Alþýðublaðið - 21.01.1968, Blaðsíða 2
Frétta-
skeyti
ÁTÖKIN í LAOS
★ Mörg þúsund n-vietuam-
iLskra hermanna aðstoða nú
sveitir Pathet Lao viff aff
hrekja liff stjórnarinnar úr
stöðvum sínum í N-Laos.
OLÍUSKIP BRENNUR
★Finnskt olíuskip stendur nú
í Ijósum logriun á Eystrasalti
eftir aff sprengáng' hafffi orðið
í því. Áhöfnin, 40 manns, hef
ur öll yfirgefið skipiff.
EFTIRMAÐUR McNAMARA
★ Clark McAdams Cliffford,
einn nánasti ráðgjafi John-
sons forseta, hefur verið val-
inn eftirmaður McNamara í
embætti vamarmálaráðherra
Bandaríkjanna.
HÖRMUNGAR Á SIKILEY
Lungnabólga og affrir kvill
ar. breiðast nú út meðal þeirra
íbúa Sikileyjar, sem flýja
hurftu heimili sín í jarðskjálft
upum á dögunum. Úrhellis-
rigning hefur einnig spillt
«t:ög aðbúð seimilisleysingj-
anna.
HERFORINGJASTJÓRNIN
VKtURKENND
■*> Tyrkland viðurkenndi í gær
hina nýju stjóm í Grikklandi.
Bkkert annað Iand hefur enn
viffurkennt stjórnina og við-
skipti licnnar viff sendimenn
erlendra ríkja því jafnan ver
iff óformleg.
SPRENGING í BENZÍNSTÖÐ
65 manns slösuffust, þcgar
sprengng varff í Shell-benzín
stöff í Rotterdam í gær. ___
Sprengingunni fylgdi mikill
eldur, en benzínstöff þessi er
ein hin stærsta í heimi.
kjarnorkusprengja
* * sær sprengdu Bandaríkja-
menn kjarnorkusprcngju, sem
aff afli jafngjlti 200.000 _
1.000.000 tonnum af venjulegu
dýnamíti í Nevada eyffimörk-
inni.
Hæsta og lægsta vöruverö
Til þess að almenningur eigi auðveldara meff aö fylgjast
með vöruverði, birtist hér skrá yfir útsöluverð nokkurra vöru-
tegunda í Reykjavík eins og það reyndist vera 1. þ. m. Verð-
munurinn sem fram kemur á nokkrum tegundanna stafar af
mismunandi innkaupsvcrði og/eða mismunandi tegundum. Nán-
ari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunni eftir
því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir,
er því þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336.
MATVÖRUR OG NÝLENDUVÖRUR í JAN. 1968.
Hveiti i lausri vigt pr. kg.
Haframjöl pr. kg........
Hrísgrjón pr. kg........
Kartöflumjöl pr. kg. ...
Mjólkurkex pr. kg.
Kremkex pr. kg..........
Strásykur pr. kg........
Molasykur pr. kg.
Suðusúkkulaði pr. kg.
Egg pr. kg..............
Melroseste 100 gr. prk.
Súputeningar pr. stk.
Hveiti i 5 lbs. pökkum .
Otasólgrjón 500 gr. pk.
Hrísgrjón 450 gr. pk.
Sagogrjón 400 gr. pk. .
kr. Lægst Hæst
— 10,75 12,40
— 10,35 12,60
— 17,80 21,30
— 11,60 13,30
— 43,00 48,30
— 65,00 76,00
— 6,65 8,45
— 9,80 10,55
— 185,00 200,00
— 85,00 100,00
— 21,00 24,10
.—. 1,00 1,50
— 31,50 35,40
— 9,70 11,00
— 8,90 11,20
— 8,05 9,50
Cerebossalt 1,5 lbs. — 13,20 14,55
Roalgeröuft 0,5 lbs. — 21,00 21,05
Tómatsósa Libbys 12 oz. fl — 29,90 31,50
Súr hvalur pr. kg — 35,00 40,00
ÁVEXTIR, NÝIR OG ÞURRKAÐIR.
kr. Lægst Hæst
Epli, ný pr. kg — 36,00 47,50
Sveskjur pr. kg — 46,00 59,50
Rúsínur pr. kg — 40,00 49,40
Gular baunir 1 lbs. pk — 10,50 13,10
Appelsinur pr. kg — 33,00 44,95
Grænar baunir Ora % dós — 14,90 15,60
Niðursoðnar perur 1/1 dós .... — 49,00 73,15
HREINLÆTISVÖRUR.
Rinso — 16,35 17,95
Gilette rakvélablöð 5 stk. pk. .. — 37,50 39,00
Niveakrem, millistærð — 18,90 22,00
Kiwi skóáburður pr. dós — 13,00 13,25
Sunlight — sápa pr. stk — 9,30 10.20
Luxhandsápa pr. stk — 10,50 11,43
W. C. pappír Kotka — 9,40 10,40
Vim, ræstiduft — 13,80 14,10
Colgate-tannkrem, stór túpa .... — 29,00 33,50
Do. — almenn stærð 24,50 27,55
Lokið er hér í Reykjavík sam-1 svokallað „Yrkisskólaþing”, sem
eiginlegum fundi fulltrúa Norð- halda á hér á landi árið 1969.
urlandanna allra til að undirbúa j Yrkisskóla-samtök Norðurlanda
vegna
um
K0SYGIN TIL INDLANOS
* Alezej Kosygin, forsætisráð
herra Sovétrkjanna, fer í kurt
eisisbeimsókn til Indlands í
næstu viku. Dvelur hann þar
í< nokkra daga, m. a. á þjóð-
hátíffardegi Indverja.
RÚMENJA Á KOMMÚNISTAMÓT
Rúmena tilkynnti í gær að
hún myndi eiga aðild að vænt
anlegrj undirbúningsráðstefnu
kpmmúnistaflokka, sem hald-
in verður í Búdapest 26. febr.
íjyrir skömmu tilkynnti júgó-
‘slavneski kommúnistaflokkur-
jnr., nff hann yrði ekki með.
2 21. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Malcolm Muggeridge sagði
14. þ.ir... lausu starfi sínu sem
rektor Edinborgarháskóia, en
ástæffa uppsagnarinnar er
krafa stúdenta háskólans um
ókeypis getnaffarvarnapilliu'
handa kvenstúdentum skólans.
Rektorinn, sem kosinn var
af stúdentunum, kenndi ekki
viff skólana. Hann beitti valdi
sínu og neitaði að bera undir
liáskólaráðið beiðni frá stúd-
entafélaginu sem fói í sér að
heilbrigðisþjón)usta landsins
legffi stúdentum til ókeypis
getnaffarvarnir.
Muggeride sem er 65 ára aff
aldri gerði afsögn sína kunna
við messu í Heilags Giles’s
dómkirkjunni í Edinborg við
upphaf skólaársins. Hann var
kjc'rinn rektor í febrúar síð-
astliðið ár.
Muggeridge kvað- stúdentana
eiga að veröa leiðandi afl í
þlófffélaginu og þaff væri Ieitt,
hrollvekjandi, en um leiff
hlægilegt, aff allt þaff er þeir
héldu til streitu væri krafa
um deyfilyf og pillur. Það lék
enginn vafi á því að stúdenta
félagið hafffi einnig lagt fram
kröfur um ókeypis deyfilyf því
Muggeridge gaf Það beinlínis
í skyni.
Muggeridge kvaff mótstöðu
sína á kröfum stúdenta ekki
sprottna af trúarlegum ástæð
um, en hver svo sem íilgangur
lífsins væri, bæri ekki aff iifa
þvi undir áhi'ifum eiturlyfja
og með ólióflegum kynferðis-
mökum.
Allan Frazer, lögmaffur,
sagði einnig af sér sem aðstoff
armaffur rektors.
hafa gengist fyrir ýmiss konar
samvinnu í> fræffslumálum þessara
fræðsiustofnana, sem e. t.v. mætti
á íslenzku kalla atvinnuskóla, allt
frá því 1924, með því m. a. að
halda með sér þing á 5 ára fresti
og skipuleggja ýmiss konar nám-
skeið, fræöslufundi og kynningar-
starfsemi ■ meðal ' kennara og
starfsfólks skólanna.
Þing þessi hafa sum verið
mjög fjölmenn og eru haldin í
löndunum til skiptis. Síðast var
slíkt þing haldið hér árið 1949.
Fyrsta undirbúningsfund
næsta þings sátu þrír fulllrúar
frá Finnlandi, einn frá hverju
hinna Norðurlandanna auk ís-
lenzku fulltrúanna, en liimi ís-
lenzki hluti undirbúningsnefnd-
arinnar er skipaður fulltrúum
tilnefndum af Menntamálaráðu-
neytinu, Reykjavíkurborg, Lsnd-
sambandi iðnaðarmanna, Félagi
I ísl. iðnrekenda, Sambandi iðn-
skóla á íslandi, Verzlunarskóla
íslands, Stýrimannaskólanum,
Iðnaffarmannafélaginu í Rvik,
Iðnskólanum í Rvík og Kennara-
félagi Iðnskólans.
Á undirbúningsfundinum var
samþykkt, að þingið yrði haldið
í Reykjavík fyrstu daga júlí-
mánaðar 1969, og hefjist með há-
tíðlegri samkomu fyrir allan
jþingheim, vaemtanlega um 5 —
600 manns, að morgni fyrsta þing-
dags.
Geii; er ráð fyrir skiplingu þing-
heims í mismunandi liópa eí'tir á-
huganiálum og að ýmis konar
fræðsluerindi verði flutt og um-
ræður fári fram um þau. .Tafn-
I Framliald á 11. síðu.
HARÐVIÐAR
OTIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKOLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
Sýning fyrir
verkalýösfélög
Billy lygari verður sýndur á
fimmtuagskvöldiö fyrJr mefflimi
verkalýffsfélaga í Reykjavik á
vegum Dagsbrúnar og Stjómanna
félagsins, Aðgöngiuniðar á skrif-
stofu Dagsbrúnar. _j,