Alþýðublaðið - 12.01.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 12.01.1968, Page 2
ÍTIREKAR SAMNINGATILBOD Stjórnin í Ilanoi hefui' íterka'ð viEja sinn til samningavið- r eðna um Vietnam-málið, ef íö'^ndaíílijamenn hætti árás- ucitisínum á N-Vietnani. Afstaða Bandaríkjanna til þessa er enn óljós. □ CilEÐUR í SKANDINAVÍU. H' kið umferðaöng'þveiti skap- aðist í Danmörku og í S-Sví- ft :óff í gær vegna kulda og' Sijókomu. □ F. iOWN TIL WASHINGTON Geo/rge Brown, utíanríkisráð- H,erra Breta, sem veriff hefur р. ferðalagi um Japan, fór til \jVashington i fyrra'kvöld og Kjeðir þar viff kollega sinn, h; ían< Rusk, um alþjóöleg vandamái. □ EjMSKRÖFUR í MOSKVU •%‘ im opinberi ákærandi í máli •pssnesku rithöfundanna 4 ■ff^jfur krafist dóms um 1—7 ára frelsisskerðingu. Sakborn —-i.isarhjr Iiafa aliir lýst sig sýkna af ákærunum, sem -4^'alla ujn and-sovézka síarf- semi. □ S2-F0RINGJAR HANÐTEKNIR ’Jveir vestur-þýzkir lögfræðing a:*, Otto Hunshe og Friedrich *v>sshammer, hafa verið hand- tc-knir grunaffir um að líafa tianið meff Adolf Eichmann aff morffum þúsunda Gyffinga -t seinni heimsstyrjötd. □ ♦fiARTAMAÐUR •r úlip Rlaiberg, hjartamaffur- ■tnn í Suffur-Afríku, var ekki iafn liress í gær og áffur. Lækn a:*nir telja þó ekki ástæðu til aff óttast. □ FI-UGSLYS C aifangsmikil leit fer nú fram с. Nevada-ríki í Bandaríkjun- ma aff herflutningafiugvél með 43 manns innanborðs. Er ótt <*':*/ aff hún liafi rekizt á f jall óg; farizt. □ SðVESKT LIÐ A flOTJAROARHAFI f anska blaöiff Ee Monde seg G, Rússa vera aff konja sér upp liffsstyrk á Miffjarðarhafi, sem fær sé um að skakka leik iyn fyrir botni Miðjarðarhafs, ef þörf krefji. □ lífíNGASKIPTI ísraelsmenn og Egyptar Iiafa komið sér saman uni að skipt ajjt á öllum stríðsföngum, sem teknir voru í sex daga stríð- itiu í vor sl. f □ GEIROIR I MAnRIO Stúdentar í Madrid hafa haft í framrni ýmsar mótinælaað- gt'ðir gegn yfirvöldum á Spáni undanfariff. Rithöfundaréttarhöldin í Moskvu Galanskov. Moskva, 11. janúar öNtb-Reuter). Hinn opinberi ákærandi rithöfundanna fjögurra, sem nú standa fyrir rétti í Moskvu, ákærðir fyrir and-sovézka starf semi, krafðist þess í gær, að sakborningarnir yrðu dæmdir í 1-7 ára frelsisskcröingu. Var það meðiimur ungkommun- istahreyfingarinnar, Komoisol, sem gaf fréttamönnum þessar upplýsingar. Ákærandinn krafðist 7 ára dóms fyrir Jurij Galanskov, 5 ára dóms fyrir Alexander Gins- burg, 2 ára dóms fyrir Alexej Dobrovolskij og 1 árs fyrir Veru Lassjkovu. Samkvæmt rússnesk- um refsilögum er 7 ára fangelsi hámarksrefsing fyrir afbrot þau, sem fjórmenningarnir eru ákærð ir fyrir. Galanskov er einnig á- kærður um ólöglegt peninga- brask og á því á hættu að fá viðbótarhegningu fyrir það. Hvorki Galanskov nó Gins- burg hafa játað sekt sína, þótt þeir íhafi gengizt við faðerni Hvítbókar, sem fjallar um rétt arhöldin yfir Sinjavskij og Dan- iel árið 1966, og að hafa gefið út hið ólöglega tímarit Phoenix 66. Báðir hafa haldið því fram fyrir réttinum, að þetta geti ekki talizt and-sovézkt á noklc- Fluttir inn í Templarahúsið hESSA dagana er verið að leggja síðustu hönd að verki við innréttingu neðstu hæffar Templarahallar Reykjavíkur við Eiriksgötu. Fyrsta notkun þessa hús- næðis er ákveðin þannig; Stórstúka íslands boðar til fundar á stórstúkustigi sunnu daginn 14. janúar kl. 14. Rétt til fundarsetu eiga allir sem hafa stórstúkustig. Á fundinum fer fram stig- veiting. Síðar um daginn heldur Þingstúka Reykjavíkur fund á sama staff, Síðdegis á sunnudaginn verffur almennt samkvæmi templara. Þetta húsnæffi í Templara- liöllinni leysir ekki nema að litlum liluta húsnæðisþörf fyr ir þá starfscmi, sem templarar starfrækja í borginni. Annars er neð'sta hæðin í Templaraliöllinni aff mestu ætluff til ýmiss konar æskulýðs starfsemi. Er áformaff aff starf rækja þar almennan skemmti stað fyrir ungt fólk, sem, opin verffui* öllum sem vilja skemmta sér ÁN ÁFENGIS. urn hátt, Lasjkova hefur einnig viðurkennt aðild að Hvítbók, en neitar að hafa gert nokkuð and- sovézkt með því. Þar sem Lasjkova liefur þegar setið í fangelsi í 1 ár, verður hún látin laus, ef rétturinn fellst á kröfur ákærandans. Búizt er við að dómur verði felldur í mál inu í dag. Ginsburg. Dobrovolsky. Fiskibátar úr plastefni í FRÉTT í norska blaffinu Fiskaren er frá því skýrt að sænskir fiskveiöasérfræffingar telji aff plastbátar muni ryðja sér mjög til rúms á næstu ár- um sem fiskibátar. Ulf Lund- in, fiskveiðaráffunautur flutti nýlega erindi, þar Sem h;,nn sagði aff rækjuveiffarar fram- tiöiannnar verffi fferffír úr plasti og knúnir mciS dælu- útbúnaði, en eldci skrúfu. — Hann sagði, að tæknilega væri ekkert því til fyrirstöðu aö gera slíkt. Hægt væri að taka upp fjöldaframleiðslu á plast bátum og ef þeir væru knúnir dæluin væri hægt að losna við alla erfiðleáka, sem fyJgja skrúfunum. Alþýðublaðið sneri sér til skipaskoðunarstjóra, Hjálm- ars R. Bárðarsonar út af þess- ari fregn, og sagði hann að þarna væri í rauninni engin nýjung á ferðum. Bátar úr plasti, eða réttara sagt gier- fíber, hefðu líka verið smíðað ir hér á landi, en gallinn við framleiðslu þeirra væri sá, að þeir yrðu alltof dýrir, nema hægt væri að koma við fjölda framleiðslu. Það væiru mótin, sem kostuðu onikið, og þess. vegna yrði að vera hægt að framleiða mjög marga báta eftir sama mótinu. Hann kvað þó nokkra glasfíberbáta hafa verið smíðaða hér, Bjarni Ein arsson í Njarðvíkum ihefði gdrt tilraunir til að smíða nótabáta úr þessu efni, og ým is skip hefðu plastbáta með sem björgunarbáta. Skipaskoð unarstjóri kvað það mikið vandaverk að smíða báta úr glerfíber, því allar aðstæður á smíðastað þyrftu að vera rétt ar, raki og hitastig, svo að nokkuð væri nefnt. En hins vegar væri ekkert því til fyr irstöðu, tæknilega, að sniíðað- ir væru stórir bátar úr gler- fíber, en rækjubátar Svíanna munu yfirleitt vera litlir eða á stærð við trillubáta. 2-í 12. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.