Alþýðublaðið - 11.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1968, Blaðsíða 2
Fréi ske ffjartaskipti misheppnast ■jr Louis Block, 5. maðurinn, sem gengizt hefur undir ♦naitagraióslutiirauij, lézt á RÍ|amonides-sjúkrahúsinu í RtdW York í gær. Líðan hinrs bandaríska hjairtamannsins, ftíske Kaperak, hefur batnað eitíhvað. Lakuff réttarhöld •fc Hópiir 30 rússneskra menntamanna hefur krafizt 'fiess bréfiega, að gefnir verði upp opinberlega ákæruliðir teg'Ji rithöfundunum 4, sem nú standa fyrir rétti í Moskvu. f'Vinnuleysi k 23.350 manns voru skráð —atvinnulausir í Noregi í ~*4oik desembermánaðar. Er það ííSO manns fleira, eu á sama í sna í fyrra. í Danmörku er atvinnuleysi aðalmálið í kosn •áiígabaráttunni, sem nú steo<i ur yfir. # SáTveyor VII. k Bandaríska tungiflaugin Ssirveyor VII., er ienti á tungl - ■íc.u í fyrrinótt, starfar eðli- iega og hefur sent margar ••fiýóingarmiklar myndir áf ýf- VÍ 'borði iunglsins til jarðar t vr formaður k Sven Weden tók í gær | formennsku í Sænska þjóð -asflokknum eftir Bertii Ohlin, -fi 'ófessor. Þá var jafnframt tvörinn varaformaður. OHe fiahlen. Wiiskar landakröfur ' k Kekkonen Finnlandsfor- síiti skoraði í gær á Rússa að sínna kröfum Finna um breyt íingar á landamænam ríkjanna íf’á -1955. Ekkert svar hefur eian borizt frá Rússum. iíambódía -HÉT Sibanouk fursti, sem set- Befur á rökstölum með Che síér Bowles, sérlegum sendi- -manni Johnsons Bandarík.ja- íHrsta, sagði í gær, að Banda * i kjameun hefðu skuldbundið ‘íg til að virða landamærj l .ambódiu. IFðrseti látinn ítr Dr. Eben Donges, sem | fjTra tók við forsætisembætt - rÍBu í Suður-Afríku af Char- Swart, iézt á Groote Sehuur sjúkrahúsinu i gær af völdum hjartasjúkdónis. £tin deiit á Kýpur ★ Stjórnin á Kýpur hefur •4l .st því yfir, að hjn nýstofn si*íta stjórn Tyrkja á eynni rseri ólögleg og stríddi gegu U jórnarskránni. Earnard til Ameríku k Chris Barnard, hinn if i segi suður-afriski skurðlækn +r\ sem stjórnaði fyrstu lijarta —g"æðslutilraun sögunnar, -jt'vggst nú flytjast búferlum ■Hil Bandaríkjanna, Sinfóníutónleikar í kvðld ÁTTUNDU tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarverk auk einnar sjald hljómsveitar íslands verða haldn heyrðrar tónsm ^ ar etftir Tsjai- ir í kvöld í Háskólabíói. Stjórn- kovsky; andi er Ragnar Björnsson. Þaö eitt ætti að vera nægilegt eftir- væntingarefni, en á efnisskránni eru líka tvö vel þekkt og vinsæl Þessíi skemmtilega mynd er eftir 11 ára gamlan dreng Myndlistarskólanum í Reykjavík. Sýning á mósaikmyndum Þessa dagana stendur yfir skemmtileg sýning á Mokka við Skólavörðustíg, á mósaíkmyndum 6 til 12 ára gamalla barna í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Alls eru þetta 27 myndir eftir 25 börn. Flestar myndirnar eru gerðar á yfirstantlandi' vetri. Myndlistarmennirnir ungu, sem myndir eiga á sýning- unni á Mokka, hafa að baki eins til þriggja ára nám viöl barnadeiid Myndlistarskólans í Reykjavík, en hún skiptist aðallega í tvo þætti, annars vegar þar sem börnin fá æfinguj í að teikna og fara með Iiti, hins vegar þar sem þau læra að móta úr Ieir og gera mósaíkmyndir. Það eru eingöngu börn úr mósaík-keramik deildinni, sem eiga myndir á sýningunni á ' Mokka. í tilefni sýningarmnar ræddi Ragnar Kjartansson, — sem er kennari barnanna, — við fréttamenn í gær. Sagði hann, að börnin notuðu venju legt mósaík, sem þau limdu á venjulegan ihátt. Þegar þau fengju ekki liti, sem þau þyrftu, væri mósaíkið sett inn í ofn og litnum hreytt og oft notuðu ibörnin keramik í mynd irnar. Þá sagði Ragnar, að í sumum tilvikum hnoðuðu börn in myndina upp í leir eins og lágmyndir, sem síðan væru brenndar, að því búnu máluðu þau'myndina imeð glerung, en fylltu hana síðan upp með venjulegu mósaíki. Ragnar kvað Myndlistarskól ann í Reykjavík nú hafa starf- að í rétt 20 ár. Eins og áður segir er Ragn- ar Kjartansson aðalkennari við harnadeild Myndlistarskól ans í Reykjavík. Sagði hann, að það væri sérstaklega gam- an að aðstoða börnin, einkum ætti það við, iþegar börnin væru að móta eittihvað úr leir, þá fyndu þau, að þau væru með efni, sem þau hefðu vald á, ef þau á annað borð hefðu einhverja hugmynd. — Ragnar kvað myndirnar á sýn ingunni ekki vera gerðar eftir neinum ákveðnum hugmynd- um. Hugmyndirnar yrðu til með viðræðum nemenda og kennara. Hann benti á hin ýmsu „mótív" í myndum barn anna, kattamyndir, hestamynd ir og fiskamyndir svo eitthvað sé nefnt en hvergi er sami kötturinn eða sami fiskurinn. Hugmynd kviknaði hjá einu barni, en síðan kæmu aðrar í framhaldi af henni. Ragnar kvaðst hafa farið utan til Kaupmannahafnar ár- ið 1958 á vegum fræðslumál- stjóra og kynnt sér ýmislegt varðandi myndlistarkennslu fyrir börn. Hins vegar kvaðst hann hafa kynnzt mósaíkvinnu Framhald á 11. síðu. Nefnd um byggingaráætlun Akureyrar A AKUREYRI hefur nú verið stofnuð nefnd um bygginfraráætl Un fyrir Akureýratbæ. N'efndin. er stofnuð fyrir forgöngu félags- málaráðherra, Eggerts G. Þor- steinssonar. Nefndin kom saman til fyrsta fundar s. 1. mánudag, 8. janúar. í nefndinni eíga sæti: Skipaðir af Félagsmálaráðuneytinu: Sigur sveinn Jóhannesson ikennari og Jón G. Sólnes bankastjóri. — Af hálfu Akureyrarbæjar er tilnefnd ur í nefndina Bjarni Einarsson bæjarstjóri, en af Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna á Akureyri ISINN130 MILNA FJARLÆGÐ NÚNA ÍSINN er nú livergi nær landinu en í 29 sjómílna fjarlægð. Land- helgisgæzlan fór í ískönnunarflug í gær og reyndist ísröndin þá vera 67 «jóm. NV af Bjargtöng- um, 40 sjóm, frá Barða, 29 sjóm. frá Straumnesi, 30 sjóm. frá Kögri, 34 sjóm. frá Horni, 77 sjóm. frá Skagatá, 15 sjóm. N frá Kolbeinsey, 50 sjóm. N af Gríms ey og liggur þar til NA. eru tilnefndir í nefndina þeir Björn Jónsson alþingismaður og Jón Ingimarsson formaður Iðju. Fyrri umræða um frumvarp að £iáxha,gsáætlun Akureyrar fyrir Framhald á bls. 11. Fluttur verður forleikurinn Síð degi skógarpúkans, sem fjalliar um þær kenndir, er áleitin end- urminning eða draumur vekur i hrjósti skógarpúka í lundi sínum suður lá Sikiley — en Debussy samdi verkið fyrir rúmum sj8 áratugum. Annað franskt verk á efnisskránni er ekki síður vin* sælt, en það er hin rismikla siit fónía Franeks. Á milli þessara verka verður flutt Konsertfantasía fyrir píané og hljómsveit eftir Tsjaikovsky. Konsertfanasíuna samdi hann tíu órum eftir að hann lauk við fyrsta píanókonsertinn alþekkta. Einleikarinn í fantasíunni er Fre derick Marvin. Marvin hélt sína fyrstu opint* beru tónleika 16 ára að aldri 1 Framhald á bls. 11. SAS fjölgar ferðum yfir Atlandzhaf NORRÆNA flugfélagið SAS býsl við að fljúga fleiri vikulegar V'erðir yfir Atlantóhaf á næsta á sumri en nokkru sinni fyrr. Flug félagijíV ráðgerir að fljúga 2§ sinnum á viku beint til New York frá Kaupmannahöfn, Oslð, Stokkhólmi og Bergen og haf» einnig daglegt flugsamband við Helsinki. — Flugferðum yfir heim.skautasvæðið til vestur- strandar Bandaríkjanna verðut einnig fjölgaS úr 7 upp í 9 ferðir á viku, þannig aö auk daglegru Framhald á bls. 11. € ^ 11. januar 1963 — ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.