Alþýðublaðið - 18.01.1968, Page 1

Alþýðublaðið - 18.01.1968, Page 1
Fimmtudagur 18. janúar 1968 — 49. árg. 13. tbl. — Ver5 Kr. 7 Stuðningsmenn Gunnars Thor. hefjast handa IJM SÍÐUSTU HELGI hófu stuðningsmenn Gunnars Thorodd- sens ambassadors undirskril'tasöfnun undlr áskorun á hann um aö gefa kost á sér til forsetakjörs á sumri komanda, Gísli Halldórsson bæjarfulltrúi er sagður vera formaður þeirra samtaka, sem standa að undirskriftasöfnuninni. Hafa menn hans snújð sér til ýmissa aðila, ekki sízt formanna ýmissa almannasam- taka. Kunnugum þykir líklegt. að ætlunin sé að skipuleggja framboðið mjög líkt því, sem Ásgeir Ásgeirsson gerði á sínum tíma, og muni þá pólitískjr flokkar líklega ekki taka til þess afstöðu. Alþýðublaðiðinu er ekki kunnugt um að hafið sé skipulagt starf aö neinu öðru framboði. Umferðatafir í Reykjavík í gær SLÆM færð var komin víða í út jaðri Reykjavíkur um kvöldmat arleytið í gær. Umiferdardeild lögreglunnar tjáði blaöinu um sjöleytið', að iíæruin víða á Reykjanesbrautinni væri mjög slæm og hefðu allmargar bifreið ar stöðVazt og valdið trafala á leiðinni milli Reykjavík- ur og Hafnarfjarðar, einkum á Arnameshæðinni og í Silfur- túninu. Sömuleiðis væri þæfings færð I Árbæjarhverfi, en gatna deild borgarinnar og vegagerðin ynni að því að halda lejðum opnum. Lögreglan kvað þess mikii brögð, að ökumenn væru ekki viðbúnir svona slæmri færð, og yllu þeir af þeim sökum miklum töfum víða á fjölförnum leiðiun. Um nokkurt skcið netur verið i byggmgu storhýs! að Keldnaholti í Mosfellssveit fyrtr Rannsóknarstofnun land- búnaðarins. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins liét áður Búnaðardeild Atv'innudeildar Háskólans, en nafninu var breytt árið 1965. Við stofnunina starfa 8 eða 9 sérfræðingar, hver í sinni grein. Stofnunin er til húsa í takmörkuðu húsnæði á háskólalóðinni við Suðnrgötu. Fyrr dyrum stendur að stofn unin flytji alla starfsemi sína í hið nýja húsnæði að Keídna holt’i innan skamms. Nýbygging Rannsóknai'etofnunar land- búnaðarins vakti allmjkla athygii á síffusta ári, þegar deilt var um útboð á málaravinnu við byggínguna. BLAÐIÐ hafði fyrir nokkru símaviðtal við Pétur Gunnars son forstjóra Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins, en hann er jafnframt formaður byggingarnefndar nýbygging- ar stofnunarinnar að Keldna holti í Mosfellssveit. Innti fréttamaður Pétur eftir því, hvað byggingu hússins liði, Kvað Pétur bygginguna hafa gengið fremur vel og stæði til, að stofnunin flytti þang- AÐARASTAND TEMALA að upp eftir fljótlega, þó að hann gæti ekki tiltekið dag- inn, sem það yrði. Um þessar mundir væri verið að ganga frá rafmagni og köldu vatni í bygginguna. Fi-éttamaður innti Pétur eft ir kostnaði, sem nú væri orð inn af byggingunni. Varðist Pétur allra frétta í því sam- bandi, enda væri erfitt að skýra frá einstökum tölum, fyrr en toeildarkostnaður við alla bygginguna lægi fyrir. Hann kvað húsið vera byggt í tveimur álmum og milli þeirra væri tengibygging, en hvor álma væri um það bil 400 fermetrar að stærð. Það væri ráðgert, að Rannsóknar- stofnun landbúnaðarin.; flytti í aðra álmuna áðm- en langt um liði, hin álman væri hins vegar enn ófullgerð. Að svo stöddu væri þvi erfitt að segja til um kostnað. Pétur var innt ur eftir því, hvort kostnaðar- áætlun liafi farið frarr úr á- ætlun, sem reyndar er ekkert nýnæmi, þegar byggt er á ís- landi. Samkvæmt 'áreiðanlegum heimildum, sem blaðið hefur aflað sér mun upphaflega hafa verið gert ráð fyrir, að tbyggingarkostnað|u.T yf 3i um það bil 15 milljónir' króna, en allar líkur eru taldar benda til þess, að kosinaður- inn nú nálgist allt að 40 millj ónir króna. Pétur kvað þetta ekki rétt vera, en vildi þó eklci gefa upp neinar tölur því til árétt ingar. Fréttamönnum • yrði gefinn kostur á að fá nánari Framhald á 10. síðu Guatemalaborg' 17. 1. (ntb-reuíer) Neyðarástandi var lýst yfir í lýðveldinu Guatemala í Mið-Afe ríku í gær vegna sífelldra átaka, sem verið hafa þar undanfarið og leitt t'il dauða 5 manns, þ.a.in. bandaríska herfulltrúans í land. inu. Yfirlýsing um þetta var sam- þykkt á fundi, sem Jukoi Cesari- anendes, forseti, átti með ríkis- stjórninni i fyirakvöld og á neyð arástandið ao standa næstu 30 daga. Yfirlýsingin var birt í út- varpi og sjónvarpi, en snm- kvæmt henni falla úr gildi á- kvæði stjórnarskrárinnar og venjuleg starísemi stjórnmála- flokka er bönnuð. Þá verða hús rannsóknir leyfilegar að fengnu samþykki dómstóla og fangelsan ir manna, sem grunaðir eru um undirróðursstarfsemi, en til þess þarf ekki leyfi dómstóla. Enn- fremur kemst hér með á ritskoð un bréfa og blaðaefnis, og ferða frelsi og fundarfrelsi er afnum ið. Dráp bandaríski-a herfulltrú- ans var framið í gærkvöldi og hafa samtök kommúnista, F. A. R„ lýst viginu á hendur sér. Segja þau dráp fulltrúans verá hefnd fyrir ótal morð, sem fram in hafa verið undanfarið að und irlagi bandarískra hernaðaraðila í landinu. Verðlaunin ve/íf Bókmennta- og tónlistar- verðlaunum Norðurlanda ráðs var úthlutað í Kaup- mannahöfn í gær. Finnska tónskáldið Joonas Kokkon en hlaut tónlistarverðlaun- in fyrir 3. sinfóníu sína, sem dómnefndin segir að marki þáttaskil í tónsmið- um höfundarins, en hann hcifur auk hljómsveitar- verka samið strokkvarttetta og kórverk. Joonas Kokk- onen er 46 ára gamall. Bókmenntaverðlaun féllu í skaut sænska rithöfund- inum Per Olof Sundmann fyrir bók sína, Fhigferð Andrées verkfræðings, Ólaf ur Jónsson ritar um verð- iaunahöfundinn og vdrk hans í sérstakri grein í þessu blaði. Exa>

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.