Alþýðublaðið - 09.01.1968, Blaðsíða 12
Á UNDANFÖRNUM árum hafa
síJJar tekið upp þá leiðu áráttu
að forsmá strendur landsins og
leita ss lengra á haf út. Er þar
leik brugðið frá því áður var,
cn eitt sinn voru mönnum þær
•athafnir nægjanlegar að drepa
hendi £ sjóinn í flæðarmáli og
Étrípa síldar til söltunar. Þessi
árátta sílda er að vonum nokkur
•vonbrigði landsmönnum, því nú
dugar ekki minna en síldarskip
að andvirði tuga milljóna til að
Jiremms síldarnar og dvalar- og
veiSistaður þeirra er nú í hundr
uðum crúlna fjarlægð frá strönd
um landsins.
Þótt menn brjóti ákaft heil-
ann um þessa undarlegu ihegðun
síidanna, er ástæða hennar afar
eugijós og ætti hverjum og ein
um að vera auðvelt að gera sér
grein fyrir iienni. Það er sem sé
fuilsannað að islendingar vilja
■ekki éta síldar. Þeir veiða mörg
tiundruð þúsund lestú' af síldum
árlega með ærnum tilkostnaði og
fyrirhöfn, en neita harðlega að
leggja þær sér til munns, a. m.
k, meðan þeir hafa báða fætur
á íslenzkri grund. Það sem alvar
legra er, þetta gildir einnig um
-iwwskia. Komi íslendingar hins
vegar til útlanda eru þeir innan
skammrar stundar teknir til við
■«ð snæða rétti, þar sem aðal-
uppistaðan er einmitt síldar og
tíOFSkar. Þeir hópast inn á snakk
fcnri erlendra stórborga, lieimta
síldar og þorska á borðið og
skófla f sig af græðgi. Útlendir
tnenn standa hugsandi hjá, fylgj
«st með og álykta að þjóðernis-
kennd íslendinga sé svo mikil,
ítð þeir haldist ekki við á er-
lendrr grund áu þess að fylla
tnagann sinn af íslenzkum síld-
uin og íslenzkum þorski. Einkum
fccillar landa sem gista Banda-
rf'.ti Norður-Ameríku, ef þorsk-
fkikin eru numin úr öskjum
fnerktum Coldwater og Made in
Iceland efst.
Ekki verður hér hætt sér úf
á þann hála ís að kryfja til mergj
ar ástæðu þess, að íslendingar
geta ekki etið síldar og þorska
fceima hjá sér, en undrar nokk
urn að síldum og þorskum renni
til rifja malvendni landans heima
við og taki þá ákvörðun að synda
<5 haf út, sem lengst burt frá
íitröndum landsins. Ætti raunur
að virða við fiskana biðlund
þeirra, því enginn skal voga sér
að efast um að þeir hafa beðið
ár eftir ár eftir að mega verða
að hitaeiningum í líkömum lands
manna. í stað þess að lenda í
mögum íslendinga eru þeir seld-
ir úr landi, annað hvort sem
gúanó eða vinnsluvara, en á
meðan kýla landar vömb sína
með ensku kexi og ólöglega
fengnum amerískum kalkúnhön-
um.
Ætla má að síldar séu vitur
dýr og þvl ekkert undarlegt að
þær bregðist hart við, er tilvera
þeirra er svo misvirt. Að vísu
hafa síldar gert vart við sig
skammt undan ströndum Suður-
land undanfarin ár, — en þær
hafa yfirleitt verið afar smáar
og vel ihægt að liugsa sér að
hegðun þeirra hafi stafað af van
þroska og háifgerðum unggæðis-
skap.
Vilji landsmenn síldar og
þorska upp að ströndum sínum,
er ekkert ráð heillavænlegra en
að eta af kappi það sem fæst af
þessum fisktegundum og sýna
þeim fram á að þær séu metnar
sem skildi og ekki einungis veidd
ar í fjárgróðaskyni.
spaug
Skrifstofustjórinn var að hringja og spurði hvort þú mundir ekkii
%'ilja fá skrifstofuna þína flutta hejm.
'Ertu ekki að verða búinn að gefa fílnum, vinur minn.
SÍLDAR OG ÞORSKAR
Ja svei mér þá, ég held ég at
hugi þetta. — Háskólagenginsj
verkfræðingur. Minna má nú
gagn gera. Þó ég sé nú tals-
vert farin að grána eru þó all
ínörg ljós hár eftir enn. Og
bláu augun, gráblátt lilýtur
að gera sama gagn.
Jú bíddu augnablik. Ef mér skjátlast ekki, var hún einmitt að
aka inn í bílskúrinn.
VerkfraVingur, háskólageng-
inn, bláeygður sem enn er ó-
kvæntur óskar eftir að kynn
ast islenzkri stúlku utan af
landi með giftingu fyrirhug-
aða í þýzkalandi fyrir augum.
stúlkan þarf að hafa gaman af
átiveru (innan við þrítugt,
reykir ekki, stór, Ijóshærð og
bláeygð), hefur aldrei gifzt
gifzt áður. Helzt fædd 15. 11.
1938 eða 15. 3. 1939 eða 15. 11.
1939 eða yngri með þessa af-
mælisdaga.
Alþýðublaðið auglýsing.
Sá er kaldur mar. Mér þætti
gaman að sjá skvísu með þetta
útlit sem helzt vill vera úti
og reykir ekki. Iss, hann má
passa sig þcssi, svo eru líka
margar skvísur roeð litað hár.