Alþýðublaðið - 18.01.1968, Page 5
I FARARBRODDI
í TRYGGINGAMÁUJM
(SLENDINGA
Margvíslegar framfarir hafa orðið í íslenzku
þjóðlífi síðustu tvo áratugi. Skipastóll lands-
manna hefur margfaldazt og ný tækni við fisk-
veiðar hefur rutt sér til rúms. Ný lönd hafa
verið tekin til ræktunar með stórvirkum vinnu-
vélum og landbúnaðurinn vélvæðzt að erlendri
fyrirmynd. Nýjar iðngreinar hafa risið upp, stór-
iðja hafin og bylting orðið í samgöngum lands-
manna.
Samvinnutryggingar hafa verið þátttakandi í
þessari öru uppbyggingu og náðu því takmarki
þegar árið 1954, að verða stærsta trygginga-
félag hér á landi og eru það enn.
Í BYRJUN ÞESSA NÝJA ARS,1968 ,VIUA
SAMVIN N UTRYGGINGAR HVETJA ALLA LANDS
MENNTIL AÐ HAFA EFTIRFARANDI í HUGA=
Hækkið allar bruna- og heim-
ilistryggingar til samræmis við-
núverandi verðlag og hafið í
huga nýlega afstaðna gengis-
lækkun. Lótið það ekki henda
neinn heimilisföður á þessu
ári að hafa heimili sitt óvá-
tryggt, ef eldsvoða ber að
höndum.
Með tilkomu hægri aksturs 26.
maí n.k. er framundan stór-
breyting í umferðarmálum
þjóðarinnar. Kappkostið að
kynna yður hinar nýju reglur.
Allir Islendingar verða að
standa saman um að koma í
veg fyrir hin tiðu og alvarlegu
umferðarslys. Flest slys til
sjávár og sveita má koma í
veg fyrir með sameiginlegu
átaki.
TRYGGIÐ HJÁ FÉLAGI, SEM
Vaxandi skilningur er á líf-
tryggingum síðan Líftrygg-
ingafélagið Andvaka hóf hin-
ar nýju „Verðtryggðu Líftrygg-
ingar'*. T.d. er hægt, fyrir 25
ára gamtan heimilisföður, að
fá 500 þúsund króna líftrygg-
;ingu með því að greiða um
Kr. 180.00 á mánuði. Munið
að líftryggingaiðgjöld eru frá-
dráttarhæf á skattskýrslum.
Samvinnutryggingar eru gagnJ
kvæmt tryggingafélag, sem
greiðir tekjuafgang til trygg-
ingatakanna eftir afkomu
hverrar tryggingagreinar. —
Þessu til staðfestingar eru þeir
tugir milljóna króna, sem end-
urgreiddir hafa verið siðan
árið 1949.
’TRYGGIÐ HJÁ YÐAR
EIGIN FÉLAGi
ER í FÁRÁRBRODDI í ÍSLENZKUM TRYGGINGAMÁLUM.
SAMYININUTRYGGINGAR
'ARMÚLA 3 • REYKJAVÍK • SÍMI 38500
I
18. janúar '1968 ■ — ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ