Alþýðublaðið - 09.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1968, Blaðsíða 2
Frétta skeyti NEYÐARÁSTAND í THAILANDI. ■fa Stjórnin í Thailandi til- k; i'nti í gær, að hún undirbyggi nú neyðarráðstafanir til að mæta ágangi kommúnista í norður *ii luta landsins. RíTHÖFUNARÉTT- ARHÖLD í SOVÉT. Fjórir ungir menntamenn voru dregnir íyrir rétt í Moskru í gær, ákærðir fyrir að liafa dreift andsovézkum áróðri og spiilt friði og ró borgarinnar. LEÐSFAGNAÐUR Á KÝPUR. Kýpurstjórn hefur gefið út skipun um að allir 18 ára gamlir grískir Kýpurbúar innriti sig þeg ar í kýpríska þjóðarvarðliðið. Týrkri hafa krafizt þess að þjóð arvaröliðið verði leyst upp. VOPNAVIÐSKIPTI SÍSRAELSMANNA OG JÓRDANA. Allharðar skotárásir urðu Arúíli herja ísraelsmanna og Jór- dana í gær. TOMAR ÚR HÆTTU Norska skipið Tomar var d> egið inn á liöfnina í Melbourne í gær eftir að slökkviliðsmönnum íhafði tekizt að slökkva eldinn i v ■ að mestu. «ANDARÍKIN OG KÍNA Á RÖKSTÓLUM. ■£r Bandarískir og kínverskir •síjórnmátamenn áttu fund saman ií Varsjá í gær fil að ræða ýmis utanríkismál. Er þetta í fyrsta •sir.n, sem fulltrúar þessara ríkja ‘hiítast formlega til stjórnmála- viðræðna i 7 mánuði. ÍSVÍAR ÁSAKAÐIR. •fr Bandarískur öldungadeildar- itii'-igmaður veittist í útvarpsvið- tali í gær allhart að Svíum fyrjr að veita liðiilaupum úr her <Bnndaríkjanna í Vietnam land- vistarleyfi. 4. HJARTAMANNINUM VERSNAR. ■jf Mike Kasperak, fjórði mað- urinn, sem grætt hefur verið í nýtt hjarta fékk í gær blæðing- ar innvortis og er ástand hans faiið alvarlegt. BLOWERS TIL ’KAMBÓDÍU. Sérlegur sendimaður Johns ons Bandaríkjaforseta, Chester JBowles, kom til Phnom Penh, iíi öfuðborgar Kombódíu í gær, til ■viðræðna við Sihanouk fursta um ■Vietnam-málið. Rithöfundaréttarrhöld Moskvu 8. 1. (ntb) FJÓRIR ungir menntamenn voru í gær dregnir fyrir rétt í Moskvu ákærðir fyrir að hafa dreift and- sovézkum áróðri og spillt friði og ró toorgarinnar. Fáum var leyft að vera við rétt arhöldin og réttarsalarins var gætt af lögreglunni. Engir erlend ir fréttamenn fengu að vera við staddir. Talið er að tveir hinna ákærðu hafi þegar meðgengið, Nýr formaöur Menntamálaráðs NÝKJÖRIÐ Menntamálaráð hélt fyrsta fund sinn 5. janúar s. 1. Formaður ráðsins var kjörinn Vil hjálmur Þ. Gíslason, varaformað ur Helgi Sæmundsson og ritari Kristján Benediktsson. Aðrir í ráðinu eru Baldvin Tryggvason og Magnús Torfi Ólafsson. Framkvæmdastjóri Menntamála ráðs er Gils Guðmundsson. Nýr forseti Hæstaréttar JÓNATAN Ilallvarðsson, hæsta- réttardómari liefur verið kiiörinn forseti Ilæstaréítar frá 1. janúar 1968 að telja til ársloka 1969. Einar Anialds, liæsaréltard(óm- ari var kjörinn varaforseti til sama tíma. Julj Galanskov og Vera Lasjkova. Hinis tveir heita Alexander Gins burg og Alexej Dobrovolskij. Fjórmenningarnir eru ákærðir fyrir að hafa gefið út bókmennta tímáritið Phoenix 66, sem er löglegt, og að hafa smyglað úr landi svonefndri Hvítbók, sem fjallar um réttarhöldin yfir rit- höfundunum Sinjavskij og Dan- iel. Ennfremur fjallar ákæran um mótmælagöngur og aðrar til raunir til æsinga á götum Moskvu. w ó- úr í kvöld sýnir Leikfélag Kópavogs liinn bráðskemmti lega gamanlcik „Sexurnar" eftir Marc Camoletti og er það fyrsta sýning eftir jól. Níu sýningar voru á leikritinu fyrir jól og voru vel sóttar. Á myndjnuf eru Svana Einarsdóttir og Auður Jónsdóttir í hlut verkum sínum. & Skátar i Hafnarfirði og Æskulýðsráö bæjarins gengust í sam einingu fyrir álfabrennu á laugardagskvöldið, þrettándamim.( Heljannikill bálköstur var hlaðinn á auðu svæði milli Ulaust- ursins og Öldutúnsskólans og kveikt í honum með kvöldinu. Lúðrasveit lék og álfasöngvar voru sungnir og þarna birtust ýmsar persónur úr þjóðtrúnni, sem tengdar eru við þrett- ándann. Álfakóngur og álfadrottning voru þarna til staöar, og er myndin hér til hliðar af þeim. En þarna voru líka aðrar þjóðtrúarverur, bæði góðar og illar, þar á meðal sá sem mynd in hér að neðan er af. En við erum grandvarir menn á blaðinul og látum því vera að nafngreina hann: hann ætti aö þekkjast fyrir því. g 9. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.