Alþýðublaðið - 12.01.1968, Qupperneq 10
Lendigarstaðir
Framhald af 4. síðu.
helzt að vera um 32 km. á
hvem veg þannig að engar
mishæðir séu svo ekki- koma
fram neinar truflanir í rat-
sjánni. Geimfarinn þarf að
geta fylgzt nákvæmlega með i
í hvaða hæð hann er frá yfir-
borði mánans og hvemig hann
nálgast landtöku.
Fotoselluofnar,
Rakvélatenglar.
Mótorrofar
Höfuðrofar, Rofar, Tenglir.
Varhús, Vartappar.
Sjálfvirk rör, Vír, Kapall,
márgar gerðir.
Lampar í baðherbergi,
ganga, geymslur. í
Handlampar
Vegg-, loft og lampafalir
inntaksrör, járnrör,
1“ ll/4“ m“ og 2“.
Einangrunarband, margir
litir og önnur smávara.
— Allt á einum stað. —
— itafmagnsvöru- —
— buðin sf. —
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
Næg bílastæði. —
HVEIÍIKLIÐ
KANDÍS
EPLAEDIK
STEBBABÚÐ
Ilafnarfirði sími 50291
Annars er ekki um að ræða
neinar sérstakar kröfur um
hinn fyrsta lendingarstað. Aft
ur á móti þegar seinna verður
farið til mánans í því augna-
miði að gera sérstakar rann-
sóknir verða staðir valdir með
tilliti til þess. En í þetta skipti
er það bara spurningin um
það að geta lent og komið til .
baka hvar sem það reynist
þægilegast.
Auðveldast er að vera ein-
hvers staðar í nánd við mið-
baug mánans. ■
Á kortinu em átta stjörnur
sem vísa á staði sem til greina :
koma. Vestast (til vinstri) eru
þrjár stjörnur þar sem heitir
Stormahaf. Næst em tvær •
stjörnur og þar heitir Skýja-
hafa lent, en krossarnir '
kortinu og heitir þar Miðflói.
En austast eru þrjár stjörnur ;
þar sem heitir Friðarhaf. Depl
arnir eru þar sem Ranger för
hafa landað, en krossarnir
tákna lendingarstaði Survey-
orfaranna.
Þó að í nöfnunum sé talað
um höf eru þetta sléttur. Slík
ir staðir eru bara kölluð höf 1
í nafngiftum á mánalandslag-
inu.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR . ÖL - GOS
Opið frá 9-23,30. — Pantlð
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
FerÖaútvarpstæki
4 gerðir
Seljast ódýrt.
STEBBABÚÐ
Austurgötu Hafnarfirði.
Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför
GUNNARS DAVÍÐSSONAR,
skrifstofustjóra.
Svanhvít Guðmundsdóttir,
Davíð Á. Gunnarsson.
Orðsending til meistara og
iðnfyrirtækja
Samkvæmt 10. gr. reglugerðar nr. 143, 15. september 1967,
um iðnfræðslu, ber iðnfræðsluráði að löggilda meistara
og iðnfyrirtæki sem taka nemendur til iðnnáms. í sam-
ræmi við þetta hefur iðnfræðsluráð sett „reglur um lög-
gildingu meistara og iðnfyrirtækja til nemendatöku“ og
taka þær gildi frá 1. janúar 1968.
Meistarar og iðnfyrirtæki. sem vilja taka nemendur til
iðnnáms. skulu senda skriflega umsókn til iðnfræðsluráðs
eða iðnfulltrúa í eyðublöðum sem skrifstofa iðnfræðslu-
ráðs og iðnfulltrúar láta í té.
Reykjavík, 10. janúar 1968.
Iðnfræðsluráð.
DÖMUR
TAKIÐ EFTIR
Hefi opnað Hárgreiðslustofu að Sólheimum
30, undir nafninu FÍÓLA.
Gerið svo vel og reyriið viðskiptin.
ELÍNBORG PÁLSDÓTTIR.
GEYMSLU
eru
LANÐSSMIÐJAN
Sími 20680.
Sp0jnia
Framhald úr opnu.
Spojnia jafnar, ÍBA sitt 16. og
enn jafna Pólverjar. Á 10. min.
kemst Spojnia marki yfir, 17:16,
og'bæta 2 við, 19:16 ÍBA skorar
sitt 17. mark og eftir það skipt-
ust liðin á að skora til leiksloka.
Staðan í leikslok varð 23:21 fvr
ir Spojnia og fögnuður fáhorfenda
var mikill og innilegur.
Dómari var Óli Olsen og 1ók
hann vægt á brotum pólsku Jeik
mannanna.
Við þessum úrslitum bjóst eng
inn ,enda ekki að furða þar sem
bezta handknattleikslið Póllands
á í hlut á móti 2. deildarliði á ís
landi. Áhorfendur voru um 5Ó0
og glöddust mikið yfir frammi-
stöðu heimamanna.
Þ. Þ.
Veittar orður
Friðrik IX Danakonungur hef
ur sæmt hr. Einar B. Guðmunds-
son. hæstaréttarlögmann og
stjórnarformann Eimskipafélags
íslands hf.. kommandörkrossi
Dannebrogsorðunnar og lir. Óttar
Möller, forstjóra Eimskipafóiags
íslands h.f riddarakrossi Dann-
ebrogsorðunnar 1. stigs.
Sendiherra Dana hefur afhent
þeim hei^ursmerkin.
HAB0V8ÐAR
OTÍHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á mánudag verður dregið í 1. flokki
1.400 vinningar að fjárhæð 4.300.000 krónur.
Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja.
Happdrælii Háskéla Islands
1. flokkur:
2 á 500.000 kr.
2 á 100.000 —
60 á 10.000 —
132 á 5.000 —
1.200 á 1.500 —
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr. 40.000 kr.
1.400 4.300.000 kr.
1.000.000 kr.
200.000 —
600.000 —
660.000 —
1.800.000 —
10 12. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ