Alþýðublaðið - 21.01.1968, Blaðsíða 11
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
MESSUR
ift Skákheimili T.R.
Æfing fyrir unglinga kl. 2—5.
tav
* Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur
Halldórsd. Messa kl. 11. Jón Auóuns
setur séra Ragnar Fjalar Lárusson inn
i embættió. Sóknarnefndin.
ie, Ásprestakall.
Messa í Laugarásbíói kl. 1,30. Safnað-
aríundur eftir guðsþjónustuna. Barna
samkoma kl. 11. Séra Grímur Gríms-
son.
+ .Háteigskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón
Þorvarðsson, messa kl. 2. Séra Arn-
grímur Jónsson.
★ Hafnarfjarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Garðar
Þorsteinsson.
★ Kvcnfélag Hallgrfmskirkju
heidur fund næstkomandi fimmtudag
25. þessa mánaðar kl. 8,30 í Iðnskól-
anum, séra Ragnar FJalar Lárusson
sóknarprestur flytur ávarp. Kvikmynd.
Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið.
__ Stjórnin.
★ Kópavogskirkja.
Messa kl. 2. Barnasarakoma kl. 10,30.
Séra Gunnar Árnason.
★ Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson.
★ Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta
kl, 2. Séra Frank M. Halldórsson.
Ingólfs-Café
BINGÖ I dag kl. 3.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir
í síma 12826.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Gamla fólkiö
Framhald úr opnu.
hinum eru miklu meiri likur til,
að þau haldist ung í anda leng-
ur en ella. t>að er líka rétt og
gott, að gamla fólkið hjálpi til
eftir því sem það vlU og. get-
ur. Aðgerðaleysi er ekki hollt til
lengdar, og ekkert er elns öm-
urlegt fyrir gamalt fólk og að
finnast það vera öðrum til traf-
ala en engum til hjálpar.
Ekki svo að skilja, að elli-
heimili geti ekki verið ágætar
stofnanir. Sumt gamalt fólk kann
miklu betur við sig á þeim en
hjá fjölskyldu sinni. En það
leikur enginn vafi á því, að fjöl-
skyldan í heild er ríkari þegar
gamla fólkið er með.
jr Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl.
10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
★ Bræðrafélag Bústaðasóknar
fundur verður í Réttarholtsskóla mánu
dagskvöld kl. 8,30. Félagar fjölmcnnið
__ Stjórnin.
■*r Langjholtsprestakall.
ltarnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus
Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig
urður Haukur Guðjónsson.
★ Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl.
10 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Afc M
Gfensásprestakall. -
Barnasamkoma i Brelðagerðísskóla ki.
10,30. Messa kl. 2. Felix Ólafsson.
★ Náttúrulækningafélag Reykjavíkur
heldur félagsfund í matstofu féiags.
ins, Kirkjustræti 8, mánudaginn 22.
jan. kl. 21. Björn L. Jónsson læknir
flytur erindi. Allir velkomnir. _
Stjórn N.L.F.R.
Iðnskólastefna
Framhald af 2. síðu.
framt er áformað að haldin verði
sýning á' kennslubókum og öðru
efpi um fræðslumál á þessu sviði
hjá hverri þjóð fyrir sig. Loks
er: til umræðu framtíðar skipulag
samtakanna, nýskipan á fyrirkomu
lagi þinganna, kennarafræðslu,
nánari samvinnu landanna á ýms-
um sviðum o. fl.
Skipulagðar verða fræðslu- og
skemmtiferðir fyrir eiginkonur
þá,tttakenda, meðan þingið
stendur og að þingstörfum lokn-
um fýrir þá, sem óska.
Undirbúningsfundur þessi var
haldinn I Iðnskólanum í Reykja-
vík dagana 11. og 12. janúar sl.
GJAFABRÉ F
prA sunolauoarsjAoi
skAlatúnshbimilisins
PETTA BRÉF ER KVITTUN, EN »Ó MIKIU
FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN.
ING VIO GOTT MÁtEFNl.
ttrXJAVlK, >. 9.
Trúlofunarhringar
Sendum gegn póstkröfn.
Fljót afgreiðsla.
Guðm. Þorsteinsson
zullsmiffur,
Bankastræti 12.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUDHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
sími 24631.
Konan mín
GYÐJA GUÐJÓNSDÓTTIR,
lézt að heimili sínu Rauðarárstíg 22 að morgni 19. þ.m,
Bjarni Oddsson.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Réttingar
Ryðbæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvæðisvinna.
Bílaverkstæðið
VESTURÁS HF.
Ármúla 7. — Sími 35740,
Áskriftasími Alþýðublaðsins er 14900
Vináttan milli barna og gam-
als fólks getur verið djúp og fög-
ur. Afi og amma eða langafj og
langamma hafa venjulega meiri
tíma til að tala við börnin en
foreldrar. þeirra, meiri tíma til
að hlusta á.þau, segja þeim sög-
ur, lesa fyrir þau og gefa þeim
lifandi hlutdeild í fortíð sem þau
myndu annars ekki kynnast nema
af bókum. Og þegar ungir og
gamlir, börn og gamalmonni,
unglingar og miðaldra fólk
mynda eina samofna heild, þS
fyrst er fjölskyldan fullkomin.
SERVÍETTU-
PRENTUN
Rfiurr SiMðl.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn þriðjudaginn 23. janúar kl. 8,30
e.h. í Iðnó
DAGSKRÁ:
1. Vandamál íslenzks iðnaðar, þeir Axel Kristjánsson forstjóri og Óskar Hallgrímsson rafvirki
ræða við ráðherrana Gylfa Þ. Gíslason og Jóhann Ilafstein um málið.
2. Kosin kjörnefnd vegna stjórnarkjörs.
3. Önnur mál.
Fjölmennið.
Stjórnin.
■ i'nmma——héihi i niii i mii —
21. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐI0 |X