Alþýðublaðið - 23.01.1968, Qupperneq 9
Hljóðvarp og sjónvarp
n SJÓNVARP
Þriðjudagur 23. janúar 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni. Umsjón: INIarkús
Örn Antonsson.
20.50 Tölur og mengi. 16. þáttur Guð-
mundur Arnlaugsson um nýju
stærðfræðina.
21.10 Listamenn á ferð: Myndin lýsir
ferðalagi leikflokks frá norska
ríkisleikhúsinu langt norður í
land. Þýðandi: Vilborg Sigurðar.
dóttir. Þulur: Guðbjartur Gunn_
arsson. (Nordvision «« Norska
sjónvarpið).
?1.40 Almennar lciðbeiningar um skatta
framtöl. Þáttur þessi er gerður í
samvinnu við ríkisskattstjóra, en
auk hans koma fram prófessor
Guðlaugur Þorvaldsson, Ólafur
Nílsson og Ævar ísberg. Um-
sjónarmaður er Magnús Bjarn-
freðsson.
22.05 Fyrri heimsstyröldin. (20. þáttur).
Þessi kafli fjallar um áróðursað
ferðir, kafbátahernað og skipu-
lagðar loftárásir. Þýðandi og þul
ur: Þorsteinn Thorarensen.
22.30 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna. 9.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til
kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing-
fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar.
12.00Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Hildur Kalman les samtíning af
þjóðsögum, sögnum og vísum um
fisk; fyrri hluti.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Frank De Vol og hljómsveit hans
leika lög eftir Irving Berlin.
Eydie Gormé syngur þrjú lög.
Chct Atkins leikur gítarlög.
Peter Alexander syngur lög frá
París.
16.00 Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
Jóhann Konráðsson syngur ís.
lcnzk lög.
Alfred Cortot, Jacques Thibaud
og Pablo Casals leika Tríó nr. 1
í B-dúr op. 99 eftir Schubert.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið.
17.40 Útvarpssaga barnanna.
,,Hrólfur“ effiir Petru Flage-
stad Larssen. Benedikt Arnkels
son les eigin þýðingu (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 ,,Jónsmessunótt“.
Gísli Jónsson fyrrum alþingismað
ur les frumsamda smásögu.
19.50 Gestur í útvarpssal:
Stanley Weiner frá Bandaríkjun.
um leikur á fiðlu.
a. Partítu nr. 1 í> h.moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
b. Forleikur eftir Johann Helm-
ich Roman.
20.20 Ungt fólk í Noregi.
Árni Gunnarsson segir frá.
20.40 Lög unga fólksins.
Hermann Gunnarsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan:
,,Maður og kona“ eftir Jón Thor
oddsen. Brynjólfur Jéhannesscn
leikari les (14).
21.50 Tónlist cftir tónskáld mánaðar.
ins, Sigurð Þórðarson.
Fimra lítil píanólög.
Gísli Magnússon leikur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Skipulag íslenzkra björgunarmála,
Ólafur Valur Sigurðsson stýri-
maður hjá landhelgisgæzlunni
flytur erindi.
22.50 Á hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfræðingur
kynnir „Der zerbrochene Krug“,
gleðileik eftir Heinricli vcn Kleist.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
LAUSALEIKSBARNIÐ
Ofnkranar,
Tengikranar.
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3.
Sími 38840.
Smíðum allskonar innréttingar.
gerum föst verðtilboð, góð
vinna, góðir skilmálar.
Trésmíðaverkstæði
Þorv. Björnssonar.
Símar 21018 og 35148.
BÍLAKAUP
15812 — 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum
af nýlegum bifreiöum.
Vinsamlegast látið skrá bif-
reiðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Símar 15812 — 23900.
Skúlagötu 55 við Rauðará
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmQður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLIÐ 1 • SÍMI 21296
AUGLYSID
í Alþýðyblaðinu
að reka smákrá í sveitaþorpi?
— Ég skil ekki, hvað þér
viljið.
—Þá' spyr ég yður hreinskiln-
islega, en þér þurfið ekki að
svara spurningum mínum frekar
en yður lystir. Ef þér haldið, að
þér ákærið sjálfan yður með því
að svara, skuluð þér neita. Var
ekki rænt allmiklu i innbrota-
faraldri í Thickey Warren litlu
áður en Frank Weston dó?
—Ég held það, sagði Rod Brut-
on.
—Var stolið mikiu magrá af
kjúklingum frá Frank Weston?
— Mér hefur skilizt það.
—Meðan innbrotaaldan gekk
yfir stóðuð þér í all umCangs-
mikilli hænsnasöiu. Þér getið
neitað að svara þessu ef þér vilj-
ið.
__Þér getið ekki komið þessu
á mig.
— Þekkið þér mann, sem heit-
ir Prenton—hann er slátrari í
Exeter?
Rod Bruton starði á‘ Bramley
Burt án þess að svara einu orði.
—Selduð þér Prenton kjúkl-
inga skömmu fyrir lát Frank
Westons?
—Nei, aldrei! Þetta er hróp-
leg lygi.
—Ef við köllum Prenton sem
vitni og hann segist hafa keypt
allmikið magn af kjúklingum
af yður, segið þér hann ijúga?
— Ég hef aldrei hitt manninn.
—Bruton, sagði Bramley Burt
alvarlegur. —Ég ákæri yður fyr-
ir að hafa stolið kjúklingum frá
Frank Weston. Weston grunaði
yður og hann heimsótti yður
kvöldið fyrir brúðkaup sitt.
Hann gat sannað að þér væruð
þjófurinn og því myrtuð þér
hann. Er þetta ekki rétt.
Kráareigandanum létti mikið
þegar dómarinn frestaði yfir-
heyrslum til næsta dags.
ÞRÍTUGASTI OG SJÖTTI
KAFLI
Næsta morgun rak hver stór-
viðburðurinn annan. Irene Brut-
on var alls ekki undir slíkt búin.
Hún settist á ákærandabekkinn
eins og daginn áður og vissi
ekki að nú hafði það komið fyr-
ir, sem gjörbreytti allri íramtíð
hennar.
Allir biðu eftir því að yfir-
heyrslum yfir Rod Bruton yrði
haldið áfram, en þegar dómar-
inn hafði tekið sér sæti, reis
ákærandinn á fætur og sagðist
þurfa að segja fáein orð.
—Yðar hágöfgi, ég tilkynni
yður hér með, að aðalvitnið Rod-
eric Bruton er látinn.
—Látinn? spurði dómarinn.
—Hann fannst árla morguns
í útihúsi við krána, Hann hafði
hengt sig.
—Það leikur enginn vafi á að
svo er, yðar hágöfgi.
Dómarinn vildi að rétti j’rði
slitið meðan þeir ræddu dauða
Rod Brutons, en Bramley Burt
krafðist þess að málinu yrði
haldið áfram og að vitni verj-
anda væri yfirheyrt,
—Ég á við frú Mary Bruton,
konuna, sem hefur alið ákærðu
upp og reynzt henni sem bezta
móðir. Eg legg til að ákærða
segi okkur sjálf sannleikann um
það sem gerðist kvöldið sem
Frank Weston dó. Fósturmóðir
hennar hafði stutt þá' sögu ef
hún lægi ekki sem stendur á
sjúkrahúsi vegna eitrunar.
—Ég ætla að sanna, að eini
maðurinn, sem gat byrlað henni
eitur var maður hennar heitinn
og að hann gaf henni það vilj-
andi til að koma í veg fyrir sð
hún bæri vitnj við réttarhöldin.
Jafnvel án hennar í vitnastúk-
unni, get ég sannað að ákærða
er saklaus, yðar hágöfgi.
Og nú kom röðin að Irene.
Hún sagði sannleikann og að
hún hefði séð Rod Bruton grafa
lík Frank Westons i kjallaranum.
Hún dró upp hræðilega mynd af
þessari nóttu og flótta hennar
ásamt konunni, sem hún elsk-
aði sem móður sína.
Bramley leit á ákærandarn.
—Nokkrar spurningar? spurði
hann.
Það var hræðileg stund fyrir
Irene þegar sækjandinn íór að
yfirheyra hana. Bramley Burt
settist og Gordon Blakey byrj-
aði að spyrja.
—Þér hafið sagt sannleikann
og allan sannleikann fyrir íétt-
inum? spurði hann.
—Já, hvísiaði Irene.
—Yðar hágöfgi, meðlimir kvið
dómsins, ég hef enga ástæðu til
annars en að trúa að sannleikur-
inn sé loksins kominn í ljós. Ég
mun ekki mótmæla neinu því,
sem minn kærði vinur mun bera.
Þetta gekk allt svo fljótt fyrir
sig að Irene skildi það naumast.
—Þú ert frjáls, sagði einhver.
—Þessu er lokið.
Hún gekk út úr dómssalnum
með Bramley Burt á aðra hönd
og Tony á' hina og við hvert
skref átti hún von á því uð eitt-
hvert yfirvald drægi hana til
baka.
En það gerðist ekki og þau
settust öll þrjú inn í bíl Tonys
og óku fyrst til sjúkrahússins,
þar sem frú Bruton lá. Tony
fékk að tala við móður hennar
með Irene. En jafnvel þó að þau
kæmu beint úr réttinum hafði
frú Bruton þegar heyrt fréttirn-
ar.
Þegar Irene kom út úr sjúkra-
húsinu ók Tóny til hótelsins þar
sem þau höfðu hitt Bridget
frænku áður.
—Ég fer upp og skil ykkur
eftir, sagði Bramley Burt. Ykkur
veitir ekki af að fá frið.
—Nei, farið ekki, sagði Tony
og tók um liandlegg hans,—Ég
hefði aldrei trúað því, að ég
léti neinum þessa stund eftir, en
ég þarf að kaupa benzín á bíl-
inn.
Irene leit áhyggjufull á föður
sinn.
—Hvers vegna ertu með þenn-
an áhyggjusvip? spurði hann,—
Þú átt að brosa og vera glöð
og hamingjusöm.
—Ég var að hugsa um þig,
sagði hún. —Ég vildi óska að
þú hefðir ekki gert þetta. Var
það nauðsynlegt? Var engin cnn-
ur leið til.
30
—Hann ætlaði að bjarga sjálf-
um sér og senda þig í gálgann.
Ég varð einhvernveginn að brjóta
hann niður.
—En nú verður þú aldrci dém-
ari.
—Það eru afar litlar líkur fyr-
ir því, því að dómari má alörei
hafa lent í minnsta hneykslis-
máli, sagði hann glaðlega eins
og þetta skipti hann engu máli.
—Elsku stúlkan mín. Hann tók
um báðar hendur hennar cg
brostj blíðlega. —Hafi ég misst
dómarastöðuna hef ég íengið
annað í staðinn sem gleður mig
meira. Ég er orðinn gamall ein-
mana piparsveinn sem hugsaði
aðeins um sjálfan sig. Nú á ég
dóttur, sem ég er stoltur af og
það er dásamlegt. Ég vil þetta
heldur.
— En framtíð þín. ..
—Framtíð mín? Hann skelltl
upp úr. —Ég er ekki peninga-
Jaus og ég get alltaf fengið eitt-
hvað að gera. Þetta er i fyrsta
skiptir máli. Ég er ekki einmana
skipti sem ég á eitthváð sem.
lengur, Irene, ég á þig. Ef ég
hefði ekki viðurkennt þig sem
dóttur mína, hefði ég aldrei get-
Stjórnarfundir
Framhald af 3. síffn.
flokka eftir afkomu, setn ©r
uijög misjöifn. í gkársta flokjkl
ern 20 hús, 28 eru talin miffl-
ungshús og slrkfær, þegar heat
árar, en 20 hús hafa mjög lélega
afkomu. Vandinn viff aff skera
þessi lélegu hús niffur viff írog
er sá, aff víffa eru þau bjar»l
atvinnulifs heilla hyggffa.
í gær voru haldnir fundir i
þingflokkum á Alþingi, og vora
málefni frystihúsanna til umræffu
í báffmn stiiórnarflokkunum. Má
búast viff a.m.k, nokkurra daga
bið, unz mál þetta leysist, en
augljóst er, aff ríkisstjórnin
verffur affi samþykkja verulþga
affstoff viff frystiiffnaffinn.
eftir J.M.D. Young
23. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^