Alþýðublaðið - 12.01.1968, Side 9
Hljóðvarp og sjónvarp
n SJÓNVARP
Föstudagur 12. janúar.
20.00 Fréttir.
20.30 í brennidepli.
Umsjón: Haraldur J. Ilamar.
20.55 Hljómsveit í upptökusal.
Sænska sjónvarpið gerði þennan
þátt með hljómsveit Manfred
Mann og er þátturinn sérstæður
1 að þvi leyti að sýnt er um leið,
hvemig upptakan íór fram, en
ýmsar nýstárlegar tæknibrellur
voru notaðar við það tækifæri.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið).
21.20 Kastalaborgin Kreml.
Farið er i heimsókn í Kreml og
skoðaðar byggingar og listaverk
i allt frá 12. öld og fram til vorra
' tíma.
Þýðandi er Valtýr Pétursson og
er hann jafnframt þulur.
(Rússneska sjónvarpið).
21.50 Dýrlingurinn.
Aðalhlutverkið leikur Roger
Moore.
ísl. texti: Ottó Jóusson.
22.40 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Föstudagur 12. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrlp og útdráttur
úr forustugreinura dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við
bændur. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.10 Frdtttir. Tónleikar.
11.00 Lög unga fólksins (endur*
tekinn þáttur. H.G.).
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik
ar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, scm heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les sög-
una í auðnum Alaska eftir
Mörthu Martin (20).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Peter Paul og Mary syngja.
Maurice Larcange og harmoniku
hljómsveit hans leika frönsk lög.
The Jay Five syngja og leika og
Frítz wunderlich syngur.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar.
Karlakór Reykjavíkur syngur
Brennið þið, vitar eftir Pál fs-
ólfsson; Sigurður Þórðarson stj.
Vietor Schiöler, Henry Holst og
Erling Blöndal Bengtsson leika.
Trió nr. 1 op. 99 eftir Schubcrt.
Kim Borg syngur lög eftir Tjai-
kovskij.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni.
a. Sigurður Jónsson frá Brún
flytur frásöguþátt um tamningar
fola (Áður útvarpað 19. mai »
fyrra.
b. Árni Waag ræðir við Kristján
Guðmundsson frá Hítarnesi um
útsel o.fl. (Áður útv. 5. nóv.)
17.40 Útvarpssaga bamanna: Hrólfur
eftir Petru Flagstad Larssen.
Benedikt Amkelsson le9 (2).
18.00 Tópleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugl.
Björn Jóhannsson og Tómas
Karlsson fjalla um crlend mál-
efni.
20.00 Þjóðlagaþáttur.
Hclga Jóhannsdóttlr talar í þriðja
sinn um íslenzk þjóðlög og kem-
ur fram með dæmi.
20.30 Kvöldvaka.
. Lestur fornrita. Jóhannes úr
Kötlum les Laxdæla sögu (11).
b. Hugvitsmaðurinn frá Geitarey)
um. Oscar Clauscn rithöfundur
flytur frásöguþátt.
c. Lög eftir Pál II. Jónsson.
Guðmundur Jónsson, Liljukórir.n
og Karlakór Akureyrar syngja.
d. í hendingum. Sigurður Jónsscn
frá Haukagili flytur vísnaþátt.
e. Með Selfossi yfir hafið. Gissur
Ó. Erlingsson flytur frásöguþátt.
22.00 Fréttír og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: Sverðið eftir Iris
Murdoch. Bryndis Schram Ics (J6),
22.35 Kvöhlhljómleikar: Sinfóníuhljóm
sveit íslands Ieikur í Háskólabfók
kvöldið áður.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson.
Sinfónía í d-moil eftir César
Franck.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUSALEIKSBARNIÐ 21
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
SNACK BAR
Laugavegi 126.
sími 24631.
ene einmitt þegar hún var að
koma að póstkassanum.
— Ég vil fá’ þetta bréf og ég
tek það! öskraði Alice og reif
bréfið af Irene. Hún var rjóð
í kinnum og augu hennar leiftr-
uðu. — Kallaðu á lögregiuna,
ef þú vilt! Ég ætla að lesa þetta
bréf og komast að því, hvað þú
skrifar. Ég skal vita allt um þig
og hegna þér fyrir það, sem
þú hefur gert!
Hún snérist á hæl og hljóp
inn til Murral hjónanna og Ir-
ene var alltof undrandi til að
hræra legg eða lið. Loks fór hún
aftur inn til frú Harridge og
henni fannst hún vera meira
einmana og niðurbrotin en
nokkru sinni fyrr.
Hún heyrði símann hringja og
önnur stofustúlkan svaraði og
hrópaði svo til hennar: — Ung-
frú Bruton! Ungfrú Bruton, það
er siminn til yðar.
Irene kreppti ósjálfrátt hnef-
ana. Voru nýir erfiðipikar í
vændum? Hún tók símann og
hana langaði mest til að leggja
hann á án þess að svara. Þegar
hún sagði „Halló,” svaraði karl-
mannsrödd.
— Ert þetta þú, Irene? Þetta
er Bramley Burt.
— Ó, hún hafði sízt af öllu
búizt við að hann hringdi. —
Hvað er að?
— Að? spurði hann. — Því
ættj eitthvað að vera að?
— Af því að þú hringdir til
mín.
— Ertu upptekin um hádegið?
Eða geturðu hitt mig á Mel-
chester klukkan eitt?
— Ég get það vel. Hún hik-
aði lítið eitt. — En .. hvers
vegna?
— Það er engin sérstök á-
stæða, sagði hann, — nema hvað
ég hef verið að hugsa um þig í
morgun. Ég skammast min fyrir
það, hve ég lief verið fráhrind-
andi við þig. Ég vil gjarnan fá
að sjá þig í svo sem eins og einn
tíma. En ef þú vilt það siður,
þá ....
— Vitanlega vil ég koma, sagði
hún. — Mjög gjarnan.
TUTTUGASTI OG NÍUNDI
KAFLI.
Irene kom þrem mínútum of
Irene kom þremur mínútum o£
þegar farinn að bíða hennar. —
Það var einkennilegt að sjá, hve
feiminn hann var, þégar hann
gekk til hennar og tók í hönd
hennar. Hún roðnaði sjálf og
var taugaóstyrk, en liann sá að
hún var fegin að hitta hann.
— Kom ég þér á óvart? spurði
hann, þegar þau voru setzt.
— Já, mig dreymdi ekki um,
að þú byðir mér út.
— Samt væri ekkert eðlilegra
þegar tillit er tekið til þess,
hvaða samband er okkar á milli.
Því meira sem ég hugsa um það,
því meira máli skiptir þú mig.
Þú hefur sterka skapgerð, Irene
og ég dáist að þér.
Hann spurði liana, hvernig
hún hefði það og hann virtist
mjög undrandi, þegar hún sagði
honum að þau Tony væru trú-
lofuð.
— Svona fljótt! sagði hann.
Það kemur mér annars eliki á
óvart, hann er ákveðinn og dug-
legur ungur maður. Hvað segir
frú Harridge við þessu.
— Hún hatar mig og mér
finnst það leitt, sagði Irene.
Hún byrjaði að úthella áhyggj-
um sínum yfir hann og það mun.
auðveldlegar, en hún hafði búizt
við að hún gæti. Hún sagði hon-
um, hvað frú Harridge hefði
sagt og hvernig Tony liefði
brugðizt við.
— Ég tek þetta nærri mér,
sagði hann. — Frú Harridge
hefur enga ástæðu til að koma
svona fram við þig. Ef hún hef-
ur fengið Tony á móti sér, verð-
ur hún að skilja, að það er
henni sjálfri að kenna. Hiin
verður að læra að vera vingjarn-
legrj við þig.
— Hafið þið nokkurn tímann
hitzt aftur? Þú gætir ekki .. ég
á' við, einu sinni elskaðir þú
hana.
— Það er löngu grafið og
gleymt, sagði hann. Hún sá svip-
brigði hans, og skildi, að hann
vildi ekki ræða þetta mál nánar.
En hún hélt áfram.
— Það er kannski grafið en
ekki gleymt, sagði hún. — Hún
er ekkja .... fyrirgefðu mér!
Mér finnst ég vera leiðinleg en
eftir J.M.D. Young
skemmtanalífið
TJARNARBÚÐ
Oddfellowhúsimt. Veizlu og
fundarsalir. Símar 19000-19100.
*
HÓTEL H0LT
Bergstaffastræti 37. Matsölu- og
gististaffur í kyrrlátu umhverfi.
Sími 21011.
★
GLAUMBÆR
Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaffur á
þremur hæffum. Símar 11777
19330.
RÖÐULL
Skipholti 19. Skemmtistaffur á
tveimur hæffum. Matur-dans,
alla daga. Sími 15327.
, ★
H0TEL SAGA
Grilliff opiff alla daga. Mímis-
og Astrabar opið alla daga nema
miðvikudaga. Sími 20600.
H0TEL BORG
viff Austurvöll. Resturation, bar
og dans í Gyllta salnum. Sími
11400.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vik-
unnar.
★
HOTEL LOFTLEIÐIR
Víkingasalur, alla daga nema
miffvikudaga, matur, dans og
skemmtikraftar eins og auglýst
er hverju sinni. Borffpantanir I
síma 22-3-21.
★
HOTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meff
sjálfsafgreiffslu, opinn alla daga.
þJÓÐLEÍKHÚSKJALLARINN
við Hverfisgötu. Veizlu og fund
arsalir — Gestamóttaka — Sími
1-96-36.
*
INGÓLFS CAFÉ
viff Hverfisgötu. — Gömiu og
nýju dansarnir. Sími 12826.
*
KLÚBBURiNN
viff Lækjarteig. Matur og dans.
ítaiski salurinn, veiðikofinn og
fjórir affrir skemmtisalir. Sími
35355.
Ö
O
U
BJ
NAUST
við Vesturgötu. Bar, matsalur cg
músik. Sérstætt umhverfi, sér-
stakur matur. Sími 17759.
★
ÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldi. Sími
23333. *
HÁBÆR
Kínversk restauration. Skófa-
vörffustíg 45. Leifsbar. Opiff frá
kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e.h.
til 11,30. Borffpantanir í síma
21360. Opiff alla daga.
12. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^