Alþýðublaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 2
Emil Jónsson utanríkisráöherra á alþingi: SKATTAHÆKKUN Ar Bandaríska stjórnin hefur farið þess á leit við öldunga deild þingsins, að samþykkt verði samstundis 10f/r auka- skattur til að hindra verð- tiólgu og styrkja dollarann bæði í Bandaríkjunum og Ev rópu. 'ÍUNÚURSKEYTABÁTUR TEKINN Ar Bandaríski tundurskeytabát- /írinn, Pueblo, var í gær her- fekinn af n-kóreönskum fall- líyssubátum, þar sem hann var á eftjrlitsferð á alþjóðlegri niglingaleíð, og farið með hann til bafnar í N-Kóreu. VEmiSSPRENGJUR í THULE Ar Dönsk stjórnarvöld ákváðu í !rær að senda nefnd vísinda- manna til Grænlands, til þess uð rannsaka geislunarhættu af bandarísku B-52 sprengjuflug- vélinni, sem lirapaði þar fyrir i’köinmu með 4 vetnissprengj tir innanborðs. LIÐHLAUPAR í SVÍÞJÓÐ Ar í'tlendingaeftirlitið i Sví- Wóð hefur ákveðið að leyfa tveimur liðhlaupum úr her tíandaríkjanna í Þýzkalandj að dveljast áfram í landinu. HÆTT VIÐ KONSTANTÍN A- Griska herforingjastjórnin 'iendi í gær fulltrúa sjnn til ftómar til að ræða þar við Konstantín konung um mögu. teika á, að hann snúi aftur tiehn til Grikklands. (ÍRÍSKA STJÓRNIN l/IÐURKENND ik Bandaríldn hafa tekið upp nftur full sfjórnmálatengsl við lierforing-jastjórnina i Grikk- I andi, sagði í tilkynningu frá bandaríska sendiráðinu í Aþenu í eær. RITHÖFUNDUR DÆMDUR <V Kaþólski rithöfundurinn, AI fonso Carlos Comin, frá Bar- oelona var í gær dæmdur í 6 -knánaða fangelsi fyrír að hafa /ragnrýnt stjórn Francos á típáni í blaðagrein. SPENNA í KÓREU A- Viðsjár mSIIi Norður- og Suð ur-Kóreu hafa aukizt mikið á iiðasta ári vegna ágengni n- kóreanskra skæruliða og tiryðjuverkamanna. FfUD í VIETNAM >V Indland og Júgóslavía hafa lýst því yfir í samejningu uð yiðræður um friö í Viet- nam væru því aöelns hugsau legar ef Bandarikjamcnn stþðvuðu loftárásir sínar á N- V^tiiam og Vicí-Copg fengi lúlla aðild að þeiui. hefði verið, er nauðlenti í Thule. Fjórða flugleiðin væri austur yf er ir Atlantshaf, yfir Spán til Tyrk fullt samkomulag um, að hér á landi skuli eklíi vera íands. Rakti Magnús það atvjk, er kjarnorkuflugvél fórst á þeim slóðum fyrir nokkru. Magnús óskaði eftir, að ríkis stjórnin ítrekaði stefnu sína í þessu máli, að viðræður yrðu hafnar við Bandaríkin um að þau lýstu yfir sömu stefnu og að eftir lit af hálfu íslendinga verði meira en hingað til. Þórarinn Þórarinsson tók til máls og taldi atvikið í Thule sýna hættur, þetta hefðj eins getað gerzt hér, nauðlendingin hefði eins getað farið á annan veg og þá væri öðru vísi um að litast hér á Suðvesturlandi en er í dag. ÞAÐ ER SJÁLFSAGT að ítreka að gefnu tilefni, að milli ríkisstjórna Bandaríkjanna og íslands fullt samkomulag um, að hér á landi sk kjarnorkuvopn af nokkru tagi né að flogið verði með þau yfir landið, sagði Emil Jónsson utanríkis- ráðherra á Alþingi í gær. Hafði Magnús Kjartans- son hafið máls á þessu utan dagskrár í Neðri deild í tilefni af nauðlendingu bandarísku kjarnorku- sprengjuflugvélarinnar í Thule á Grænlandi. Emil sagðist ekki vjta hetur en ,um og flygju í áttina til Sovét að Bandaríkjamenn liefðu hald | ríkjanna, en sneru síðan heim. ið algerlega samkomulagið hér á Þrjár slíkar flugleiðir laegju yfir Kanada og Alaska, en ein ‘þeirra landi. Kvað ráðherrann sér ekki vera kunnugt um, að legið hafi neinn grunur á þejm fyrir þær sakir. Hann kvaðst hafa heyrt það síðast frá Danmörku, að bandaríska rikisstjórnin hefði gefið dönsku stjórninni skýring ar á málinu, sem danska stjórnin tæki til grejna. Magnús Kjartansson kvaðst hefja umræðu þessa af því, að sams konar samkomulag hefði gilt fyrir Danmörku (og þarmeð Grænland) og gilti hér. Sýndi at vikið í Thule hvílík hætta gæti vofað yfir þeim löndum, sem hefðu bandarískar Iherbækistöðv ar. Hann kvað Bandaríkjn sífellt hafa flugvélar hlaðnar kjarnorku sprengjum á flugi, og legðu þær yfirleitt af stað frá Bandarikjun væri á suðurlejð skammt vestan við Grænland, þar sem flugvélin Hefur B-52 áður nauðlent í Thule? Tveir danskir menn, sem unnlð hafa á dansk-ameriska flugvell- inurn í Thule, halda því fram, að þeir hafi oft séð B-52 flug- vélar með kjarnorkusprengjur ftjúga yfir svæðið og minnst tvisvar hafi þeir orðið vjtni að nauðlendiugu. Enfil Jónsson, utanríkisráðherra. Ekkert nýtt í morðmálinu Þórður Björnsson yfirsakadóm arj tiáði fréttamanni síðdegjs í gær, • að BandaríkjamaÖurinn, sem úrskurðaður hafi verið í gæzluvarðhald síðastliðinn Iaug ardag, til þess að unnt yrði að sannreyna nokkur atriði í fram bu^ftj hans, værj enn í haldi. Hins vegar kvaðst hann ekkj geta gcfið neinar aðrar upplýsingar vcrðandi rannsókn morðmálsins. Eins og áður liefur koniiff fram< hefur ahnenningur ekki legið á ljði sínu varðandi rannsókn morð málsins, en gefið rannsóknarlög reglunni mjög mikið af upplýsing um, sem cf til vill kynnu að geja komið að gagni í rannsókn þessa óhugnanlega máls. inu, en stöðugt væri unnið úr alls konar upplýsingum, sem lög reglunni hafi borizt frá ahnenn ingi, í þeirrj von, að þær gætu Varpaff einhv^rju Ijóisi á morð gátuna. Héldu fund með ökukennurum hér Undaufarna daga hafa dvalizt hér á landj á vegum Ökukennara félags íslands, Svíinn Gösta Berg mark og Norðmaðurinn Asbjörn Brathén. Báðir þessir menn gang ast fyrir ökukennslu í löndum sinum og er Svíinu formaður sænska ökukennarasambandsins. Þeir félagar komu hingað til lands gagngert í tilefni breyting arjnnar í h-umferð og þess að islenzka Ökukennarafélagið hef ur gcngið í samband ökukennara á Norðurlöndum. Gestirnir hafa haft fund með Varðandi hægrj umferðina í Sviþjóð tjáðj Svíjnn, Gösta Berg mark, fréttamönnum fyrir skö<mmu, að fyrsta mánuðinn eft ir breytinguna hefði umferðaslysa tala í Svíþjóð verið áberandi lág. Síðan hækkaði talan nokkuð, en er samt nú, töluvert undir því márki sem hún var, á meðan ek- jð var lá vinstri vegarhelmingi. Gestirnir fóru af landi brott í gær, en þeir héldu fundi með öku kennurum tvo daga og fyrri dag- inn voru á fundi með þehn um 70 íslenzkir ökukennarar. Þeir fé íslenzkum ökukennurum og rætt lagarnir koma hingað aftur vjku við framámenn íslenzkra umferða fyrir h-daginn og þjálfa þeir þá mála og ihægri breytingar. Hafa ökukennara með tilliti til Þeirra ökukennarar hérlendir notið ; nýju aðstæðna sem skapast 26. góðs af reynslu gestanna í öku- j ma>. kennslu og frásögn þeirra um þró Ökukennarafélag íslands sam- un hennar í heimalöndum þeirra. I Framhald á bls. 11. ■ Iiígólfur Þorsteinsson tjáði EíVéitainanui í gærkvöidj, að ekk ert nýtt hefði komjð fram í mál £ 24. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ , Frá vinstri: Sví'inn Gösta Bergmark. Guðjón Ha ísson, formaður Norðmaðurinn Asbjörn Brathén. Ökukcnnarafélagsins loks EiUflBl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.