Alþýðublaðið - 21.01.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.01.1968, Blaðsíða 10
Frá Gluggaþjónustunni Tvöfalt einangrunargler, allar þykfctir af rúðugleri, sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt fleira. OLUQQAÞJONUSTAN, Hátúni 27. — Sími 12880. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Op!8 frá 9-23,30. — PantlB tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu Chesteríield Hin nýja Chesterfield fer sigurför um allan filter heim Made in U.S.A. 2 0 FILT'ER cigarett.es NýttChesterfield Filters Somkeppni í munsturgerö á lopapeysum Álafoss efnir til samkeppni í nýjum munstrum á lopapeysum gerðum úr hespulopa. Samkeppnin er þess efnis að fá á markaðinn nýjar gerðir munstra og jafnvel önnur og nýstárlegri snið á lopapeysum heldur en Það, sem tíðkast hefur undanfarin ár. Verðlaun verða veitt, sem hér segir: 1. verðlaun kr. 10.000.00 2. verðlaun — 5.000,00 3. -7. verðlaun — 1.000.00 hver. Það skilyrði fylgir verðlaunapeysunum, að Álafoss mun endurgjaldslaust nota munstrin á peysupakkningar úr hespulopa. Dómnefnd skipa eftirtaldir: Haukur Gunnarsson, Rammagerðinnj. formaður. Elísabet Waage, Baðstofunni, Gerður Hj örleifsdóttir, íslenzkum Heimilisiðnaði. Keppnin stendur til 1. marz n.k. og þarf að koma peysum í Álafoss i Þingholtsstrætt 2, og skulu þær vel merktar dulmerki á ísaumað léreftsmerki inn á hálsmáli peys- unnar. Bréf í lokuðu umslagi sendist formanni dómnefndar, Hauk Gunnarssyni, Ramma gerðinni, Reykjavík fyrir 1, marz n.k., og skulu þar fylgja mtuistur, skýringar og nafn höíundar. ÁLAFOSS HF. vantar börn til blaðburöar í eftirtalin hverfi: Laugarás Laugateig Kleppsholt Lönguhlíð ALÞÝÐUBLAÐIÐ, sími 14900. Umboðssala Tökum í umboðssölu notaöan kven- og herrafatnað. Upplýsingar í síma 19394. No. PU 400—71x40 cm. No. P 400-46x40 cm. Kr. 2.165.- Kr. 1045.- Stálvaskar Blöndunartæki og ivatnslásar í miklu úrvali. Flest til vatns- og hitalagna á einum stað hjá okkur. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Forsföðumaður eða kona I Safekast til að annast rekstur mötuneytis í Hafnarhúsinu. ^Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni, fyrjr laugardagnn 3. febrúar 1968. sr Hafnarstjórinn í Reykjavík. 10 21. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.