Alþýðublaðið - 11.01.1968, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 11.01.1968, Qupperneq 10
'I ímJbúnaðarráðuneytið, 10. janúar 1968. HVEIÍIKLÍÐ Epli, 275,— kr. KANDÍS kassinn, 10 kg. EPLÁEÐIK Appelsínur í heilum kössum 550,— kr. STE3BABÚÐ STEBBABÚÐ Hafi arfirði sími 50291 Hafnarfirði sími 50991. 10 1] 'anúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐID Þetta er hið ágæta pólska lið Spojnia, sem lék íimm leiki hér undanfarna daga, vann þrjá, gerði eitt jafntefli og tapaði í gærkvöldi. Stærsti gali þessi liðs virðist vera að kunna ekki að tapa» en það kom grcinilega fram í leiknum í gærkvöldi. - - / V#gna þess að gin- og klaufaveiki hefur náð mikilli út- bæiðslu á Stóra-Bretlandi er samkvæmt heimild í lögum nrr 11/1928 um varnir gegn gin- og klaufaveiki bannaður i) nflutningur á fóðurvörum þaðan. Eemfremur er fyrst um sinn lagt bann við því að nota nntarléifar- og sláturafurðir hvers konar til gripafóðurs, slir. lög nr. 124/1947. . Erot .gegn banni þessu varðar sektum. Úrvalslið HSt sigraði pólska liðið Spo jnia með 24 gegn 21 Óíjbróttamansleg framkoma Pólverja i garð dómarans PÓLSK.A handknattleiksliðið Spojnia tapaði síðasta leik sínum hér á landi í gærkvöldi fyrir úr- valsliði landsliðsnefndar meö 24 tmörkum gegn 21. Þetta var 5. leik ur Pólvcrjanna hér á 5 dögum. Trúlega var farið að gæta nokk- urrar þreytu hjá leikmönnum, en það var leiðinlegt fyrir leikmenn ina að þurfa að sína óíþrótta- mannslega framkomu í þessum síðsta leik sínum með dónaskap við Magnús V. Pétursson dóm- ara, sem dæmdi leikinn yfirleitt [f latvörukaupmenn lí Jötkaupmenn A mennur félagsfundur verður haldinn í kvöld, fimmtu- d. g 11. jánúar kl. 8,30 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: Rætt um ýmsar sameiginlegar ráðstafanir til aukins spamaðar I rekstri svo sem lokun verzlana í matartíma a. fl. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Fdag matvörukaupmanna, Félag kjötverzlana. vel. ★ Leikurinn. Pólverjarnir skoruðu fyrsta markið, en Geir jafnaði úr víta- kasti. Enn náðu Pólverjarnir for ustu, en Gunnlaugur jafnaði með glæsilegu skoti. Úrvalsliðið skoraði tvö næstu mörk, og var Geir að verki í bæði skiptin, Þegar 10 mín. voru fram að héli tókst Pólverjum að jafna metin, 6:6, en úrvalsliðið hafði yfirleitt frumkvæðið og náði þriggja marka forskoti fyrir leikhlé 11:8. Síðari hálfleikur var leiðin- legur, skapvonzka og óíþrótta- mannsleg framkoma einkenndi ! þetta annars ágæta pólska lið og ■ ■ , ■ ’ J ■ i i \uglýsing varðandi gin- og klaufaveiki. körfuknattleik hefst á laugard. íslandsmótið í körfuknatt- ieik, það 17. í röðinni, hefst í íþróttaskemniunni á Akur- eyri n. k. laugardag kl. 4. Þá leika Þór og KFR. Daginn eft ir leika Ármann og ÍKF og ÍR og KR í Laugardalshöllinni en leikirnir hefjast kl. 20. Allir þessir leikir geta orð- ið ntjög skemmtilegir, sérstak lega leikur KR og ÍR, en iið þessi hafa barizt um sigur á meistaramótum undanfarinna ára. Geir og Örn Hallsteinssynir. setti leiðinlegan svip á leikinn í heild. Munurinn í síðari hálfleik var þetta yfirleitt eitt til þrjú mörk íslendingum í hag og um tíma, rétt fyrir leikslok ógnuðu Pólverjarnir mjög, en íslenzka liðið barðist vel og sigraði verð skuldað í frekar slökum leik með 24 mörkum gegn 21. ★ Liðin. Úrvalsliðið sýndi aft ágæta spretti, en í heild var lið þetta ekkert sérstakt. Leikur FH á dög unum var t. d. ekki síðri. Tveir leikmenn báru af í íslenzka lið- inu, þ.eir Jón Hjaltalín, sem skoraði flest mörk og sum þeirra glæsileg. Geir Hallsteinsson átti einnig ágætan leik og Örn bróð ir hans. Markmennirnir voru slak ir, í fyrri hálfleik lék Birgir Finn bogason og var snöggtum skárri. Guðmundur Gunnarsson, sem Framhald á 11. síðu. Innanfélagsmót íþróttir ÍR efnir til innanifélagsmóts í hástökki, langstökki og þrístökki án atrennu í ÍR-húsinu við Tún- götu á morgun (föstud.) kl. 8.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.