Alþýðublaðið - 21.01.1968, Blaðsíða 3
cs
ÞAB ER LIKLEGT, aff ríkis
stjórnin leggi innan skamms
fyrir Alþingi frumvarp um
emibættisbústaffi, þar sem meff
ai annars: verði ákveð'IV aff
legffja niffur alla slíka bústaffi
í þéttbýli, enda þétt þeir verffi
áfram viff lýffi í dreifbýli, þar
sem lítiff húsaval er fyrir
heudi.
Þessar upplýsingar komu
fram á Aiþingi á miffvikudag,
er rætt var um sirórnarfrum-
varp wm sölu á biskupsbústaffn
um að Tómasarhaga 15 í
Reykjavík, prestsbústöffum í
Hafnarfirffi og Grindavík og
hinu gamla prestssetri viff
Grundavfjörð, Setbergi.
Skoffanir eru skiptar um
sölu þessara eigna. í júlí síð
astliðnum var keypt nýtt hús
fyrir biskupsbústaff, Berg-
staffastræti 15, sem var á sín
um íma: reist aí Oufffcnundí
Vilhjálnrissyni forstjóra. Kaup
verff hússins var 4 milljónir,
en allmikil viffgerff fer nú
fram á því. Þykir af þessum
sökum efflilegt aff selja eign-
ina Tómasarhaga 15, þar sem
biskup nú býr.
Sóknarpresturinn í Hafnar-
firffi reisti sér hús 1940—’41,
og keypti ríkiff þaff sem emb-
ættfebústaff 1942 fyrir 30.000
kr. Síðan hefur presturinn að
vísu byggt víff húsiff á eigin
kostnað, en nú vill hann kaupa
hlut ríkisins á eina milljón.
Er ráð fyrir því gert í frum-
varpinu,
í Grindavík hefur nýtt
prestshús veriff reist og í Eyr
arsveit vestra hefur kirkja rís
ið ásamt prestsbústað í
Grundafjarffarþorpi.
★ VAFASAMT HNOSS.
Embættismannabústaffir hafa
• lengi tíðkast um land allt og
niióta heilar stéttir fyrir-
manna þeirra með ýmsú mófi.
Mætti viff fyrstu sýn ætta, aff
þetta væni allmikil hlunnindi
fyrir viðkomandi meon, víffa
nauðsynleg til alff fá góffa
menn til starfanna. Hins veg
ar liafa margir embættismenn
komizt á þá skoðun, aff bústað
irnir séu hefndargjöf. Flestir
íslendingar eignast hús effa
ibúff og ekki ýkja mikiff meira
á ævinni og flestir hafa eitt-
hvaff hagnazt á verffhreyting-
um fasteigna áratug eftir ára
tug. Hins vegar hafa gamlir
embættlsmenn setiff uppi, er
þeir létu af störfum, og oft
ekki átt þak yfir höfnðiff, orff
iff að flytia í mun lélegra hús
næffi fyrir stórfé.
Þaff er vafalaust rétt aff af
neroa aff sem allra meetu leyti
embættisbústaði í þéttbýii,,
þar sem eitthvaff framboff á
húsnæffi er. Hins vegar verff
ur ekki komizt hjá því aff
tryggia mönnum íbúffir í dreif
býli, þar sem lítiff er um hús
næffi og endursölumöguleikar
takmarkaffir. þótt menn
byggffu sjálfir.
Hafnarfjörður.
Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarffar heldur félagsfund n.k. mánudag, kl. 20,30
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði.
Fundarefni: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir 1968; framsögumaður
Hörffur Zophaníasson.
STJÓRNIN.
Hafnarfjöröur.
Kvennfélag Alþýðufiokksins í Hafnarfirði heldur félagsfund þriðjudaginn
23. janúar kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu.
Fundarefol:
1. Félagsmál.
2. Upplestur.
3. Hárkollusýning.
4. Sýndar myndir frá afmæli félagsins.
5. Kaffidrykkja.
STJÓRNIN.
Félagsvist
Félagsvist verður spiluð í LÍDÓ næstkomandi fimmtudag, 25. januar og
hefst hún kl. 8,30. Stjórnandi Gunnar Vagnsson.
Góð kvöldverðlaun verða veitt. Dansað til kl. 1 e.m. — Sextett Ólafs
Gauks og Svanhildur leika og syngja.
ATH.: Þeir sem mæta fyrir kl. 8,30 þurfa ekki að borga rúllugjald.
NÝJA BISKUPSSETRIÐ ....
Verbur hætt við
emhættisbústaði
í þéttbýlinu?
21. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ