta eða lungna eða heila? Nú er komið á daginn að íæknar í höfuðvígi kynþátta- Etefnunnar, Suður-Afríku, álíta ■að hjartað só jafngott, hvort sem það er úr blökkumanni eða hvítum manni. Og það er full ástæða tii að ætla að hið sama gildi um líffæri eins og nýru, gem dæmi eru um að fliltt séu •tailii rnanna. Sá sem rannsakar Jxjörtun og nýrun, ætti þess vegna ekki að finna neinn eðlis tnun á hvítum og svörtum, fyrst a'ð hvort tveggja er heimilt að fíytja á milli. Þar með er auð- vitað eklá sagt að umræddur cðlismunur kunni ekki að vera lii staðar, þótt raunar væri guð last aö halda því fram. sam- kværnt því, sem á undan er kom ið. He'uarannsóknum er enn ekki svo langt á veg komið að hægt cé að fullyrða hvort hörundslit- •urinn kunni að hafa einhver á- lirif á starfsemi hans. Vel má vera að svo sé, en slíkt getur auðvitað átt sér stað með marg víslegu móti, og það er ekki víst að það sé eigin hörundslít *ur, eem þar er sterkastur áhrifa gjafi. Það er t.d. staðreynd að sumir, þar á meðal stjómendur Suður-Afríku, sjá rautt um leið •og þeir sjá svertingja. Þetta er * annski viss tegund af Utblindu cn látum það liggja á milli íáuta; hitt sést af þéssu dæmi að það er fremur hörundslitur naungans en eigin hörundsiit- Ég lield nú bara, að áhyggjur mínar komi þér við., ■. ég get nefni lega ekki borgað víniff ur, sem þarna er orsakavaldur inn, þótt eiginn höiundslitur Ihafi þarna auðvitað sitt að segja líka; t.d. er þetta litarafts viðbragð sjálfsagt tíðara hjá suðurafríkönskum stjórnarsinn- urn en Kongónegrum. Þetta er sem sagt flókið mál, og kannski ekki ástæða til að fara allt of ítarlega út í það. En allt virðist þó benda til þess, að munuxinn á 'hv.ítu fólki og dökku sé fyrst og fremst litar- munur, en innri líffærin séu hins vegar ekki verulega frá- brugðin. Hvaða áhrif þessi mun ur á hörundslit kann að liafa á sálarlífið skal ósagt látið, en greinilegt er a.m.k. að suður- afríkanskir læknar telja hann ekki valda neinum mun á hjarta laginu. Og fljótt á litið er dá- lítið erfitt að sjá, hvaða áhrif hörundsliturinn getur haft á hugsunarstarfsemina, en við nán ari athugun rifjast það þó auð vitað upp, að sumir hugsa með holdinu, eða láta holdið hugsa fyrir sig, sem kemur í einn stað niður. Því eins og ein- hvers staðar stendur, þá er holdið ætíð reiðubúið og and- inn veikur, eða svo hefur mörg um iðulega reynzt. Afhverju syngur þú ekki svo- lítið með vinnuna, elskan. Ert þaff þú, sem ert að snyndjnni viö reyna aff vera fyndin, með því að snúa Reykjavík, Kópavogur, Hafn arfjörffur, Keflavík. Enginn dansskóli hérlcndis hefur upp á ineiri fjölbreytni aff bjóffa, Auglýsing í Mogga. Ekki skil ég af hverju blöðin eru aff kalla þessa menn í Suður-Afríku sem fengið hafa nýtt hjarta hjartamenn Eins og það séu ekki allir menn meff hjarta. Ég krefst þess aff allir skólar í bænum verffi hér eftir iátn ir vera í kuldabeltinu. Það er nú meiri óskapar kudin þessa dagana. Þá varff ég fyrst fyrir vandræff rnn vegna hans, þegar sím- inn fraus fastur hjá mér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.