Alþýðublaðið - 23.01.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 23.01.1968, Page 3
Lækjargötu brunanum EMBÆTTI Saksóknara ríkis- ins hefur höfðað opinbert niál gegn fjórum mönnum vegna bruna Iðnaðarbankans sem varð 10. marz sl. Farið hefur fram lögreglurann- sókn og dómsrannsókn vegna glugga á suðurhlið hússins og kom fram að ákærðu hafa gerzt brotlegir á á'kvæðum um bygging- arsamþykkt og lögum um bruna- varnir og brunamál. Málið verður tekið til meðferð- ar innan skamms. Áfengissala og neyzla vex Árið 1967 var selt áfengi á öllu landinu fyi-ir samtals 543.092.560 krónur. Er það 41 tnillj. króna hækkun frá því ár Ið áður, eða 9%. Þcss má geta að all mikil verðhækkun varð á áfengi síðari hluta árs 1967. Mið að við 100% áfengi er því áfeng Isneyzla á mann árið 1967 2,38 lítrar. Árið 1966 var neyzlan 2,32 Iítrar á mann. Áfengisneyzl an hefur aukizt á s.I. árí um 2,6%. Á tímabilinu október-desember 1967 nam áfengissala á landinu 154.218.003 kr. Þar af nam salan í Reykjavík 116.185.902 krónum. 24. febrúar var opnuð áfengis- útsala í Keflavík og seldist áíengi í útsölunni til ái'ampta fyrir sam- tals 20.648.035 kr. Þá' var opnuð , útsala í Vestmannaeyjum 10. marz og til áramóta var selt áfengi fyrir 18.227.710 kr. -:::+ ::: DANIR bíða kosninganna í dag af mikilli eft'irvænt- ingu. Þær eru óvenjulega tví- sýnar. Tíu flokkar bjóða fram þessu sinni og keppa um hylli kjósendanna. Þó einkennist kosningabaráttan af einstakri prúðmennsku. íslendingar gætu ýmislegt lært af stjórn málaumræðum dana á fundum og í sjónvarpS. Flestir ætla, að Alþýðuflokk úrinn muni standa í stað eða bæta við sig nokkrum þing- sætum ,en róttækir vinna á og íhaldsmenn bæta við sig atkvæðum og þingsætum á kostnað vinstri fiokksins. Hins vegar ríkir mikil óvlssa um örlög sósíalska þjóðflokks- ins og vinstrisósíalistanna, svo og frjálslynda miðflokksins og óháðra. Vínstrisósíalistamir vekja talsverða athygii, og veld ur því einkum kvenkostur hans Pia Dam og Hanne Rejntoft. Ætla sumir, að þeir komist fram úr Aksel Larsen og Mor ten Lange á endasprettinum, Míg grunar Mns vegar, að Aks el Larsen haldist sæmllega á verkalýðsfylgj sínu I Kaup- mannahöfn og að það ráði úr- slitum honum I vil. Sennilega fær flokksbrot hans átta eða níu þingsætS og einu eða tveim ur fle»ra en vinstrisósíalistarn ir. Frjálslyndi miðflokkurinn getur vel vlð unað, ef hann heldnr sínum fjóram þingsæt um, en óháðir fá naumast mann kosinn fremúr en síð- ast. Horfur á stjórnarmyndun eft ir kosningar virðast mjög á huldu. Veldur tniklu rnn óviss una í þeim efnum yfirlýsing róttækra, þar sem þeir hafna samstarfi við jafnaðarmenn eina og stuðnlngi vlð minni- hlutastjórn Alþýðufiokksins. Atkvæðamesti og áhrifaríkasti foringi þeirra, Hllmar Bauns- gaard, þykSr íhaldssamur, en stefna hans mun ærið umdeild innan flokkslns. Honum verð- um mildll vandi á höndum, ef hann efnir til stjórnarsamvSnnu við borgaraflokkana. Aðalmöguíeikarnir á stjórnar myndun eru tveir, annars veg ar ríkisstjórn að frumkvæði jafnaðartnanna með þátttöku eósíalista og frjálsiynda mið- fiokksjns og hSns vegar borgar aleg samsteypa líkt og nú er í Noregi. Jens Otto Krag yerð ur vafalítið forsætisráðherra 5- fram, ef stjórnarmyndun feli- £ hlut jafnaðarmanna. Borgara flokkana vantar hins vegar for ingja eftir að Erik Eriksen er úr lcSk. Helzt kemur tjl álita, að Hilmar Baunsgaard yrði forsætisráðherra í horgara- legri stjórn, en þá myndi vinstri armurinn í flokki hans reynast brothættur. MSnni- hlutastjórn jafnaðarmanna eða vinstri flokksins kemur og til greina. Poul Hartling yrði for sætisráðherra í minnShluta- stjórn vinstri fiokksins en naumast í samstjórn borgara- Ðanir 2 H- flokltanna. Hann mun farsæll rnaður, en forlagadísirnar hafa verið nízkar á lýðhyllina hon lun til handa. Ólafi Jóhannes syni svipar helzt til hans af íslenzkum stjórnmálamönnum. Breytingar verða allmiltlar á þingmannaliði dana að þessu sinnS. Julius Bomholt er ekki í kjöri, og með honum hverfa af þingi Erik Eriksen og Bodil Koeh. Er vissulega sjónarsvipt Sr að þingforsetanum, fyrrver- andi leiðtoga vjnstri flokks- ins og menntamáiaráðherran- um. Danir breyta gjarna um Iframbjóðendur og Iáta helzt ekki eldra fólki en sjötugt sitja á þingi. Per Hækkerup býður sig nú fram í Esbjerg i stað Bomholts, en hann stendur næstur Krag í forustuliði jafn aðarmanna, Til eru þeir, sem spá því, að Hækkerup verði for sætisráðherra, ef jafnaðarmenn freista samstarfs vSð Aksel Larsen, frjálslynda miðflokk- inn og róttæka. Per þykir slyng ur samningamaður, en telst ekki valdsækinn að sarna skapi. Hann nýtur þess hins vegar, að honum svipar um sitthvað til Staunings í máiflutningi, framgöngu og athöfnum. Ýms ir telja, að Alþýðuflokknum myndi vegna betur með hann sem forsætisráðherra og Krag sem utanríkisráðherra, en um það eru skSptar skooanir. Krag vex í áliti með aldri og reynslu og er engan veginn valtur í sessi. Hins vegar er dönum miklu Ijúfara en íslendingum að láta sér detta í hug breyt- 'ingar á stjórnmálamönnum og foringjum. Nokkrir spádómar eru uppi um, hver verði þingforseti eft ir Julius Bomholt. Er jafn- aðarmaðurSnn Hans Hækkerap einkum tilnefndur, en hann skipar nú embætti innanrík- isráðherra og er eldri bróðjr Per Hækkerups. Poul Hartl- Sng kemur og til greina sem þingforseti í borgarlegri sam steypu, ef hún á fyrir dönum að liggja næsta kjörtímabil. K.S. NokJir5r af leiðtogum jafnaðarmanna á kosningafundi. Frá vinstri: Thomas Nielsen formaður danska alþýðusambandsins, Jens Otto Krag for ætisráöherra, Bodil Koch menntamálaráðherra og Hans Tabor utanríkisráðherra. Sföðugir stjórnarfundir Miðað við útsölustaði var árs- sala áfengis 1967 mest í Reykja- vík og nam hún 413.812.935 kr. Þá kom Akureyri, en þar var selt fyi-ir 51.230.875 kr. Minnst var RÍKISSTJÓRNIN sat á fundi íifjallað um málefni frystihúsanna selt á Siglufírði, eða fyrir 3.776.- gærmorgun og hafði setið dag- sem reynzfc thafa mjklumi mun 385 krónur. eftir dag fyrir helgina tit að | erfiðari en búizt hafði verið við. Útgerðarfélag til atvinnuaukningar Síðastliðinn miðvikudag var stofnað á Sauðárkróki nýtt útgerðar- félag. Útgerðarfélag Skagfirðinga, og er það nú að þreifa fyrSr sér með kaup á skipi, sem geti aflað hráefnis fyrir frystShús stað- arins og orð'ið þannig til atvinnuaukningar á Sauðárkróki, en þar munu nú vera um 70 menn atvinnulausir. Undirbúningur að stofnun fé-1 nokkurt skeið, og hefur bráða- lagsins hefur verið á döfinni um I birgðastjórn haft undirbúninginn í gærkvöldi hafði enn ekki fund- izt lausn á málinu, eu á mið- nætti áttu þau frystihús að loka dyrum sfnum, sem ekki höfð|u gert það þegar. VitífV er, að mjög íífíaarlegar rannsóknir liafa verið gerðar á rekstri frystihúsanna. I|r nú ekki lengur miðað við ímyndað ,,meðalhús” cða úrtak nokkurra bús | heldur grandskoðaða reikn inga a.m.k. 68 frystihúsa. Er þyí ekki deilt um, hver raunveruleg ungshús og slarkfær, þegar bept an áður. Frystihúsin munu skiptast í 3 Framhald á 4. síðu. með höndum og gengizt, fyrir hlutafjársöfnun. Um 300.teínstakl- ingar og félög hafa nú lofað fram- lagi til útgerðarfélagsins, cn stærstu hluthafarnir eru Bæjar- sjóður Sauðávkróks, Kaupfélag Framhald á 5. síðu. Alþýðubláðið ósltar eftir að ráða blaðamanu, helst vanan. Upplýsingar hjá ritstjóranum eða í sírna 10277. AlþýðiiblaðiS. 23. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.