Alþýðublaðið - 11.01.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 11.01.1968, Qupperneq 11
Opna Framhald úr opnu. villzt, að það veldur krabba meini í músurn. Kom í ljós að langflestar mýsnar sem efninu var sprautað í fengu krabba mein í lifur. Vísindamennirnir álíta að flestir uppkomnir Bandaríkja- menn fái daglega í sig IV2 milli gram af maleic hydrazide úr kartöflum og lauk, sem úða'ðar hafa verið með efninu, auk V4 úr milligrammi ef þeir revkja 40 vindlinga á dag. Með þessu móti fá þeir í sig á fjóru og hálfu ári jafn mikið magn af maleic hyrazide og þurfti til að valda krabbameini hjá músun- um. Þá kemur fram í skýrslu sem - vísindamennirnir gáfu út um rannsóknirnar að þeir 'álíta, að fegnum niðurstöðum, að draga eigi stórlega úr eða jafnvel banna notkun maleic hyrazide. HARÐVIÐAR tlTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum. kaupendur að ílest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bif- reiðina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Símar 15812 — 23908. OFURLlTIÐ MINNISBLAÐ FL U G * Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 08.30. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Held ur áfram til N. Y. kl. 02.00. Þorfinn- ur karlsefni fer til Oslóar, Kaupmanna hafnar og Helsingfors kl. 09.30. Ei- ríkur rauði er væntanlegur frá Kaup mannahöfn, Gjaulaboifg og Osló kl. 00.30. S K I P ■* Skipadeild S. í . S. M.s. Arnarfell fór 9. þ.m. frá Norð- firði til Fredrikshavn, Helsinki og Abo. M.s. Jökulfell fór í gær frá Ne\y fonndland til Reykjavíkur. M.s. Dísar- fcll er í Borgarnesi. M.s. Litlafell fer frá Akureyri í dag til Reykjavíkur. M.s. Helgafell er í Þorlákshöfn. M.s. Stapafcll cr í Reykjavík. M.s. Mæli- felt er væntanlegt til Rotterdam 12. þ.m. ★ H.f. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Kungshamn 9. 1. til Fuhr, Gautaborgar og Kaupmanna hafnar. Brúarfoss fór frá Súganda- firði í gær til ísafjarðar, Skagastrand ar, Siglufjarðar og Akurcyrar. Dctti- foss fer frá Klaipeda 13. 1. til Turku, Kotka og Osló. Fjallfoss fór frá Rvík 8.1. til Vorfolk og N Y. Goðafoss fór frá Hamborg 9. 1. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkvöldi til Thorshavn og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Ham borg 8. 1. til Helsinki, Kotka, Vent- spils, Gdynia og Álaborgar. Mánafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Reykjafoss fór frá Gdynia í gær til Akureyrar, Akraness og Reykjavíkur. Selfoss fór frá N Y 6. 1. til Reykjavík ur. Skógafoss fór frá Hull 9. 1. til Antwerpen, Rotterdam, Brcmen og Hamborgar. Tungufoss fór frá Þor- lákshöfn í gær til Reykjavíkur. Askja fór frá Ardrossan 9. 1. til Liverpool, Avonmouth, London, Antwerpen og Hull. Utan skrifstofutíma cru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-1466. * Skipaútgerð rikisins. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 á morgun til Vcstmannacyja. Herðu- breið er á Vestfjarðahöfnum á suð urleið. Baldur fer frá Rvík á mánu» daginn til Vestfjarðahafna. Ý IVB E S L E G T * Frá Guðspckifélaginu. í kvöld kl. 9 stundvíslega verða kynnt viðhorf og verk J. Krishnamurtis. Flytjcndur: Sverrir Bjarnason og Karl Sigurðsson. * Kvenfclag Óháða safnaðarins. Ný- ársfagnaður félagsins verður n. k. sunnudag eftir messu. Skemmtiatriði: Tvísöngur, Snæbjörg Snæbjarnardótt- ir og Álfheiður Guðmundsdóttlr. Kvik myndasýning. Kaffiveitingar. Allt safn aðarfólk velkomið. * Skemmtifundur Kvennadeildar Slysa varnafélagsins verður að Hótel Sögu, mánudaginn 15. þ. m. kl. 8.30. Skemmtl atriði: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir, undirleikari Karl Billich. Karl Einarsson með gamanþátt. Konur fjöhnennið. Stjórnin. Mósaik Framhald af 2. síðu. barna aðallega í Svíþjóð. Ragnar kvað stóra sýningu hafa farið fram í Bogasal Þjóð minjasafnsins árið 1962, en á þeirri sýningu hafi fyrsta mósaíkmyndin, gerð af barni, birzt — en það hafi verið eina mósaíkmyndin á sýningunni. Að sýningunni lokinni hafi hún öll verið gefin Listasafni ríkisins. Varðandi verkefni barnanna í mósaík-keramík deild skól- ans nú sagði Ragnar, að börn in ynnu um þessar mundir undir sinni stjórn að gerð stórrar mósaíkmyndar fyrir Laugalækjarskóla. Viðfangs- efni barnanna væru mynda- seríur um skólann, frímínút- urnar og leiðina í skólann. — Börnunum hafi verið veitt verðlaun fyrir beztu lausnina, listaverkabækur Máls og menn ingar. Börnin í teikni- og lita deildinni hafi sigrað, enda hefðu þau mesta æfingu og leikni í að teikna. Þá gerðu börnin í skólanum I alls konar hluti úr leir, kera míkvasa, öskubakka og styttur I á einfaldan hátt. Skólastjóri við Myndlistar- skólann í Reykjavík er Baldur Óskarsson. Skólinn er til húsa á tveimur stöðum í borginni, í Ásmundarsal við Freyjvigötu og á Grundarstíg 11. Heklur’* Framhald af *. •ISú- um tveggja meiri háttar út- hafshryggja, Miðatlantshafs- hryggjar og Færeyjahryggjar. Allar greinarnar fjalla að mestu um efni. sem fóru fratn á lokafundi, þar sem gerð var tilraun til að draga saman niðurstöður ráðstefnunnar og marka þau sjónarmið, sem fundarmenn teldu æskilegt, að yrðu ráðandi í framtíðar rannsóknum íslenzkra jarðvis inda. Ritið er um 200 blað- síður og í því er fjöldi skýr ingateikninga. Greinar IV. 3. inniheldur tvær ritgerðir um grasafræði: 1. Tlie immigration and nat- uralization of flowering plants in Iceland since 1900, eftir Ingólf Davíðsson. í greininni fjallar liöfundur um aðflutn- ing jurta, landnám þeirra og aðlögun í íslenzku plöntusam félagi. Telur höfundur 183 nýjar tegundir fundnar síðan um aldamót 1900 og að 26 þeirra meg} teljast hafa í- lenzt hér. Ofnkranar, Tengikranar. Slöngukranar, Blöndunaríæki. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. I !i ' I f* !i I 2. The vascular flora of the outer Westman Islands, eftir Sturlu Friðriksson og Björn Johnsen. Greinin fjall ar um gróðurfar í úteyjum Vestmannaeyja. En gróður þeirra eyja er um margt sér stæður. Eru þar um 33 teg- undir æðrj plantna, og aðeins tvær eða þrjár tegundir á smæstu skerjunum. Surtsey er nýjust þeirra eyja, en með því að fylgjast með gróðri þar, má læra rnargt um þróun gróðurs á öðrum eyjum. Ritin eru öll prentuð í Prentsmiðjunni Leiftur. Texti þeirra er allur á ensku. Dreif ingu annast Bókaverzlun Snæ bjarnar Jónssonar og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. Kynning á íslenzkum vísinda- ritum erlendis. Á blaðamannafundinum skýrði Snæbjörn Bjömsson, jarðeðllsfræðingur frá kynn- ingu vísindaritanna erlendis, en hann hefur annazt hana. Prentaðar voru upplýsingar um öll rit Vísindafélags ís- lendinga og sérstök athygli vakin á tveim nýjustu bókun- um um gossögu Heklu og ís- lands og miðhafshryggi. Jafn framt lét Náttúrufræðistofnun íslands prenta auglýsingu um ritröð sína Acta Naturalía Islandica. Auglýsingar þessar voru sendar eftirtöldum aðilum: 1. 620 vísindamönnum í 40 löndum. Þessir menn voru einkum valdir úr listum yfir þátttakenaur í alþjóðaráð- stefnu um rannsóknir í jarð- vísindum. Meðal þeirra eru einnig flestir jarðvísinda- menn, sem hér hafa verið við rannsóknir undanfarin ár. 2. 300 auglýsingar voru sendar bókasöfnum og bóka- verzlunum víða um heim. 3. Eintök af bókum voru send til 17 helztu jarðvísinda itímarita og þau beðin að birta ritdóm um bækurnar eða úr- drátt úr greinunum Þessar auglysingar eru þegar farnar að bera árangur og hafa pant anir borizt síðustu daga frá Bandaríkjunum og mörgum öðrum löndum. Þá hafa og borizt nokkrar umsagnir um Iceland and Mid Ocean Rid- ges, eða öðru nafni Hryggja- bókina og eru þær mjög lof- samlegar. í umsögn frá Lamont liaf- fræðistofnuninni í Bandaríkj unum segir t.d. að þókin sé þeim sérstaklega mikils virði, vegna þess að liún sé að öllu leyti skrifuð af íslendingum og gefi góða yfirsýn yfir ís- lenzkar jarðfræðirannsóknir. Einmitt nú sé mikil þörf á vitneskju um þessar rannsókn ir. þegar miðliafshryggir eru í brennidepli rannsókna um allan heim. Vísindafélagið 50 ára á þessu ári. Að lokum gat dr. Sturla Friðriksson þess, að Vísinda- félag íslendinga yrði 50 ára á þessu ári. Var félagið stofn að 1. desember 1918 og er því jafngamalt fullveldi ís- lands. Tilgangur félagsins er að styðja hvers konar vísinda lega starfsemi og hefur félag ið gert það með fundarhöld- um og útgáfu vísindalegra rita. Stjórn félagsins skipa nú: Sturla Friðriksson for- maður og meðstjómendur þeir Hreinn Benediktsson og Guðmundur Sigvaldason. Akureyri Framhald af 2. síffu. árið 1968 fór fram í fyrradag. — Samkvæmt frumvarpinu munu út svör á Akureyri hækka um 14% á árinu 1968. — Niðurstöðutölur tekna og gjalda samkv. frumvarp inu eru 113,3 millj. kr. ái móti 104 millj. kr. á s. 1. ári, 1967. — Nú eru útsvör áætluð nema 68.882.000,00 króna, en námu á síðasta ári, 1967, 60.560.000,00. — Þetta mun vera um 14% hækkun útsvara frá síðasta ári. Sinfónía Framhald af 2. síðu. fæðingarborg sinni Los Angeies. Framhaldsnám stundaði hann undir handleiðsiu þeirra Rudolfs Serkin, Milan Blanchet og Ciau- dio Arrau. S. 1. átta ár hefur Marvin búið í Vín, þar sem hann iðkar jöfnum liöndum tónleika- hald og tónlistarvísindi. — Hann hefur verið sérstaklega heiðrað- ur af Franco fyrir rannsóknir á gamalli spænskri tónlist, svo að eittiivað sé nefnt. Athygli skal vakin á því, að þetta verða næst seinustu tón- leikar á fyrra misseri og er iþvl vonast til þess að þeir, sem eru harídhafar misserisskírteina til- kýnni um endurnýjun þeirra, — helzt ek'ki síðar en 15. þ. m. f síma 22260. Ekki er öriiggt, afl hægt verði að halda sætum öllu lengur fyrir þeim, sem vilja kom ast inn lá síðara misserið. SAS Framhald af 2. síðu. ferða frá Kaupmannahöfu til Los Angeles með viðkomu » Seattlc verður tvisvar í viku flogið beint frá Kaupmannahöfn til Los An* eles, en því flugi verður haldið uppi meff langdrægustu farþega- þotu heims, ÐC-62 Super-Fan. — Þá ráðgerir SAS einnig að fjölga ferðinn milli Færeyja og Kaup- mannahafnar úr tveiinur ferðum á viku upp í fhnm, og hafa ný- lega farið fram viðræður millf fulltrúa SAS og Flugfélags ís- lands um það efni, en Flugfélag- ið annast Færeyjaflug;'s fyrir SAS. jþróttir t Framhald af 10. siðu. varði í síðari h'álfleik var afleit- ur. Aðrir leikmenn sluppu sæmi- lega frá leiknum, — sérstaklega Guðjón Jónsson, scm sýndi góð tilþrif af og til, en gerði stund um slæmar skyssur. Við höfum farið nokkrum orð um um pólska liðið, þar eru marg ir góðir leikmenn og liðið er jaínt. Dómari var Magnús V. Péturg son og slapp hann allvei frá erf- iðum leik. 11. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐH)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.